Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 16
VISIR Fláuntudagnr 6. jöní HMBtS. Bifreiðaeftirlits- menn oftur ó „réttri hillu" Margir Reykvíkingar rá'ku upp stór, augu þegar þeir sáu menn klædda brúnum einkennisbúning- um taka. að sér umferðarstjórn i fyrri viku. Töldu ýmsir að um bandaríska hermenn værði ' að ræða, og hefði lögreglan leitað að- sfcoðar þeirra. Svo var þó ekki. í>etta voru starfsmenn bifreiða- éftirlitsins í Reykjavík i sínum einkénnisbuningum. Við ræddum í gær við Gest. Ólafsson, forstöðu- mann , bifreiðaeftirlitsins og sagði hann svo frá, að starfsmenn eftir- litsins hefðu starfað að umferðar- stjóríi frá aöfaranótt H-dags til hvításunnu. Alls hefðu 9 menn starfað i Reykjavík, en 10 úti á »->- 10. síða. Um 13 milljónir vantar upp áskuUir sokkaverksmiðjunnar Ivu I vikunni sem leiö fór frani uppboð á eignum sokkaverksmiðjunnar Evu á Akranesi. Skuldir félagsins nema 16,7 millj ónum og er þegar ljóst, að eignirnar seljast ekki á meira en 3—4 miiljón- ir, svo að um 13 milljón- ir vantar upp á skuld- irnar. Eignir fyrirtækisins á Akra- nesi fóru á 1,7 milljón króna, eða langt undir bókfærðu verði. Eftir er að bjóða upp eignir fé- lagsins í Reykjavík, litunarvélar og fleira, en þær eru taldar svip- áðar að verðmæti og hlutirnir; sem boðnir voru upp á Akra- nesi. Margur gorði góð kaup á upp- boðinu á Akranesi. Sagt er að maður nokkur hafi fengið skrif- borð, stól og hansahillur fyrir aðeins um 1500 krónur og fleira hafi verið eftir því. Bókfærðar eignir félagsins voru 11,5 milljónir, samkvæmt framtali fyrirtækisins svo að þa?r fara á um það Jiil þrisvar sinnum lægra verði. Fyrirtækið skuldaði rúmar þrjár milljónir í 'vinnulaun og auk þess húsaleigu og opinber gjöld. Sagði bæjarfógeti á Akra- nesi að það mætti kallast gott, ef eignirnar hrykkju fyrir þess- um skuldum, sem hafa forgangs kröfu í þrotabúið. Hluthafarnir, sem voru 9 talsins, verða því að taka á sig yffih->- 10. síða. Saltvík opnar um næstu helgi Staður unga fófksins, Saltvik á ¦ Kjalarnesi, verður opnaöur um ; næstu helsi. TalsverBar breytingar verða á starfseminni frá þvi sem ' verið hefur. Verður unga fólkinu geflö taeWfæri til að stjórna þessu að miklu leyti, og gera þau þannig ábyrgari fyrir staönum en verifi hefur. A8 undanförnu hafa all- margir unglingar unnið að því að undirbúa staðinn sem bezt og verða fleiri hús tekin í notkun. Um helg ina ,mun hljómsveitin Flowers heiinsækja unglingana og leika fyr ir dansi. Einnig verður varðeldur, ef yeður leyflr. Farið verBur í ýmsa leiki og.kapnleikir verða í iþróttum. Sætáferðir verða á laugardaginn frá Umferðarmiöstöðinni og er óskandi að sem flestir unglingar noti hina stórkostlegu aðstöðu í Saltvík. Leiðangur gerður út til þess að rannsaka síldarnætur Mikil aðsókn Vélskipið Sóley er farið i sér- stæðan leiðangur austur á sildar- miðin. Skipið mun starfa í tengsl- um við sildarleitina og kanna ýms- Fiske-mótib; Jón á spennandi biðskák við Vasjúkov, — Benóný tapaði H Fjórða umferð Fiske-skák- mótsins var tefld í gærkvöldi. Benóný tókst ekki að'endurtaka frammistöðuna frá 1956, er hann náfli jafntefli við Taimanov, sæll ar minningar, og tapaði nú fyrir Rússanum. Hafði Benóný ridd- ¦"'¦a og tyeimur peðum minn hann gafst upp eftir 40 leiki. Byrne vann Addison eftir að hafa náð manni, og Ostojic sigr- aði Andrés, er einnig missti mann. Jafntefli varð í skák þeirra Szabo og Jóhanns, og gafst hinn fyrrnefndi upp við vinninj;slilraunir eftir mikiö þóf. Biðskákir urðu fjórar. Friðrik 10 sfðu. ar gerðir at' síldarnótum. JVIun það vera fyrsta meiriháttar könnunin, sem gerð er á þessu stórvirka veiðitæki hér, en sklpstjórar hafa orðið að prófa sig áfram. sjálfir meö það hvaða nætur hen'ta bezt hinum ýmsu skilyrðum. Leiðangurstjóri á Sóley verður Guðni Þorsteinsson. Tvö skip verða við síldarleit eystra í sumar. Snæ- fugl frá Reyðarfirði og svo Árni Friðriksson að sjálfsögðu. Hafþór, sem að undanförnu hefur kannað sildarsvæðið eystra mun leggja upp f Ieiðangur umhverfls landið á næstunni og rannsaka trollveiði, humar og siðar þorsk og ýsuveiði. Geysileg aftsökn var í gær- ] kvöldi að sýningunnl íslendlng' og hafið í Laugardalshöll' ' inni, en þá komu fram skemmti- I kraftar frá Akureyri og vöktu jmikla athygli. í dag verður Eimskipafélag íslands með kynningu á sumar- ' leyfisferðum 'sínum með Gull- i fossi á sýningunni. Fulltrúar farþegadeildar verða i sýningar- básnum og veita þar allar upp- ' Iýsingar um ferðalögin, bæði til Danmerkur og Skotlands og eins um möguleikana á að ferð- \ ast ódýrt með eigin bil, en það t færist mjög í vöxt i Myndin er frá skemmtiatríði Akureyringa i gær, Sigrún ' ^ Harðardóttir söngkonan vinsæla ' { situr i skiðalyftustól. Hljómsveit \ i Ingimars Eydals er að lelka í undir. I Danskt (lutningaskip fast inni á Hornafirði í mánuð Hornafjarðarbátur hsett kominn í 'isnum á firðinum ¦ Danska flutningaskipið Katarina hefur beðið einn mánuð inui á Höfn í Horna- firði vegna isa. Hornafjörður hefur verið ófær skipum í nær heilan mánuð og fóru fyrstu skipin út þaðan í gær. bar á meðal danska skipið. Skip þetta kom inn tli Horna- Fjarðar í byrjun niiií végna skemmda, sem það varð fyrir í ísnum fyrir Austfjörðum. Rifa kom á hlið þess um sjólínu og urðu skipverjar að halla skipinu til þess að sjór flyti ekki inn Bráðabirgöaviðgerð fór fram á Hornafirði og tók hún nokkra daga, en síðan varð skipið að bíða inni á Höfn, þar til í gær, þnr eð ísinn lagðist fyrir ósinn Benóný gafst ekki upp fyrr mi i itili.i hnefaha úti fyrir firðinum. Skipið fer nú til Noregs ti! frekari athugunar. Mótorbáturinn Jón Eiriksson var hætt kominn, þegar hann reyndi að komast út í fyrradag. Festist báturinn í ísnum. Vél hans stöðvaðist og rak hann austur undir svokölluð Þinganes sker. Bátur var kallaöur út tn þess að aðstoða Jön Eiríksson. Var mjög tvísýnt um tíma um afdrif bátsins, en skipverjunum tókst að koma vélinni í gang og losa sig úr ísnum áður en bát- inn ,rnk upp í skerin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.