Vísir


Vísir - 09.07.1968, Qupperneq 15

Vísir - 09.07.1968, Qupperneq 15
V1 SIR . Þriðjudagur 9. júlí 1968. 15 ÞJÖNUSTA JARÐÝTUR J arövinnslan sf TRAKTORSGROFUR Höfum til leigu litlai og stórai jarðýtui. traktorsgröfui. bfl- krana og flutningatækt t.il allra framkvaemda. innan sero utan borgarinnar. — Jarðvinnslat. s.t Síðumúla 15. Símar 32481 og 31080. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða Setjum 1 einfalt og gler Skiptum um járn á þökum, endurv nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 í síma 12862. ÁHALDALEIGAN, SfMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg Dorum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tU sölu múrfestingar (% % % %>. vfbratora fyrir steypu, vatnsdaelui. steypuhrærivélar, hitablásara sllpurokka upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað ti! pl anófiutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda ieigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Slmi 13728. ÍNN ANHUSSMÍÐI Gerum tilboð l eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bilskúrshurðir og íluggasmlði. Stuttui afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- máiar, — Timburiðjan, simi 36710. ______________ Handriðasmíði — Handriðaplast Smlðum handrlð úr jámi eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tökum einnig að okkur aðra járnsmlða vinnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, slmar 83140 og 37965._____________ ' ________ INNANHÚ S SMÍÐI SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR Skápa, bæði 1 gömul og ný hús Verkið er tekið hvort heldur er eftir tilboðum eða tímavinnu. Fljót afgreiðsla Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 24613 og 38734. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum I, tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skiptum um jám á þökum og bætum, þéttum sprungur 1 veggjum, málum og bikum þök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Sími 42449. VATNSKASSAR — BENSÍNTANKAR Gerum við aliar stærðir og gerðir vatnskassa og bensín- tanka, einnig nýsmíði. Kristján Ottósson, Borgartúni 25 (áður Byggingafélagið Brú). PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 JARÐVINNUVÉLAR S/F Til leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóðir, gröfum skurði o. fl. Sí'.nar 34305 og 81789. HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á húsum, nvo sem: glerisetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviðgerð o. m.fl. — Slmi 21172. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzfn ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4- SiMI23480 EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR 'ILERlSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu Gluggar og glfir. Rauða læk 2, simi 30612. LOFTPRESSUR TIL LEIGU I öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson. Sími 17604. Sparið tímann — notið símann — 82347 Sendum. Nýir bflar. — Bflaleigan AkbrauL SKERPUM BITSTÁL svo sem sláttuvélar, sagir, hjólsagatblöð, hnífa, skæri, garöyrkjuverkfæri o. m. fl. Skerping, Grjóta- götu 14, sfmi 18860. HÚSGAGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á alls Konar gömlum húsgögnum, bæsuð. pói eruð jg máluð. Vönduð vinna Húsgagnaviðgerðit Knur Salling Höfðavik við Sætún Slmi 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4)_________ HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan sem innan. — Skiptum um jám. lagfærum rennur og veggi Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenr, vinna verkið Simar 13549 og 84112. _______ VIÐGERÐIR Tökun. að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan Jámklæðning og bæting, setjum einfalt og tvöfalt glei o.m.fl. Tilboð og ákvæðisvinna Vanir menn — Viðgerðir s.f. Simi 35605. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavikur. Simi 22856 milli kl 11 og 12 alla virka daga nema laugardaga. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir öll almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið : sima 13881. Kvöldstmi 83851 — Rafnaust s.f.. Barónssttg 3 VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiðir geta tekið að sér viðgerðir á steyptum þak rennum og sprungum < veggjum. setjum vatnsþéttilög á steinsteypt þök .berum ennfremur ofan i steyptar renn ur, erum með .íeimsþekkt efni Margra ára reynsla tryggir góóa vinnu. Pantið rimanlega i sima 14807 og 84293 — Geymið auglýsinguna HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum. sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Síu.i 30470. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni. einfalt og tvöfalt gier, skiptum um og lögum þök, þéttum og löguro sprungur. Sími 21696. GARÐEIGENDUR — GARÐEIGENDUR Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. Pantið tíman lega i sima 81698. Fljót og góð afgreiðsla. HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viðgerðir húsa, járnklæðningar glerisetningu, sprungu viðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. m. fl Síma 11896, 81271 og 21753. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Læt laga póleringu. ef með þarf. — Sæki og sendl. — Bólstrun Jóns Ámason- ar. Vesturgötu 53 3. Sími 20613. STANDSETJUM LÓÐIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur o. fl. Girðum einnig lóöir og suuarbústaðalönd. Sími 37434. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Málum þök. þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. f síma 21498. húsnæði TIL LEIGU Til leigu einbýlishús á Flötunum. Af húsinu leigjast 100 ferm og 60 ferm bílskúr. Leigist til 2—3ja ára. Tilboð er greini fjölskyldustærð, atvinnu og leigu skilist á augld. blaðsins fyrir mánudagskvöld 18. júli merkt „Hús—4792“. HÚSNÆÐI OG ATHAFNASVÆÐI óskast undir hjólbaröaverkstæöi. Uppl. eftir kl. 8 í sima 12976. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og liósastillingar. Ballanser um flestar nærðir aí hjólum. öinnumst viðgerðir. — Bílf.stilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sími 40520 GERUM VIE RAFKERFl BIFREIÐA svo sero startara og dýnamóa Stillingar Vindum allar stærðir og gerðú rafmótora Skúlatúm 4 Simi 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting. réttingar. nýsmfði sprautun. plastviðgerðir og aörai smærn /iögerðir Timavinna og fast verð. — Jón i Jakcbsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040 Heirnasími 82407. 8IFREIÐAEIGENDUR Allar almennar bifreiðaviðgerðir, fljót og góð þjón- usta. Sótt og sent ef óskað er^Uppl. í sima 81918. KAUP-SALA INNANHÚSSMlÐI Vanti vður vandað- ar innréttingar t hl- býli yðar þá leitlö fyrst tilboða í Tré- smiðjunni Kvlsti, Súðarvogi 42. Simi 33177—36699. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölr fallegt hellugrjót, margir skemmtilegri lltir. Kam- ið og veljið sjálf. Uppl. i sima 41664 — 40361. JASMIN — Snorrabraut 22 Austurlenzkir skrautmunir til tækifæris- gjafa. 1 þessari viku verða seldar lítið gallaðat vörur meö 30—50% afslætti. — Litið inn og sjáiö úrvalið. Einnig margai tegundir af reykelsi. — Jasmin, Snorra- braut 22. Simi 11675 TIMBUR — JÁRN Steypujárn á gamla verðinu, 10 mm o. .fl. til sölu. — Einnig ca. 200 stk. battingar, 2x4” 13 feta með afslætti. Uppl. I síma 32500 á daginn og 32749 á kvöldin. ÓDÝRIR kvenkjólar, stretchbuxur, blússur og fleira. Verksmiöju- útsalan Skipholti 5. ATVINNA KONA VÖN UPPÞVOTTI óskast vegna sumarleyfa. Uppl. á skrifstofu Sala-Café Brautarholti 22.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.