Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 4
 •V Æ-fiTíi l ÆMm hfpl* 1 't ’ ; jíí. v *'í. KNATTSPYRNUMAÐUR HEFUR • • / LEGIÐ I DAI I FJOGUR AR Tveir argentínskir „hippingar44 bíöa dóms. HIPPINGAR í ARGENTfNU Miguel Martinez fæddist i Barcelona á Spáni hinn 17. apríl 1938. Aö lokinni skólagöngu gerði hann samning viö knattspyrnulið ið Mercantil sem atvinnumaöur í þeirri grein. Hann náöi fljótt af- buröa árangri og geröist leikmað ur í hinu fræga liði Atletico í Madrid. í júlímánuöi 1964 átti 'Atletico að leika gegn landsliði Uruguay í Montevideo. Þann sama dag, áöur en leikurinn skyldi fara fram, fékk Miguel að- svif. Tilkvaddir læknar gerðu sér fljótt ljóst, hve alvarleg veik- indi hans voru. Hann lá í dái. Hann hafði ekki orðið fyrir slysi og ekki áður oröið alvarlega veik- ur. Miguel lagðist inn á bezta sjúkrahús borgarinnar, og læknar ^erðu allt, sem á þeirra valdi var, til að hann fengi bót meina sinna, en allt kom fyrir ekki. Heilsa hans batnaði ekki. Mánuði síðar var hann fluttur til Madrid. Tauga skurðlæknir lýsti því yfir, að ónóg blóðrennsli væri til hluta heilans. Skurðaðgerð kom þó ekki til greina. Það virðist ekki unnt að lækna hann, en á hinn bóginn er sjúkdómurinn ekki talinn ban- vænn! Það hljómar óneitanlega annarlega, en eftir atvikum líöur Miguel vel. Hann héfur litlum út- litsbreytingum tekið og hvorki þyngzt né létzt. Næringu fær hann um slöngú. Félag hans greiö ir sjúkrahússkostnaö, hversu lengi sem 'hann verður að dvelj- ast þar. Miguel er kvæntur hinni 26 ára Josefa Marquez. Þau eiga son, Juan Miguel, sem er fjögurra ára. Kona Miguels situr aö jafnaði á rúmstokk hans, þótt hún geri „Vitfirringslegar galdaofsókn- ir“ eiga sér nú stað í Argentínu, ef marka má skrif sumra viku blaða þar í landi. Þar er um að ræða aðför lögreglunnar að „hipp ingum“. f Argentínu hernaðarein- ræði, og forseti landsins, Juan Carlos Ongania, er þeirrar skoð unar, að frjálst ástalíf „hipp- inga“ og róttækar skoðanir skapi siðferðislega og stjórnmálalega hættu fyrir þjóðina. Hvað gera stjórnvöld í málinu? Herstjórnin skipuleggur aðför, þar sem stefnt er að því, að hand- taka eins marga „hippinga“ og kostur er. Farið er með þá á lög- reglustöðina, og þar fá lögreglu- þjónar að klippa hið síða hár þeirra að vild sinni. Hinir „of- sóttu“ segja þó, að þessi atgang- ur hafi gagnstæðar afleiðingar. Fyrir nokkrum mánuðum voru ekki nema nokkur hundruð hipp- inga“ í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Nú skipta þeir þúsund um, því að unga fólkið hefur gert sér ljóst, að á þennan hátt er unnt dð sýna andstööu. Forseti landsins er 53 ára. að aldri og mjög trúrækinn. Áður hefur hann sent lögregluna til að hafa uppi á elskendum í húsaskotum og görð- um að næturlagi og handtaka þá, er þeir gerast ákafir um of. Mörg hundruð manna hafa veriö tekn- ir í dimmum skotum eða i her- bergjum gistihúsa. Þeir greiða svo ást sína meö sektum eöa fang elsi. Enn sem komið er, gengur einn síðhæröur laus í Buenos Aires. Það er hinn 24 ára þjóðlagasöngv ari Miguel Saravia. Hann hefur að vfsu komizt undir mannahend- ur, en ekkert frekar verið gert í þvi máli. „Það orsakast af því, að lögreglustjórinn og forsetinn eru báðir aðdáendur rnínir", segir hann. Það má vel vera, enda er Miguel dýrkaður í Argentínu af ungum og gömlum. sér ljóst, að líklegast er, að hann vakni aldrei af dásvefninum. Litli snáðinn heldur, að faðirinn sofi, Þegar hann kemur í heim- sókn ásamt ömmu sinni, kyssir hann pabba sinn á kinnina og fer Knattspymuhetjan Miguel Mar tinez á tindi frægðar sinnar, skömmu áður en hann féll í dá- svefn, sem staðið hefur í fjög- ur ár. að leika sér. Nú hefur Miguel legið í dái í fjögur ár. Læknarnir segja, að hann kunni að liggja þannig í 70 ár til viðbótar. Sonur- inn segir stundum: „Pabbi ætl- arðu ekki að fara að vakna? Þú sefur allt of mikið." Josefa hefur óskað þess, að taugaskurðlæknar á Norðurlöndum íhugi, hvort þeir geti gert eitthvað til hjálpar. Enn sem komið er, standa læknar ráð þrota gagnvart þessum sjúkdómi, og knattspymuhetjan heldur á- fram að liggia I dái. Kona Miguels, Josefa. Til hægri við hana er formaður félagsins, Atletico, og til vinstri yfirlæknirinn Obrador, sem annast Miguel. Hinn daglegi vettvangur Umræöur f blöðunum erU að vissu leyti spegiimyndin af þjóö lífinu sjálfu, og þvf er stund- um fróðlegt aö fletta dagblöð- unum til dæmis sem komiö hafa út yfir nokkurt tfmabil og at- huga hvaö þaö í rauninni er sem hæst ber, en ætla má, að aðalefnl blaðanna sé málefni, sem allur þorri fólks hefur fyrir fram áhuga á. Það er þvf fróð- legt að athuga hvemig skrif blað anna skiptast í málefnaflokka. Öilum ber saman um að erf- iðleikar steöji að þjóðlífinu, þótt misjafn skilningur sé lagöur í eöli erfiöleikanna, eða hvernig snúast skal við þelm. Þaö er þvf mjög athyglisvert, hve hlut fallslega lítið af efni blaðanna er helgað þeim „heimilis-vanda- málum“ okkar, þegar tekið er tillit til hve mikið er í húfi fyrir okkur, eða svo skyldi maður halda. vel nokkru meiri en af innlend um málefnum. íþróttir og íþróttamálefni alls konar taka mikið rúm f blöðutn og hafa fyllt tvær og þrjár sfður þróttapallana, en lýsi sér ekki í þátttöku hinna stóru hópa af glæsilegu, ungu fólki, sem þjóð- in á. Frásagnir af svokölluöum Þvi nieira er skrifað um ým- is erlend málefni, eins'og Víet- nam og stúdentaóeiröirnar, og Biafra-hörniungarnar nú síðustu vikurnar. Sérstaklega hafa sum blöðin miklar áhyggjur af gangi mála í Víetnam, eftir rúmi, jafn í mörgum blaöanna síðustu vik- urnar, því að mikið hefur verið um að ræða á íþróttavettvangin- um. Áhugi fyrir fþróttum virð- ist því standa traustum fótum, þótt sá áhugi sé af öllum þorra fólks of mikið bundinn við f- „menningar“-viðburðum eru mjög algengt efni f blöðunum, því að dagblöðin leyfa fólki að fylgjast dyggilega með öllum sýn ingum, svo sem okkar f jölmörgu málverkasýningum, og svo auö- vitað allri leiklistarstarfsemi, hvar sem er, enda sækjum við sýningar af öllu tagi af mikilli alúð. Alls konar greinar um hin ó- lfklegustu málefni og viðtöl eru lesin af stórum hópi fólks, ann að hvort af forvitni eða fróð- leiksfýsn, sem eru kannski ná- skyldir eiginleikar, enda fylgjast íslenzkir borgarar mjög vel m,eð gangi mála úti í hinum stóra heimi, ef við miðum viö þorra þeirra fslendnga, sem við höfum haft kynni af. Það má vafalaust lengi deiia um það, hvort þýðingarmestu málin fá mcst rúm f blöðunum, en alla vega spanna blöðin yfir i .amálin meira og minna, rekja atburði og eðli þeltra, vekja ný áhugamál og ræða þau. Þannig spegla blööin þjóð- lífið. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.