Vísir - 09.07.1968, Blaðsíða 2
V1 S IR . Þriðjudagur 9. júlí 1968.
: " ■ : ■ ■ '
./í' ,4-
íslendingar skora sigurmarkiö, Finnar gátu lítið til varnar, og tveir íslenzku liðsmannanna fylgdu
knettinum eftir í markið.
Landslið
kvöld
í kvöld kl, 20 hefst á leikvellin-
um við Melaskóla leikur í hand-
knattleik milli landsliðs og liðs
sem íþróttafréttaritarar hafa valið.
Stendur leikurinn í sambandi við
landsleik islendinga og Færeyinga,
sem leikinn verður síöar í þessum
mánuði.
Liðin sem leika i kvöld eru skip-
uð eftirtöldum leikmönnum:
Landslið: Þorsteinn Björnsson,
Guðm. Gústafsson, Ólafur H.
Jónsson (Val), Einar Magnússon
(Vík.), Hilmar Björnsson (KR),
Ólafur Ólafsson (Haukum), Geir
Hallsteinsson (FH), Örn Hallsteins-
son (FH), Sigurbergur Sigsteins-
son (Fram), Björgvin Björgvinsson
(Fram), Sigurður Einarsson (Fram),
Ingólfur Óskarsson (Fram), fyrir-
liöi. -
Pressulið: Jón Breiðfjörð (Val),
Pétur Jóakimsson (Haukum), Viðar
Símonarson (Haukum), Þórður
, Sigurðsson (Haukum), Stefán Jóns-
son (Haukum), Sigurður Jóakims-
son (Haukum), Þórarinn Ólafsson
(Víking), Auöunn Óskarsson (FH),
Árni Guðjónsson (FH), Gunnar
| Hjaltalín (KR), Þór Ottesen
(Þrótti), Bergur Guönason (Val)
í fyrirliði.
Island — Finnland 3:2 (0:1)
TVÖ MÖRK Á
MÍNÚTUM
TRYGGÐU ISLÁNDISIGURINN
— glaesileg islenzk m'órk i fyrsta leiknum {verðskuldaður. Að vísu var finnska liðið ákveðnara
| í byrjun, en eftir því sem á leikinn leið óx íslenzku
íslenzka unglingalandsliðið í knattspyrnu vann kær- uðsmönnunum ásmegin og er yfir iauk voru þeir betri
kominn sigur í fyrsta leik norræna unglingamótsins, | aðilinn 0g sigurinn féll þeim í skaut.
sem hér er háð. Sigur íslenzka liðsins má segja, að I , ,
. ! Tveim mínútum fyrir leikslok I aö Finnar sigruðu, þratt fynr að
hafi byggzt a nokkurn hepplll, en var engu ao Slöur ' hefði fáum dottiö í hug annaö en íslenzka HÖíÖ heföi nær stööpgt
_______-----------------------------------------! sótt aö finnska markinu í síöari
Sv/jb/óð — Danm'órk 2:1 (1:1)
Harkan sigraði léttleik-
ann / Kefíavfk
— Harka Svia rébi úrslitum
Á sama tíma og Finnar og Islendingar hófu leik sinn í Nm.
unglinga í knattspyrnu á Laugardalsvellinum byrjuöu erkifjend-
ur Danir og Svíar sinn leik á grasvellinum í Keflavík, sem jafn-
framt er fyrsti landsleikurinn, sem þar er leikinn Veður var hiö
fegursta, glampandi sólskin og aldrei þessu vant aðeins hægur
andvari af norðvestri, sem rétt nægði til aö fánar keppnisþjóð-
anna, sem dregnir voru aö hún skömmu fyrir leikinn gætu blakt-
að.
Fyrir hina 4—500 áhorfendur | leikinn, sem bar sigurorð af hörk-
var leikurinn skemmtilegur á að unni í þetta sinn, því að Svíar sigr-
horfa, og undruðust margir getu uðu, 2 — 1, eftir allgóða byrjun
hinna 18 ára pilta, sem sýndu bæði Dana. Strax á 5. minútu, brauzt
hálfleik, einkum seinni hlutann.
Finnar náðu forystunni nokkuð
óvænt þegar á 6. mínútu, er þeir
léku gegnum vörn íslendinganna
nokkuð skemmttlega vinstra meg-
in. Engin hætta virtist á ferðum,
en allt i einu er miðherji Finnanna,
Bergström, með knöttinn óvaldað-
ur 4—5 metra frá marki og
færi. Þó nokkuð drægi af Ðönum skoraði hann þaðan, óverjandi.
við þetta óhappamark, tókst þeim Næstu mínútur sóttu Finnar
á ný að ná tökum á leiknum og nokkuð, en á 16. mínútu átti hættu-
sóttu mjög fast, en Svíar vöröust ^ legasti sóknarmaður ísl. liðsins,
af , mikilli hörku, þaö mikilli j Ágúst Guðmundsson skot af víta-
aö mörgum þótti nóg um. — teig, sem lenti utan á slá. Fimm
í danska liðinu bar mest á Birge mínútum síðar skapast enn hætta
Topp, framverði og Lynge Jacob-J við finnska markið, er Snorri
sen. Af Svíum var miöherjinn Björn ! Hauksson skallar að marki úr
Gustafsson áberandi bezfur. j hornspyrnu, en Finnar björguðu
Emm. ' naumlega á síðustu .stundu.
Nærri lá við, að Finnar næðu að
skora, er v.-innherji þeirra fær
knöttinn fyrir innan ísl. vörnina,
greinilega rangstæður, en ágætur
markvörður ísl. liðsins bjargaði meö
réttu úthlaupi.
• Ekki voru liðnar nema um
2 mínútur af siðari hálfleik,
er Ágúst Guðmundsson skorar og
jafnar þar með fyrir Island með
glæsilegum skallabolta undir þak-
netið. Kom markið eftir homspymu
frá vinstri og var Ágúst á hárrétt-
um tíma í loftinu og afgreiddi
knöttinn sérlega glæsilega í netið.
Nokkrum mínútum síöar á Ágúst
aftur færi, en skaut hárfínt fram
hjá úr þröngu færi.
Á 22. mínútu skora Finnar, 2—1,
mjög klaufalega aðfarið hjá ísl.
vöminni. Einn finnsku sóknar-
mannanna komst einn inn fyrir,
skaut að markinu, en markvörður
varði, en hélt ekki boltanum.
Hrökk knötturinn aftur til Finnans,
scm skoraði.
íslendingar sækja nú næstum
stöðugt, en tekst ekki að skapa
sér teljandi færi. Við mark lá, er
Ágúst skaut af löngu færi, lúmsku
skoti, sem markvörðurinn finnski
sló yfir slá.
© Tveim mínútum fyrir leiks-
lok hefst einn ánægiulegasti
leikkafli ísl. liðs, sem áhorfend-
ur mun. Tveim mínútum fyrir
leikslok skora íslendingar og jafna
þar með leikinn. Og það munaði
ekki um það því "læsilegra mark
hefur ekki sézt i Iengri tíma.
Þvaga myndaöist á vítateig Finna,
»->■ 10. síða
K'órfuknattleikur:
samleik, leikni og hraða umfram
það sem okkar 1. deildarlið geta
státað af. Annars bar leikur beggja
liða keim af þvi, sem helzt ein-
kennir þessar þjóðír á knattspyrnu-
sviðinu. Danirnir voru betur leik-
andi, og lögðu mikið upp úr sam-
leik, Svíarnir notuðu mikið langar
spyrnu (kick and run) og voru
mjög harðir i horn að taka, svo
harðir að Hannes Þ. Sigurðsson,
sem dæmdi mjög vel, átti fullt f
fangi með að halda þeim í skefjum.
Sennilega hefur hann aldrei bókað
fleiri í leik en aö þessu sinni, Því
miður var það ekki leiknin og létt-
r
siand í sterkum riðli í EM
Paul Abling, útherji Dana í gegn
h.-megin, sendi knöttinn inn á vlta-
I teig til Lynge Jacobsen, sem skor-
aði ofarlega í markið.
Á 27. mínútu jafna Svíar. Hinn
stóri og eldfljóti miöherji þeirra
Björn Gustafsson. fær knöttinn á
vallarmiðju, leggur hann fyrir sig
að mér sýnist meö hendinni, ein
'eikur síðan gegnum dönsku vörn-
ina og skorar, 1—1.
Á 4. mín. síðari hálfleiks taka
Sv(ar forystuna. Sverre Röhaas.
útherji, krækir í knöttinn, eftir
slæm varnarmistök Dana, og
skorar með þrumúskoti af stuttu
Samkvæmt fregnum erlendis
frá lendir Island í riðli með
Tékkum, A.-Þjóðverjum, Dönum
og Svíum í Evrópumeistara-
<cppni landsliða í körfuknatt-
'eik. Tvö efstu liðin í þessum
•iðli komast áfram í keppninni
Leikið verður i Stokkhólmi
, Oessum riðli, og eiga leikirnir
aö fara fram á tímabilinu 10
okt.—aprílloka n. k.
VlSIR bar þessa frétt undir
formann Körfuknattleikssam-
bands Isl., Boga Þorsteinsson, í
gær. Sagði Bogi, að þessi riöill
væri greinilega mjög sterkur,
Tékkar væru 3.-4. sterkasta
þjóðin f körfuknattleik í heimi,
A.-Þjóðverjar mjög sterkir, og
um styrkleika Svía og Dana
vissum við eftir áralöng sam-
skipti á sviði körfuknattleiks
ins. Kvaðst hann samt sem áður
vera ánægður með hlutskipti
íslenzka liðsins. Hann sagði, að
stjórn KKÍ hefði frekar tekið
þann kostinn að fara í Evrópu-
keppnina með landsliðið, en að
senda það i keppnisför til
Bandaríkj.. og að leikreynsla
væri það, sem mest myndi
skorta hjá ísl. liðinu, og hefði
bað berlega komið f ljós f Polar
iup keppninni hér á landi um
oáskana, Hefði skortur á leik-
reynslu haft mikið aö segja
einkum í leiknum við Svía, og
ef til vill kostað okkur sigurinn
í þeim leik.
I