Vísir - 06.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 06.07.1968, Blaðsíða 11
VÍSIR . Laugardagur 6. júlí 1968. 11 BORGIN | V j \si dxicj BORGIN LÆKNAÞJONUSTA SLVS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREB): Sími 11100 ' Reykjavík. I Hafn- arfirði i sfma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis f sfma 21230 1 Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Vesturbæjar apótek — Apótek Austurbæjar. t Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga Id. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Rópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, taugardaga id. 9—14, helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTTN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. ÚTVARP Laugardagur 6. júli 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson stjómar umferðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldur Guðlaugs- sonar. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 20.20 Leikrit: „Dálítil óþægindi" efti: Harold Pinter. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Áma- son. 21.15 „Fiddler on the Roof“ Atli Heimir Sveinsson kjmnir lög úr söngleiknum eftir Joseph Stein og Jerry Bock. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Bústaðakirkja. Muniö sjálfboðavinnuna, hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Óháði söfnuðurinn —- Sumar- ferðalag. Ákveöið er að sumar- ferðalag Óháða safnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far- ið verður f Þjórsárdal, Búrfells- virkjun verður skoöuð og komið við á fleiri stöðum. Feröin verður auglýst nánar síðar. Bræöcaféiíig pómkirkjunnar, fer 1 skemmtiferð n.k. ’ sunnudag 7. júlí. Jafnt félagsmenn sem annaö safnaöarfólk og fjölskyldur þeirra er velkomiö f ferð þessa Farið verður að Odda og Keldum hinn fomi skáli skoðaður og aö Gunn arsholti. E.t.v verður farið um efri byggð Rangárvalla hjá Heklu. — Leiðsögumaður er Árni Böðvars- son cand. mag. Fargjald er áætl- að um það bil 250 kr. Fólk hafi Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Eitthvaö óvænt getur gert þér daginn ánægjulegan, jafnvel á þann hátt að þú munir lengi. Aftur á móti getur farið svo, að einhver vinur þinn þarfnist að- stoöar þinnar. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Á feröalagi getur dagurinn orðið . þér því skemmtilegri sem ‘ skemmra er farið. Og þeim, sem heima sitja, getur hann orðið á mjög ánægjulegur, einkum er á • líður. • KALU PRÆNDI Tvíburamir, 22. maí — 21. júní. Varastu að láta aðila, sem þér er hvimleiður, gera þér svo gramt í geði, að það eyðileggi fyrir þér daginn. Gríptu til kímnigáfu þinnar, þér til vam- ar. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Láttu ekki tilleiðast skilyrðis- laust þótt á sé leitað að þú takir að þér einhvers konar stjóm eða forustu. Þú ættir að minnsta kosti að athuga öll til- drög fyrst. Ljónið, 24. júli - 23. ágúst. Þetta verður tiltölulega rólegur og öruggur dagur fram undir kvöld, en þá skiptir nokkuð um. 10GII hiilinidr — Ósköp er ég feginn, að vera ekki valinn til að spá um úrslitin í Sjónvarpinu!! með sér nesti, en kaffi verður drukkið á Hellu á heimleið. — Nánari upplýsingar veitir Jón Magnússon í simum 12113 og 15996. Þess er vænzt aö allir. sem þess eiga kost, noti þetta tæki- færi til ferðar á þessa fomfrægu sögustaöi. Fjölmennum. — Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi ts- iands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra i'prður lokuð frá 20. iún' og fram i ágúst. Gestamót Þjóðræknisfélagsins, verður haldið n.k. sunnudag kl. 3 e.h. að Hótel Sögu, Súlnasal. Gert Farðu samt gætilega frá morgni til kvölds, ef þú ert á feröalagi. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Það virðist sem þetta verði þér ekki beinlínis hvíldardagur, og munu utanaðkomandi áhrif ráða þar mestu um. En engu að siö- ur getur dagurinn orðið ánægju- legur. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það lítur út fyrir að þú verðir að láta aðra hafa ráöin f dag, ef gott samkomulag á að hald- ast. Sennilega verður það þó ekki ljúft, en þetta á allt fyrir sér að breytast. Dr- -inn, 24. okt. — 23. nóv. Þetta verður ekki að öllu leyti skemmtilegur dagur, en ekki er gott að segja um hvað veldur. Þó er ekki ólíklegt, að einhver skyldmenni komi til sög unnar. Bogmaðurinn, 24. nóv. — 21. des. Þaö lítur út fyrir að þú er þar ráð fyrir miklum fjölda Vestur-íslendinga. Stjóm félags- ins býður öllum Vestur-íslending um, sem hér em á ferð til móts- ins. Heimamönnum er einnig heim ill aðgangur og fást miöar við inn ganginn. Vegaþjónusta Félags ísl. bifrelöa- eigenda helgina 6.-7. júli 1968. FÍB-1 Hvalfjörður FÍB-2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-4 Hellisheiði, ölfus FÍB-5 Borgarfjörður FlB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Austurleiö FÍB-9 Vesturland FÍÐ-10 Snæfellsnes, Borgarfj. hafir helzt til mörg járn í eldin- um þessa dagana, og þú gerðir réttast að nota daginn til hvfld- ar og skipulagningar, en ólík- legt að næöi gefist til þess. Steingeiti.i, 22 des. — 20 jan. Þetta verður að öllum lfkindum ánægjulegur dagur, að minnsta kosti ef þú heldur þig ekki langt frá heimili þínu. Ferða- lög geta bmgðið til beggja vona. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Fram eftir deginum mun flest takast sæmilega, en kvöld- ið getur að einhverju leyti reynzt dálítið viðsjárvert. Við- hafðu að minnsta kosti fyllstu aðgæzlu í peningamálum. Fiskarnir, 20 febr,— 20. marz Þetta verður yfirleitt góður dag ur, en slakaðu samt ekki á var- úðinni, ef þú ert á ferðalagi. Gerðu allar ráðstafanir til þess að þú verðir þá kominn snemma heim. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radíó, sfmi 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Kranaþjónustc. félagsins er einnig starfrækt yfir helgina. Sumarferðalag Nessóknar verð- ur sunnudaginn 7 júlí. Haldið verður frá Neskirkju kl. 10 og fariö um suðurhluta Rangár’alla- sýslu milli Þjórsár og Ytri Rang- ár. Veriö viö messu f Hábæjar- kirkju er nefst kl. 14. Nánari upplýsingar í síma kirkjunnar 16783 milli kl. 5 og 7 daglega. Undirbúningsnefndin. VISIR 50 Jyrir árum Hesthús yfir 20—30 hesta hefir bæjarstjómin ákveðið að byggja og heyhlöðu viö. Er bærinn nú líklega einn af stærstu hrossa- eigendum í bænum. Vísir 6. júlí 1918. f,--—'B11A.UIOUI l5m,Qff/z>ír RAUDARÁRSTiG 31 SfMI 22022 Rúðið hitanum sjólf með .... Með BRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getið þér tjálf ókveð- ið hitastig hvert nerbergit — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli er hægt að setja beint ó ofninn eðo hvar sem er ó vegg i 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérslaklega hent- ugur ó hilaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.