Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 7
/ V í SIR . Mánudagur 22. júlí 1968. <•? ',<’r .■•'J''? "•'w' morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Brottför seinustu hersveita Sovétríkjanna frá Tékkóslóvakíu enn frestað Tékkar horfast i augu við mesta vandamál sitt siðan '45, er þýzki herinn fór ■ Samkvæmt áreiðanleg- nrn heimildum í Prag era tékkneskir leiðtogar Honolulu- fundinum lokið N-Vietnam sakað um nei- kvæða afsfóðu i Paris 9 Johnson Bandaríkjaforseti kom heim í gær af HonoMu-ráðstefn- unni. í sameiginlegri tilkynningu hans og forseta Suður-Vietnams, Nguy- ens van Thieu, voru leiötogar Norð- ur-Víetnams sakaðir um neikvæða afstööu á Parísarráðstefnunni og mn samtimis að halda áfram undir- báningi að nýrri sökn. Johnson forseti hét framhalds- staðniogi Bandarlkjanna til þess að ve^a Suður-Víetnam. Suöur-Víet- nam fær nýjan og betri vopnabún- að-og tefeur á sig þyngri Muta byrð- anoa af styrjoldinni en áöur, sagði TWfeu við fréttamenn. fúsir til viðræðna við sov- étleiðtogana, þegar sov- ézku hersveitirnar eru farn ar, en brottflutningi sein- ustu hersveitanna hefur enn verið frestað og nú frá 21. til 25. júlí. Sovézkir skriðdrekar hafa sézt í her búðum aðeins 60 km frá Prag. Flokksstjórnin í Prag fékk í gær fjölda símskeyta frá fólki, sem hvatti Dubcek til þess að víkja ekki frá kröfunni um að fundurinn, sem sovétleiðtogar fara fram á, verði haldinn f Tékkóslóvakíu. í sumum skeytunum stóð: Farið ekki til Moskvu. Þótt Tékkar horfist nú í augu við mesta vanda síöan nazistar fóru úr landinu 1945 reyndu menn í Prag að lægja öldur kvíðans og vera róiegir og var mannmargt í gær á götunum og var glaða sólskin. En margir Iíta mjög alvarlegum augum á horfurnar. Ef Rússar beita hervaldi væru það verri svik en Tékkar uröu fyrir í Munchen 1938 og af völdum Hitlers, er haft eftir ungum menntamanni. Svoboda forseti' sagði í ræöu, að umbótastefnunni yrði haldiö á- fram — um „vissan meiningar- mun“ gæti verið að ræða, en hann ætti að vera unnt að jafna með við- ræðum af fullri hreinskilni". Hann þenti á, aö margar þjóðir styddu Tékkóslóvakíu: Rúmenar, Júgóslavar, ítalir, Norðmenn, Finn- ar og margar aörar. „Við vonum, að Rússum takist að skilja okkur en þeir tala i bannfæringartón eins og eitt sinn um Júgóslayíu". ■ Prag í morgun: Það hefur enn orðið dráttur á því, að sovézka lið- ið, sem eftir er í Tékkóslóvakíu, færi þaöan. Sumar hersveitir eru enn i nærri 225 km fjarlægö frá sovézku landamærunum. í útvarpi á ensku frá Prag í gær- kvöldi var sagt, að hafnað heföi veriö uppástungunni um fund í I fréttamenn, aö ekki yrði hvikaö Moskvu, en engin opinber tilkynn- frá hinni nýju stefnu, en þaö þýddi ing hefur veriö um þetta birt. ekki, aö snúið yröi baki viö komm- Svoboda forseti sagöi í gær við' únisma og að kapitalisma. Marcos Filippseyjaforseti hefir kvatt heim ambassador Filippseyja i Malajsíu Stjórn Filippseyinga hefur kvatt heim sendiherra sinn í Kuala Lump ur, höfuðborg Malajsíu, og sendi- ráöiö allt, en samtímis fengu samn ingamenn Filippseyinga fyrirskipun um aö fara til Bangkok. Deilt er um kröfur Filippseyinga varöandi malajiska ríkið Sabah á norður- strönd Borneo. Samkomulagsumleitanir fóru út um þúfur fyrir viku og síðan hafa menn hálft í hvoru búizt við, að Filippseyjar myndu slíta stjórnmála sambandi við Malajsíu. Malajsía haföi boðið samstarf um efnahags- og viðskiptamál og land varnir. Ákvöröunin um aö kveðja am- bassadorinn og sendiráðiö heim var tekin af Ferdinand Marcos forseta. Heimköllunin verður ekki mis- skilin, en þó* hefur Marcos forseti fallizt á, að samningum verði hald ið áfram í Bangkok. Willy Brandt ræður frá að halda fyrirhugað- ar NATO-heræfingar við landamæri Tékkóslóvakíu Schröder, landvarnaráðherra V.- Þýzkalands er korninn til Washir.g- ton til viðræðna við Dean ..Rusk, utanríkisráðherra og Clark Clifford landvarnaráðherra. Hann mun án efa ræða fyrirhug- aöar æfingar Noröur-Atlantshafs- bandaiagsríkjanna í haust, setn halda á í grennd viö landamæri Tékkóslóvakíu, en fréttamönnum, er spuröu hann um þessar æfingar, svaraði hann, aö þaö væri þeirra, sem skipulegðu þær, aö taka ákvarö anirnar. Willy Brandt utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands hefur lagt til. að heræfingarnar fari ekki fram í grennd við landamæri Tékkósló- vakíu, eins og er ástatt og horfir. BREYTUM í SUPERMARKAÐ * SJÁLFSAFGREIÐSLA FLEST ALLAR VÖRUR UNDIR BÚÐARVERÐI í HEILUM PAKKNINGUM LANGT UNDIR BÚÐARVERÐI HÚSMÆÐUR gerið sa:.:raup OG SPARIÐ ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.