Vísir - 09.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 09.07.1968, Blaðsíða 14
L4 Strauvél til söiu. Lítið notuð. Speed queen strauvél til sölu. Uppl. I síma 81274. TIL SÖLII Stretch buxíir á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sfmi 14616. Tll sölu samþyggð trésmíðavéi UMH. Uppl. í síma 34609. Til sölu Hillman Imp ’65 módel keyrður 30 þús. km. ljósgrár, skipti helzt á Volkswagen ’60 —’61 model Verð 85—90 þús. Uppl. að Reyni- mel 48, sími 19598. Notað, nýiegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burö- arrúm, leikgrindur, barnastólar, ról ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barnaöku- tækja, Óðinsgötu 4, sími 17178. — (Gengið gegnum undirganginn). Les í bolla og lófa, ódýrar peysur til sölu á sama stað. Sjáland við Kleppsveg, beint á móti biðskýlinu við Dalbraut. Ódýrar smelltar skriðbuxur, rönd óttar telpubuxur, bikini baðföt, sundbolir og margt fleira ný- komið, ennfremur fóstrustólarnir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41, sími 11.,22. Til sölu svefnsófi með sængur- fatageymslu og skatthol, mjög vel með farið, einnig svaiavagn. Uppl. í síma 83747 f dag og næstu daga. Til sölu „ltkin“ barnavagn vel með farinn verð 4000. Kvenreiðhjól óskast til kaups á sama staö. Sími 20735. Til sölu Hillman Imp ’65 módel, keyrður 30 þús km. Ijósgrár, skipti, helzt á Volkswagen ’60—’61 model. Verð 85—90 þús. Uppl. að Reyni- mel 48, sími 19591. Plymouth ’53 til sölu, skoöaður, gangfær, verð kr. 6000. Uppl. í síma 40173. Baðsett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35159 frá 7-9. Til sölu mjög vel með farinn barnavagn, burðarrúm og barna rúm. Allt selt saman á kr. 5000. Hofteig 6 1. hæð sími 34417 eftir kl. 6. Chevrolet árg ’50 til sölu. Uppl. í sima 18276 . Tækifæri. 40 hljóðeinangrunar- plötur til sölu á innkaupsverði 122 x240. Einnig fræsari, hjólsög, hand esög og fleira, nánari upplýsingar í síma 21986. Sumarbústaður við sjó, stutt frá Reykjavík til sölu. Gott verð. Til greina kæmi að taka fólksbíl sem greiðslu, Sími 20880 eftir kl. 6. Ford Prefeckt 1956 til sölu, þarfn ast ryðbætingar selst ódýrt. Uppl. í síma 84199. Þvottavél meö rafmagnsvindu til söl^uUUppl. í sfma 81593. Honda 50 til sölu, árg ’66. Uppi. í síma 22096. Nýlegt eldhúsborð, Ijósakrónur og myndir til sölu. Uppl. I sima 17779 milli kl. 5 og 7 Píanó. Nýlegt Hornung og Möll- er teak píanó til sölu. Uppl. I síma 12609 f kvöld. Hús og y3 ha elgnarland, (slétt- að) örstutt frá borginni til sölu. Hugsanlegt að taka bll upp í. Sími 12930. eftir kl. 5. Dekk lítið notuð 1200x22 1400x 20 1000x15 800x19.5 800x17,5 tii sölu, Sími 82717. Miklð af góðum varahlutum f Austin 10 '46 til sölu ódýrt. Sími 12930_eftir kl. 5. Lítil sparneytin 4ra manna bif- reið til sölu .Uppl f síma 36828 eft ir kl. 7 á kvöldin. Drengjareiöhjól merki: Bauer til sölu i góðu standi. Til sýnis eft ir kl. 6 í dag á Freyjugötu 3. Til sölu er bátur 13 fet með mótor, skipti á bíl eða ööru koma til greina. Uppl. Eikjuvogi 23, kjallara. Opel Capitan ’57 með nýupptekinni vél og nýjum dekkjum til sölu. — Uppl. í sima 51368. BSA mótorhjól til sölu. Uppl. í sima 30556 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu sjálfvirk þvottavél meö vindu, og iítii þvottavél, barnavaan, barnarúm með dýnu og eldhús- vifta. Uppl. i síma 16443 í dag og á morgun . Til sölu Vauxhall Victor ’64 ek- inn 31. þús. km. Uppl. í sfma — 33908. Þvottapottur og sjálfvirk þvotta- vél. Zanussi, til sölu. Uppl. í síma 36507. Til sölu Ford Times 1955 sendi- i ferðabíli. Verð 10—15 þús. Sími 37153 eða til sýnis að Suðurlands- braut 103. Miðstöðvarketlll til sölu ásamt kvnditæki og dælu. Verð kr. 8000. Einnig jeppakerra á kr. 12.000. — Sími 81274. Zundapp skellinaðra til sölu. — . Upl. í síma 42010 frá kl. 7—9 e.h. j Til sölu Minolta SR7 ljósmynda- vél lítið notuð. Uppl. I síma — 34668 kl 1—6 * i Vegna brottflutnings af landinu er til sölu gott innbú, úr (borðstofu dagstofu og svefnherbergi) teak. Uppl, í slma 83606 eftir kl. 6. Dodge plc-up. Til sölu girkassi, vatnskassi, kúpling o. fl. í Dodge pic-up. Verð kr. 2500. Einnig jeppakerra á kr. 12000. Sími — 81274. Til sölu Rafha eldavél, bama- rimlarúm, teakrúm, dívan, þríhjól, tvíhjól óskast. Sfmi 52726. VI SIR . Þriðjudagur 9. júlí 1968. 'Chevrolet ‘55 station. Ohevrolet station ’55 til sölu, til niöurrifs. — Uppl. 1 síma 34129. Kjarakaup. Af sérstökum ástæð- um eru til sölu 2 útsaumaðar mynd ir eftir frægum málverkum. Einnig úrvai af iítið notuðum bamafatnaði, nýjar lopapeysur — Uppl. f sfma 15826.________________ Volkswgen 1960. Til sölu Volks wagen ’60. Uppl. í sfma 41264. ÓSKAST KEYPT Vigt. Vil kaupa búðarvigt, 5-10 kg. Uppl. f síma 16092. Bókbandshnífur ðskast. Uppl. f sfma 20431 f kvöld og annaö kvöld. Vil kaupa 16 mm myndavél (SUB Miniature). Tilboð sem tiigreini vél artegund og verð sendist augld Vís is merkt „Smávél 6525“._____ _ Óska eftir að kaupa vel með far- ið gólfteppi, helzt stærð 2^x354 Sfmi 17222 og 81389. Góður barnavagn óskast. Sími 24977. Hnakkur óskast til kaups. Sími 10260 eða 40128. Píanetta óskast ókeypis eða fyrir lítið verð. Uppl. f sfma 12111 kl. 6—8 e.h. Vil kaupa háu veröi gamla ár- ganga af Æskunni, tímariti Iðnöar manna, gömul póstkort og nótur. Fornbókaverzlunin Hafnarstræti 7. TIL LEIGU 1 herb til leigu í Hiíðunum. — Uppl. í síma 16913 eftir kl. 5 eftir hádegi. Herbergi til leigu á Grettisgötu 22 fyrir reglusaman mann, til sýnis eftir kl. 8 í kvöld. 2ja herb. íbúð, til leigu fyrir barnlaus hjón. Uppl. að Kambsvegi 20 kjailara. 3ja herb íbúð til leigu á 4 hæð f Háaleitishverfi, Uppl. f síma 36085 Góð stofa með húsgögnum til leigu f Norðurmýri fyrir 1—2 stúlk ur. Uppi, f sfma 17238 eftir kl. 5. Stórt herbergi með innbyggðum skápum tii leigu í Hifðunum. Uppl. í sfma 23654 eftir kl. 6. 3ja herb risíbúð til leigu Uppl. f síma 32016 eftir ki 5 ■______ 2ja herb. íbúð með litiu eldunar- plássi til leigu. Hentugt fyrir ein- hleypan. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkl „Ný standsett 6552“. Miöaldra kona óskar eftir her- bergi með eldhúsi eða einhverju eldunarplássi í rólegu húsi og á rólegum stað. Sími 83576. Vantar herbergi. Stúlku vantar 1—2 ódýr herbergi í timburhúsi, ekki kjailara. Kemur aðeins til greina f Vesturbænum norðan Hringbrautar eða f nánd við Þing- holtin. Tilboð merkt „6373“ sendist augi.d. Vísis fyrir 13. þ.m. íbúð óskast. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð 1. okt. Tilboð, merkt: „6498" sendist augld. Vísis fyrir 12. þ. m. íbúð. — Húshjálp. Miöaldra hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi nú þegar eöa 1. sept. gegn húshjálp hálfan daginn, stigaþvottur og hús- varzia kemur einnig til greina, — Tilboð sendist augld. Vísis, merkt: „Gamli bærinn 68“ f. 15. júlf. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð. Uppi. í sfma 42004 eftir kl. 8. íbúð óskast. Lítii íbúð óskast, góðri umgengni og algjörri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 20431 í kvöid og annað kvöld. Sjómaður óskar eftir herbergi heizt forstofuherb., helzt sem næst miðbænum. Uppl. í sfma 1707 — Kefiavfk, milii ki. 7 og 9 sd.__ Mæðgur óska eftir 3—4 herb íbúö 15. ágúst eöa 1. sept. Góð um- gengni og reglusemi. Sfmi 38008. Gott forstofuherbergi óskast f Vesturbænum (f>ó ekki skilyrði) — Uppl. í síma 19393. Guöfræðinema utan af landi vantar 2ja—3ja herb fbúð. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsia. Uppl. í síma 35560. 3ja herb íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 33451 eftir kl. 5. Eidri kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi, um næstu mánaðamót, helzt f austurbænum. Uppl. í sfma 36505. 1ÍJ23IO Gleraugu (í hulstri) töpuðust um helgina. Finnandi vinsqmlegast hringi í sfma 10806. Svört peningabudda tapaöist á Laugaveginum, finnandi vinsamleg- ast skili henni í N.L.F.-búðina — Týsgötu 8. Kvengullúr (Nivada) tapaðist í sfðustu viku. Uppl. í síma 35938 Fundarlaun . ATVINNA ÓSKAST Útlendan mann vantar vinnu í bænum eða úti á iandi. Uppl. í síma 17051. Kvöldvinna. 17 ára Verzlunar- skóiastúlka óskar eftir vinnu nokk ur kvöld f viku. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 12609 í kvöld. Vinna óskast fyrir 15 ára stúlku (barnagæzla kemur til greina.) — Uppl. í sfma 18984 eftir kl. 7 . Ungan reglusaman mann sem vinnur vaktavinnu vantar auka- vinnu. Uppl. í síma 50714. mpmnrmrmm Miöaldra eöa eldri kona óskast tii að sjá um lítiö heimili seinni hluta dags. Herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 19343 frá kl. 6—7. Okukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eöa Taunus, þér getið valið hvort þér viliið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bilpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Sfmar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradfó. Sími 22384._________________________ ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk i æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. I sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla. — Kennt á Volks- wagen 1300. Útvega öll gögn. — Ólafur Hannesson. sfmi 3-84-84. Prófundirbúningur fyrir haustið. Uppl. í sfma 19925. ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagenbifreiö. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sfmi 37896. Ökukennsla. VauxhalT Veloz bif- reiö. Guðjón Jónsson, sfmi 36659. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreið. 3ja herb. íbúð óskast til leigu f Reykjavfk. þrennt fullorðið í heim iii. Reglusemi. Uppl. í sfma 52643, • 1 . ' < .t Lítil íbúð eða tvö samliggjandi herbergi óskast á leigu. Helzt f gamla bænum. Uppl. f síma 21848. BARNAGÆZIA Barnagæzia. Óska eftir að taka börn f gæzltj á daginn. Er búsett í Hlíðunum, Uppl. f síma 24844 eftir kl. 5. HREINGERNINGAR ÞRIF. — Hreingpmingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un Vanir merin og vönduð vinna ÞRIF, sfmar 33049 og 82635 — Haukrir og Biami. 11 •" 1 ■ " ---------------------- Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Áherz1 lögð á vandaða vinnu og frágang. Alveg eftir yðar tii- sögn. Sfmi 36553. Vélahreingeming. Gðlftéppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menií. 'ldýr og örugg þjón- usta. — Þvegiiiinn sfmi 42181 Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158. KAUP-SALA HELLUR vlargar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böö og eldhús. hvit plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6 —Wgfmi 81620. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur indversk borð ú-skorin arablskar kúabjöllur danskar Am„,;er-hyllur postulfnsstyttur t miklu úrvali ásami mörgu fleim. — Lótusblómið. Skólavörðustlg 2, slmi 14270. BLÓM & MYNDIR — við Hlemmtorg Niðursett verð — Blómaborð. sandblásin eik kr. 395. Púðar kr. 150. Myndir í alla íbúðina frá kr. 72. Blóma-skrautpottar koparlagöii — Myndarammar, stórt úrval Tökum innrömm- un. Verzl. Blóm & Myndir, Laugavegi 130 vvið Hlemmtorg) Teppaþjónusta — Wiltonteppi Útvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim meö sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og viðgeiðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. VIYNTMÖPPUR fyrir kó ónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar. einnig möppui með ísl myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir saln ara. — Kaupum kórónumvnt hæsta verði. — Frimerkia úrvaliö stækkar stöðugt — Bækur og frimerki. Baldur-. götu il G AN GSTÉTT AHELLUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur Helluveri. — Jafnframt hellulagnir. Helluver, staðabletti 10, sími 33545. frá Bú-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.