Vísir - 09.07.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 09.07.1968, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Þriðjudagur 9. júlí 1968. TÓNABÍÓ Tom Jones íslenzkur texti. Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk stórmynd i litum er hlotiC hefur fimm Óskars- ^erðlaun, ásamt fjölda annarra vfðurkenninga. Albert Finney Susannh York Endursýnd Kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOCSBÍÓ serstæö og ógnvekjandi, ný. amerisk mynd í litum og Pana vision. Peter Fonda Nancy Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnunr innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Otrúleg turduteró Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti. kAFNARBÍÓ Lokaó vegna sumarleyta BÆJARBÍÓ / hringióunni (The Rat-race) Amerísk litmynd með: Tony Curtis og Debbie Reyn- olds. Sýnd kl 9. Dætur næturinnar Japönsk mynd meö dönskum texta. Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. 3ÁSKÓLABÍÓ FARAÓ Fræg stórmynd í litum og Diali scope frá „Film Polski" Leik stjóri Jerszy Kawalerowic Tónlist Adam Walacinski Myndin er tekin í Usbekistan :>g Egyptalandi. Bönnuö innan 16 ára. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: George Zelnik aaroara Bryl. Sýnd kl. 5 og 9. Loítlausar rann- sóknarstofur Meóal annars til rannsókna á krabbameinssýktum frumum inmunurinn á krabbameinsfrum- um og heilbrigðum frumum 1 mun minni súrefnisþörf sýktra fruma en heilbrigðra. Pá eru sumar frumusýrui með því eðli — þær sem meöal annars ráða ýmsum efnaskiptum í lfkamanum, eins og meltingu fæðunnar — óvirkar ef loft kemst að þeim. Nákvæmari þekking á þessum frumusýrum getur haft mikla líffræðilega og læknisfræöilega þýðingu. Þessar nýju rannsóknarstofur geta haft mikla þýðingu fyrir slíkar rannsóknir. Rannsóknarstofum þessum er skipt f ytri og innri og innsta „klefa". Þegar vísindamaðurinn er kominn inn f ytri klefann, er hinum loftþéttu dyrum lok- að, og öli súrefni dælt út, en köfnunarefni og vetni dælt inn f staðinn svo jafn þrýsting- ur haldist þar inni. Þá fyrst opnar vísindamaðurinn dyrnar að innri klefanum. Þar er súr- efnishlutfallið minna en 100 á móti milljón, eða mun minna en svo aö loftiö sé öndunarhæft. Loks, þegar kemur inn f innsta klefann, eöa sjálfa rann- sóknarstofuna, eru súrefnishlut- föllin lægri en 2 á móti milljón, Ekki geimfari, heldur vísinda- maður, sem býr sig til starfs í loft- lausri rann- sóknarstofu. sem hann getur gripið til ef loftaöfærslan um slönguna bregzt. Þá er og neyöarútgang- ur úr kiefanum. sem opnast ef vísindamaðurinn þrýstir á rofa. Rannsóknarstofur þessar eru að sjálfsögðu búnar öllum full- komnustu tækjum til rann- sókna og tilraunastarfsemi allr- ar. Hver veit nema merkilegar gátur veriö ráönar þar inni í innsta klefanum, og ráöning þeirra hafi mikilvæga þýðingu fyrir allan almenning, líffræði- Iega og læknisfræöilega. Að sjálfsögðu kosta slíkar rann- sóknarstofur ógrynni fjár — að minnsta kosti á okkar mæli- kvarða — en slíkt telja auðugar þjóðir ekki eftir, sem betur fer, þegar um mikilvæg vísindaleg viðfangsefni er að ræða. Og nú er veitzt að hinum mikla hel- valdi mannkynsins, krabbamein- inu, á allan hátt — einnig þarna inni í loftleysinu í innsta klefanum. J^oftlausar rannsóknarstofur hafa nú verið smíðaðar i Bandaríkjunum. Þær fyrstu i sinni röð í heiminum. Tilgangur- inn með smíði þeirra er sá, aö auðvelda vísindamönnum mikil- vægar tilraunir, sem þeim hafa hingað til verið lftt mögulegar, og aöeins á mjög flókinn og seinvirkan hátt, sem mjög hefur dregiö úr gildi og árangri. Það hefur iengi verið alkunna, aö ýmsir sýklar þróast bezt í loftleysi, eða nákvæmara skil- greint, þar sem súrefni er lítt eða ekki fyrir hendi. Meðai þeirra er sýkill sá sem veldur stffkrampa, en sá sjúk- dómur er oft lífshættulegur. Hann þróast bezt í iörum og meltingarfærum, því að þar er lítið sem ekkert súrefni til stað- ar, eða þá í sárum. sem hrúður hefur lagzt yfir og dauðir vefir eða óhreinindi varna að súrefnis- mettaö blóð renni að. Þessar loftlausu rannsóknar- stofur gera vísindamönnum einnig kleifar tilraunir í sam- bandi viö ýmis önnur líffræði- ieg fyrirbæri, sem eru að ein- hverju leyti tengd súrefnisleysi eða skorti á súrefni. Samkvæmt núgildandi kenningu liggur meg- eða loftiö svo súrefnissnautt, aö þar geta tilraunir og niðurstöður af þeim talizt áreiöanlegar. Áður en vísindamaðurinn fer inn í yzta klefann, setur hann upp þar til gerðan hjálm, en viö hann er svo tengd slanga, sem liggur út fyrir klefana að súr- efnisdælu. Enda þótt slanga þessi sé gerð úr sérstaklega traustu gerviefni — því sama og notað er f súrefnisslöngur geimfara — er alls konar ör- yggisútbúnaður við hafður, vís- indamanninum til öryggis. Vörð- ur stendur stöðugt við glugga á innsta klefanum og fylgzt með öllu athæfi hans þar inni. Vísindamaðurinn hefur og súr'- efnishylki tengt við hjálminn AUSTURBÆJARB8Ó GAMLA BÍÓ Orrustan mikla Stórfengleg og mjög spenn- andi ný amerísk stórmynd f litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Njósnaförin mikla Sophia Loren George Papparr’ :?lenzki.i texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð mnap 14 ára. Kappakstursmyndin: Fjór i Las Vegas með Elvis Presley og Ann- Margaret. — Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ LAUCARÁSBÍÓ / KLÓM GULLNA Bless bless Birdie íslenzkur texti. DREKANS Bráðskemmtiieg ný kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. RÝMINGARSALA hefst í dag á öllum sumarfatnaði verzlunar- innar, 10—30% afsláttur. Einstakt tækifæri. Verzlunin Valva Skólavörðustíg 8. Ásbjörn Ólafsson h.f. auglýsir: VIROPAN þiljurnar nýkomnar. Einnig hampplötur, spónaplötur, furukross- viður og birkikrossviður. TRYSIL ÞILJURNAR vinsælu eru ávallt fyr- irliggjandi, margar viðartegundir. ANGELIQUE harðviður, meranti og abachi fyrirliggjandi. Munið ANTISONE-hljóðeinangrunarplöturn- ar, sex viðartegundir. Ásbjörn Ólafsson h.f. vöruafgreiðsla: Skeifan 8. TILKYNNING trá Heilsuverndarsfóó Reykjavikur Útborgun reikninga vegna tannviðgerða skólabarna er framvegis frá kl. 9—12.30 alla virka daga nema laugardaga. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. u-~-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.