Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 11
11 SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 V1SIR . Mánudagur 22. júlí 1968. RáðiS hifanum sjálf meS ... A/ °v, Ofj ÁRNAÐ HEILIA júní voru gef in saman í Nesk af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Guðrún Guð mundsdóttir og Óskar Þór Sig- urðsson. gefin saman í Langholtsk. af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Sigrún Hulda Garðarsdóttir og Gúðmund ur. M. Magnason. Heimili þeirra verður að Mímisvegi 2a, Rvík. Með SRAUKMANN hitastilli á hvcrjum ofni getií þer sjálf ákveS- i8 hitasfig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hifatfilli n nsgt Jð setja oeint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. ijarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukiS vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði KALLl FRÆNDI BORGIN BORGIN BORGIN 9 & LÆK!!AÞ J 0 N UST A SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan iim. Opin allan sólarhringinn Aö- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJIJKRABIFREIÐ: Sími 11100 ‘ Reykjavík. í Hafn- arfirði f sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislæknl er - tekið ð mðti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl 5 síðdegis 1 slma 21230 i Revkjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkurapótek — Borgar- apótek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótei Opið virka daga kl. 9—19 iaug- ardaga ld. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga Id. 9—19. laugardaga M. 9—14 helpa daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Helga daga er oplð allan sólarhringinn. UTVARP Mánudagux 22. júlL 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Isl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Auð unn B. Sveinsson skóla- stjóri talar. 19.50 „Þrösturinn sat hljóður" Gömlu lögin stmgin og leik ta. ( 20.20 Spunahljóð. Umsjónarmenn Davfð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson. 20.50 Tónleikar. 21.20 Búnaðarþáttur: Grasleysi og heyöflun. Gísli Kristjáns son ritstjóri flytur þáttinn. 21.40 Djass á heimssýningunni í Montreal. Kvartett Pierre Leduc leikur verk eftir Pierre Leduc. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttaþáttur. Jón Ásgeirs son flytur þáttinn. 22.30 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. HEIMSÚKNARTiMI Á SJÚKRAHÚSUM Fæðingaheimili Reykjavfkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrii feður kl. 8-8.30 Elliheimiliö Grund. Alla daga kl. 2-4 og f '0-7 Fæöingardefld Landspftalans. Alla daga kl 3—4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn. Alla daga kl 3-4 op 6.30-7. Kópavogshæiið. Eftir hádegið dag!°ga HvítabandiO Alla daga frá kl. 3-4 op 7-7.30 Landspftalinn kl. 15-16 og 1P 19.30 Borgarspftalinn við '’arónsstlg, 14—iB 0p 19-19.30. TILKYNNINGAR Kópavogsbúar! — Sumardvalar- heimilið, Lækjarbotnum, verður til sýnis fýrir almenning n. k. sunnudág 21; júlf'frá kl:'3-^40; Bflferð verður frá Félagsheimil- inu kl. 3. Kaffiveitingar. Ágóðinn rennur til sumardvalarheimilis- ins. 5 ára vígsluafmæli Skálholts- dómkirkju verður n. k. sunnu- dag. Ferðir á sunnudagsmorgun frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30, tfl baka f bæinn kl. 18.30. Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða i Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöidbæn alla daga kl. 6.30 e.h. Séra Amgrímur Jónsson. Óháði söfnuðurinr — Sumar- ferðalág. Ákveðið er að sumar- ferðalag Óháða .fnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far- ið verður 1 Siórsárdal. Búrfells- virkjun ?erður skoðuð og komið við á fleiri stööum. Ferðin verður auglýst nánar síðar. Frá Kvenfélagasambandi ts- [ands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iún' og fram i ágúst. Sumarskemmtiferð Kvenfélags Hallgrímskirkju, verður farin þriöjudaginn 23. júlí kl. 8% ár- degis. Fariö veröur Krisuvíkur- leið að Selfossi Borðaður hádeg- isverður, sfðan ekið til Eyrar- bakka, Stokkseyrar, Laugarvatns Gjábakkaveg til baka. Upplýsing- ar í símum eftir kl. 17 14359 Aöai heiður, 13593 Una. Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara frai. f kjallara Laugames- kirkju hvern föstudag kl. 9-12. — Tímapantanir ( síma 34544. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Allar upplýsingar viröast dálitið varhugaverðar í dag, um fram þær, sem snerta beinharö- ar staðreyndir. Taktu þvi ekki allt sem heilagan sannleika at- hugunarlaust. Nautið, 21 aprfl — 21. mal. Farðu gætilega í öllum áætlun- um, einkum ef þær byggjast að meira eöa minna leyti á munn- legum upplýsingum. Haföu og vaðið fyrir neðan þig, sé um samninga að ræða. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní. Þú kannt að eiga I höggi við þá aðila f dag, sem einskis svífast í peningamálum, ef þeir halda sig sjá leik á borði. Þér er þvi vissara að fara gætilega að öllu. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Ósköp þægilegur dagur, en ekki ýkja margt sem ber til tíöinda. Þú munt hafa nóg að starfa, kannski ekki beinlínis fyrir sjálf an þig, en þér til ánægju engu aö síöur. Ljóniö, 24. júli - 23 ágúst. Ekki er að vita nema að þér finnist þetta heldur dauflegur dagur, að minnsta kosti fram eftir. Með kvöldinu kann þó allt að verða með fjörlegra yfir- bragði. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept Heldi rðlegur dagur, en þó lík legt að þú hafir i ýmsu að snú- ast, þótt borin von sé að það gefi mikið f aðra hönd. Allar l'kur benda þó til að framlag þitt verði vel þegið. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Varla fer hjá því, að þér finn- ist seinagangur á ýmsu f dag, og leiður eltingaleikur við ein- hverja aðila, sem þú átt þó all mikilvæg erindi við. En við því er ekki neitt að gera. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það virðist liggja f loftinu, að skammt sé að bíöa atburða, sem þú lætur þig miklu skipta, jafn- vel þótt þeir snerti þig ekki nema óbeinlínis. Farðu gætilega í orði. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Taktu lífinu með ró, láttu þér nægja skyldustörfin og reyndu að leysa þau sem bezt af hendi; en gerðu ekki ráð fyrir því að neitt þaö gerist, sem gustur stendur af. Steingeitin. 22 ies. — 20 ,an Einhver vinur þinn, sem þú hefur að vísu ekki' þekkt ýkja lengi, kemur þér dálítiö undar lega fyrir, í sambandi við smá- vægileg atvik, sem veitir þó ó- væntar upplýsingar um hann. Vatnsberinn, 21 ian — 19 febr. Þægilegur dagur, þú hefur gott næði til starfa og flest geng ur stórátakalaust. Undir kvöldið gerist að likindum eitthvað á- nægjulegt, sem bætir upp hvers dagsleikann. Fiskarnlr, 20 fe'-ir.— 20 marz Eitthvað, sem þú hefur lengi haft mikinn áhuga á, virðist nú standa þér til boða — en þá bregður ef til vill svo undarlega við. að þér virðist ekki eins mik iö til þess koma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.