Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 7
VISIR . Fimmtudagur 6. júní 1968. 7 morgun útlönd id í morgun útlönd í morgun útlönd i morgun '''V. v«‘-' * •"r:.. r •' -. . •• ; .-u . \ útlönd J f Lömuð af sorg hafði aðdáunarvert vald á hún til- finningum sínum 3 Dr. Baz fyrsti læknirinn, sem skoðaöi Kennedy eftir aö hann kom í Aðalsjúkrahúsið (þaöan var hann fluttur í sjúkrahús hins miskunn- sama Samverja) sagöi £ gær, aö Kennedy hefði virzt látinn, er kom- ið var með hann. Hann fyrirskipaöi begar hjartanudd og biöðgjöf. Vart var hreyfing á púlsinum, en hjart- aö fár brátt að slá og andardrátt- urinn varð eðlilegur. Dr. Baz fúr aðdáunarorðum um hve Ethel Kennedy, lömuö af sorg, hafði vaíd á tilfinningum smum. Uppskurðurinn á Robert Kenn- edy öldungadeildarþingmanni stóð 3 klukkustundir. Eftir uppskurðinn var enn flís úr byssukúlu í heilan- um. Blóðmissir Kennedys var mik- ill. Læknar sögðn eftir uppskurð- inn,, að næstu 36 khikkustundimar væru mesti hættutíminn. Byssukúla I er enn föst í hnakkanum, en það veldur ekki miklum áhyggjum. Blaðafulltrúi Kennedys, Frank Mankiewics, las fyrstu tilkynningu læknanna eftir uppskurðinn og sagði: „Hann lifir. Andardrátturinn er eðli-legur, en hann er meðvitundar- laus‘‘. Banatilræðið kom ölfum gersain- lega á óvart. Tilræðismaöurinn var aðeins 2 — 3 metra frá Kennedy, er hann skaut á hann. Hann tæmdi öll skothylki skammbyssu sinnar, en £ henni voru átta skot. Fimm aðrir en Kennedý særðust. Þegar farið var með fangann æpti æstur mannfjöldinn: „Drepið hann, drepið hann!“ Fyrrverandi ólympíumeistari í tugþraut, blökkumaðurinn Rafer Johnson, og þýzkur aðstoðar-eftir- Dregur úr verkföll- um í Frakklandi Harfur í Frakklandi batna smátt Gg smátt. Horfirr eru á, að sam- gSngnerfíðleikttm muni brátt linna í Parfe, þar sem samkomulag kann að nást bráðlega við starfsmenn neðan j aröarbrau ta, strætisvagna- menn og fleiri, því að stærsta verkalýðsfélag landsins, sem stjóm- að er af kommúnistum, hefur hvatt |>essa starfsmenn til að hverfa aft- nr til vinnu frá og' með morgnin- um í dag að telja. Nokkur óvissa er enn um hvenær járnbrautastarfsmenn hefja vinnu á ný, en lausn þeirrar deilu er höfuð- skilyrði fyrir, að hin stærri iðn- fyrirtæki geti tekið til starfa. Bú- izt er við, a& póstmenn og síma- menn hætti v&rkföilum. Verkalýðs- samböndin tilkynna, að 7,r>% verk- fallsmanna hafi samþykkt að hverfa aftur til vinnu. Unnið er við raf- örkustöðvar og sumt af starfsliði pósthúsanna er tekið til starfa. litsmaður á gistihúsinu köstuðu sér á tilræðismanninn og héldu honum, þar til lögreglan tók hann í sína vörzlu. — Ethel, kona Roberts, stóð nokkrum metrum fyrir aftan mann sinn, er tiiræðismaðurinn skaut. — Hún sat í sjúkrabifreið- inni við hlið manns síns, er hon- um var ekiö til sjúkrahússins, og hlustaði eftir andardrætti lians með hlustunartæki, til þess að fullvissa sig um, að hann lifði. Bretar endurgreiða lán — taka ný Bretland ætlar aö taka út úr Al- þjóða gjaldeyrissjóðnum 1400 millj- ónir dollara til endurgreiðsiu á lán- um til stutts tíma, sem tekin voru til stuðnings sterlingspundinu. Um leið og þetta var tilkynnt í gær í London var skýrt frú að gull- og gjaldeyrisforöi Bretlands hafi rýrnað um 11 milljónir punda í maí. Vegna endurgreiðslu fyrrnefndra lána getur Bretland nú aftur tekiö lán til stutts tíma pundinu til stuðn ings, ef meö þarf, eða sams konar og þau sem nú veröa greidd. Ethel Kennedy. Ár liðið frá upphafi leifturstyrj- aldar ísraels og Arabaríkjanna — Allsherjarverkfall / hinum arabiska hluta Jerúsalem — Hersýning i Kairo Frá Jerúsalem var símaö í gær- kviildi samkvæmt ísraelskum heim- ildum, aö ekki heföi komiö til al- varlegra átaka í gær, er minnzt var þess, að ár var liöið frá leift- urstyrjöld ísraels gegn hinum arab- ísku nágrannaríkjum sínum. í hinum arabíska hluta Jerúsal- Myndin er frá hinni miklu kröfugöngu borgaranna í París á dögunum til stuönings við de Gaulle forseta og stjórn hans. Menn sungu franska þjóösönginr. við raust og báru mergð franskra þjó ðfána. em var boðað allsherjarverkfall til þess aö minnast þeirra Araba, sem féilu í styrjöldinni og að mótmæla hernámi ísraels á hinum arabísku Iand&væöum, sem þeir hertóku í styrjöldinni. í fregninni var ekki getið um nema einn alvarlegan árekstur og var hann miili ísraelskrar lögreglu og arabískra unglinga. Nítjón ungi- ingar voru handteknir. Unglingarn- ir höfðu gert tilraun til þess að laumast inn í fylkingu Araba, sem voru í friðsamlegri sorgargöngu. Þátttaka Araba í allsherjarverk- fallinu í Jerúsalem var aiger, en þátttaka í allsherjarverkföllum, sem reynt var að stofna til á herteknu svæðunum var misjöfn. f Arabalöndum var dagsins minnzt til mótmæla með ýmsu móti. f Kairó flugu þotur i litilli hæð yfir borgina til þess að sýna fólkinu, að Egyptaland hefði náð sér upp hemaðarlega eftir hinn gíf- urlega ósigur flughersins fyrstu klukkustundir leiftur- eða sjö daga styrjaldarinnar í fyrrasumar. Fallinna var minnzt með einnar mínútu þögn og umferðarstöðvun. í fyrradag kom til alvarlegra á- taka milli ísraels og Jórdaníu. Jórd- anir segja, að ísraelskar flugvélar hafi ráðizí á bæ skammt frá Jórd- anfljóti norðarlega og hafi 30 borg- arar beðiö bana en 100 særzt og 4 ísraelskar flugvélar veriö skotnar niður. ísraelsmenn segja frá sprengjuvörpuárás á ísraelskt land- nemaþorp og hafi 3 landnemar beð- ið bana. ísraelsmenn neita algerlega að þeir hafi misst flugvélar. Hvor aðili um sig kennir hinum um upp- tökm og báðir hafa kært tfl Ör- I / - h,,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.