Vísir - 09.07.1968, Blaðsíða 5
VTSIR . Príðjudagur 9. júlí 1968.
5
NMMSift
9SL
Nokkur ráð til að
hressa upp á útlitið
Sérfræðingur Pierre Robert
varar við naglalakki með
perlumóðurgljáa, en mælir
fremur með rauðu lakki, sem
þurrkar neglumar ekki eins.
Hlífið mánanum segir hún, ef
þið lakkið hann ekki kemst
loft og vatn að nöglunum og
styrkir þær.
TVTú hafið þið loksins haft tæki
færi að njóta sólar og sum-
ars að nokkru ráði. Vonandi
verðum við svo heppnar að sól-
in haldi áfram að skína. Það
verði gott sumar og við getum
safnaö forða til vetrarins bæði
heilsu- og fegurðar.
Gleymum ekki að æfa nokkr-
ar leikfimiæfingar í sólbaðinu
og sundlaugarnar — þær ættum
við ekki að vanrækja meðan
góða veörið helzt.
Nokkrir erlendir snyrtisér-
fræðingar við viðurkennd fyrir-
tæki voru nýlega spurðir að því
í kvennablaði hvað þær gerðu
til þess að hressa upp útlitið
aö sumri til.
Hér koma svör nokkurra
þeirra:
Sérfræðingur Hubbard Ayer:
Stundar mikið sólböð og gengur
helzt berhöfðuö. Til þess að
verja hárið þurrki setur hún
oiíupakkningu í það í hvert sinn
sem hún þvær það. Einnig seg-
TjMnmanaleiki er víst sú til-
finning, sem fæstum dettur
í hug í skellibjörtu sólskini
Samt er einmanaleiki til og fyrir
einstæöinginn er sennilega fátt,
sem vekur jafn sára einmana-
kennd en sjá hamingjusamar
fjölskyldur vera aö leggja af
stað í ferðalag á góðum sólskins
degi eða sólar sig undir
húsvegg í vel hirtum garði.
Nú er ekki sízt tími til að
muna eftir góðum kunningja eða
kunningjakonu, gömlum vinum
móður eða fööur, ekkjunni,
ekkjumanninum, öllum þeim
sem ef til vill aðeins koma í
heimsóknir á stórhátíðum. Er
ekki nægjanlegt pláss í bílntim
þannig að einn jafnvel tveir
komist með fjölskyldunni í
næsta ferðalag út fyrir borgina?
Er ekki langt síðan þessi eöa
hinn hefur komiö í kaffi og eytt
þægilegri kvöldstund i rabb yfir
kaffibolla? Hvað er langt síðan
þið lögðuð á borðið með aðra í
huga en sjálfa fjölskylduna?
Hvers vegna ekki að skilja bíl-
inn eftir heima og fara í smá-
göngutúr á fallegu kvöldi meö
hliðsjón af því, að líta inn til
vinarins eða vinkonunnar og fá
hann —hana með sér út í kvöld
blíðuna?
Þú litur á dagatalið og manst
eftir deginum — dánardægur
minningardagur. Hvernig líður
vinkonu látinnar móður — væri
ekki rétt að hafa samband við
hana, en láta blómin sem átti
að fara með í kirkjugarðinn
bíða?
Blómin eru falleg og tákn-
ræn gjöf en votta ekki eins vel
góðviljann eða tilfinninguna,
sem liggur að baki eins og mann
leg samskipti gera, þegar þeirra
er mest þörf.
Kannski leggiö þið fyrir ykk-
ur þessa spurningu, „Hvað er
þetta er hægt aö vera einmana
á íslandi?" Jú, þrátt fyrir öll
fjölskyldubönd og ævagamla
fastheldni íslendinga við ætt-
ina og öllu, sem henni viökemur
og okkar fámenni vilja alltaf ein
hverjir verða útundan.
ist hún setja fæturna í kalt vatn
upp að ökkla, í baðkerinu, þegar
hún finnur til þreytu og streitu.
Fulltrúi Elizabeth Arden var-
ar við því aö bera á sig ilmvatn
á sólskinsdögum. Það getur orö-
ið til þess að húðin hljóti skaða
af. „Að ilma af hreinlæti er að
lykta vel á sumardegi." Hins
vegar leggur hún til aö nota
kölnarvatn að kvöldlagi. Aö lok
um ráðleggur hún vax handa
þeim sem vilja sýna fallega fót-
leggi án hára.
Ráðgjafi Max Factor veröur
ekki leið þótt það rigni dag og
dag. Hún fer út í langa göngu
ferö ekki snyrt að öðru leyti en
að hafa borið rakakrem í andlit
ið og lætur regnið skola and-
Iitiö. Hún safnar einnig saman
rigningarvatni til hárþvottarins.
Fegurðarsérfræðingur Esteé
Lauder segir: „Berið ekki aðeins
talkúm á fæturna á sólskins-
degi, setjið það líka í skóna“.
HLÝLEGT YIÐMÓT
1 STAÐ BLÓMA
í stórborgum erlendum er
þetta vandamál á enn hærra
stigi en horfur eru á aö verði
hér á Islandi mörg ókomin ár,
fram í tímann.
Þar er einmanaleiki vanda-
mál, sem læknar og þjóðfélags-
fræðingar berjast við í æ ríkara
mæli. Einmanaleiki, sem vanda-
mál hefur varla þekkzt fyrr en
á okkar öld — öld tækni og
vísinda. Þessi þægilegu tæki t.d.
bíllinn og sjónvarpið og hin
margræddu háhýsi hafa svo að
eitthvað sé nefnt, stuðlað að
einangrun mannsins. Fólk lætur
sér nægja að glápa á hvort ann
að f gegnum bílrúður, þögnin
ein ríkir fyrir framan sjónvarps
tækið. Það eina sem heyrist er
sjónvarpsröddin og: „Komdu
sæl, viltu kannski meira i boll
ann, vertu sæl, þakka þér fyrir
komuna." Þetta er dekkri hlið
málanna en einagrun, sem elur
á þröngsýni og fordómum er
versti óvinur mannlegra sam-
skipta.
Hringferðir í
Þjórsárdal
Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal
hefjast á morgui,. — Komiö er að Stöng í
Gjána, aö Hjálparfossi og á fleiri fagra staði í Þjórsár-
dal. Einnig er ekið um virkjunarsvæðið viö Búrfell
og mannvirkjagerð skoðuö. —
Feröir þessar veröa framvegis alla sunnudaga kl. 10
og miðvikudaga kl. 9..
Farið veröur frá B.S.Í. Umferðarmiðstöðinni. — Sími
22300.
LANDLEIÐIR H.F.
VINNUBÚÐIR
fyrir pilta 14—15 ára verða starfræktar dag-
ana 18. júlí—1. ágúst að Brautarholti á Skeið-
um á vegum þjóðkirkjunnar og U. M. F.
Skeiðamanna. Vinna — íþróttir — fræðsla.
Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 12. júlí
í skrifstofu æskulýðsfulltrúa Klapparstíg 27
(5. hæð) eða til séra Bernharðs Guðmunds-
sonar, Brautarholti á Skeiðum.
RAFYELAYERKSTÆÐI
S. MELSTEÐS
SKEIFAN S SÍMI 82120
TÖKUM AÐ OKKUR:
■ MÓTORMÆUNGAR.
■ MÓTORSTILUNGAR.
■ VIDGERÐIR A* RAF-
KERFI, DýNAMÓUM,
06 STÖRTURUM.
■ RAKAÞÉTTUM RAF-
KERFIO
■VARAHLUTIR Á STAÐNUM
&REM4ALVEC.UR
/fl 'I 111111 i II li l l'i iTITTTI n 11 I I 11 I n. I
Tökum aö okkur hvers konai múrbro'
og sprengivinnu l húsgrunnum og ræs
iim Leigjum út loftpressur og víbn,
sleöa Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonai AlfabrekkL við Suðurlands
braut, simi 10435.