Vísir


Vísir - 26.07.1968, Qupperneq 16

Vísir - 26.07.1968, Qupperneq 16
s • Bændur i Strandasýslu eru farn ir að sjá gras gróa, en sprettan Fresturinn er samkvæmt lögum Þess skal getið í sambandi við frest þann, sem tryggingafélögin fá til að skila skattaframtölum sín- um að hann er ekki veittur hverju sinni heldur kveður svo á um þetta í skattalögum. Stafar þetta af er- lendri endurtryggingu, sem gerir tryggingafélögunum ómögulegt að skila framtölum sfnum fyrr. tók kipp s.l. viku. Talaði blaðið við Magnús Gunnlaugsson á Ösi, sem sagði, að almennt mætti reikna með 30% grastekju i ár og meiru í Kolla firði en þar er útlitiö einna bezt. Sagði Magnús að sums staðar væri kominn arfi í kalið og benti það til góðs. Ennfremur sagði Magn ús, að reynt yrði að sækja hey á útengjar og nýta alla heyafla, sem mögulegur væri. Ekki kvað hann það auðvelda aðferð, þar sem engj- ar eru víða þýfðar og ekki hægt að komast að þeim nema með orfi og ljá. Kvað Magnús bithaga vera nógan fyrir sauðfé og bætti það mikiö úr. Bílvelta í nótt Um kl. 02.50 í nótt valt bifreið á mótum Fossvogsvegar og Sléttu- vegar. Skemmdist bifreiðin allmik- ið. Ökumaður hennar mun hafa hlaupizt á brott af slysstað, því að hann var sóttur heim til sín, og tekin af / honum blóðprufa. Er hann grunaður um, að hafa verið undir áhrifum áfengis. Úr Fordskálanum. Sölustiórinn. Hrafnkell Guðiónsson. stendur við 'oílahringekjuna. Ávísanafals upp á kr. 80 þúsund upplýst — ,Áv'isanahefta aflað með innbrotum og ránum Rannsóknarlögrcglan lauk í fyrradag rannsókn tveggja ávfsana- falsmála, en forsögu annars þeirra er að rekja allt aftur til 17. júní s.l., er brotizt var inn í þrjú fyrir- tæki í Reykjavík, ávísanaheftum og stimplurr stolið þar. Stuttu síðar var brotizt inn i Slippfélagið, óg sama sagnn endurtók sig þar. I fyrrgremda tilfellinu hafa mað- ur og kona verió handtekin fyrir að hafa gefið út falsaðar ávísanir upp á kr. 20.000,— og við yfir- heyrslur kveðst maðurinn hafa feng ið heftið hjá kunningja sínum, sem hefur játað á sig innbrotin. I síðara tilfellinu hafa faisaoai ávísanir verið gefnar út fvrrr um 60.000 krónur, og ávísanaheftanna aflaö með innbrotum og ránum. Allt fólkið, sem kemur við sögu i báð- um þessum málum, hefur áður kom- ið við sögu Iögreglunnar í Reykja- vík. VISIR Föstudagur 26/JÚlí 1968. Nýr forstöðu- maður Þjóð- minjasafnsins Þór Magnússyni fornleifafræð- ingi verður falin forstaða Þjóðminja safnsins frá 1. ágúst, þegar hinn ný kjömi forseti lætur af störfum, sem þjóðmlnjavörður. Vænta má að staða þjóðminjavarðar verði aug lýst laus til umsóknar áður en Iangt um liður. í ÞAÐ ER FREKAR AÐ HAFÍSINN LAÐI AÐ FERÐAMENN — Hótel Ferðaskrifstofu rikisins fjölsótt ■ 1 sumar hefur Feröaskrif- stofa ríkisins starfrækt hin svonefndu Eddu-hótel víða um landið. í sumar hafa 6 gistihús verið opin ferða- mönnum á vegum skrifstof- unnar, og reksturinn hefur gengið mjög vel. ■ í vor var opnað í fyrsta sinn Eddu-hótel í Reykjaskóla í Hrútafirði, og hefur það yer- ið fjölsótt, enda ýmislegt að skoða á staðnum, t. d. byggða safnið, sem er mjög athygl- isvert. Ekki er heldur talið að hafísinn hafi dregið úr á-„ sókn erlendra ferðamannaa þangað, miklu fremur hafal þeir gaman af að sjá hafís- jaka á firðinum. Mest hefur veriö að gera á Laugarvatni, sem er geysivin- sæll staður, einnig hafa margir gestir verið i Reykholti og svo á Akureyri. Langmestur hluti hótelgest- anna er útlendingar, enda voru hótelin í fyrstu opnuð þeirra vegna, þar sem mikið er um hópa á sumrin, sem önnur gisti- hús eiga erfitt með að sinna, því að erfitt getur verið að taka við 30 til 50 manna hóp, sem stanzar kannski aöeins eina nótt á hverjum stað. Edda-hótelin voru í sumar opnuð 30. júní, og veröa þau opin í tvo mánuði eða þangað til síðast í ágúst. Bændur í Strandasýslu áætla 30% grastekju IHugleiða að taka upp ábyrgð áj ! notuðum bifreiðum Areksturinn á Reykjanesbrautinni í gær, staurinn brotnaði í tvennt, og bifreiðin skemmdist verulega. Ekið á tvo Ijósa- staura í gærkvöldi • Kr. Kristjánsson með • • Bifreiöaverzlun Kr. Kristjáns- • sonar hugleiðir nú að taka upp • ábyrgðartryggingu á notuöum • bflum, sem fyrirtækiö selur með- J fram nýjum bilum. — Það yröi • að sjálfsögðu nokkur kostnaöur • við slíka ábyrgö, sem við tækj- • um á notuðu bifreiðunum, sagði • Friðrik Kristjánsson forstjóri, í 2 viðtali við Vísi í gær. Þaö væru J þó án nokkurs efa margir sem • myndu telja þaö borga sig aö 2 kaupa bifreiðir, sem full ábyrgð • yrði tekin á um tíma. Margir nýjungar i bilasólu óttast það mjög þegar þeir kaupa notaðar bifreiðir, að stórvægilegir gallar á bifreiðinni komi fram þegar nokkrum dög- um eftir að kaup hafa farið fram. Með ábyrgðartryggingu hyrfu slíkar áhyggjur og kaup- andinn gæti aidrei orðiö fyrir miklum skakkafölium. Algengt er erlendis aö ábyrgð sé tekin á notuðum bifreiöum, en slíkt hefur aldrei komizt á hér á landi. Allir þekkja sögur um menn, sem telja sig hafa verið hlunnfarna í kaupum á 2 notuðum bifreiöum, þótt að 2 minna hafi borið á því siöustu • árin. 2 Kr. Kristjánsson h.f. hugleið- 2 ir að taka upp þetta nýmæli í • sambandi við nýhafna sölu á 2 notuðum bifreiðum, en fyrir- • tækiö hefur komið sér upp 2 stærsta bílasöluskála, sem hér 2 er í notkun. Fordskálinn, eins • og hann er nefndur tekur um 2 50 — 60 bifreiðir í hús, en á þaki • skálans er rými fyrir álíka s margar bifreiðir. Er ætlunin að 2 reisa aðra bæð ofan á skálann • seinna, ef starfsemin gengur vel. 2 Fyrirtækið er aö reyna sig • viö nýja sölutækni og hefur m. • a. fengiö fyrstu bílahringekjuna, 2 sem hefur verið fengin til lands- • ■ Ekið var á tvo ljósastaura í gærkvöldi í Reykjavík. í fyrra tilfellinu ók strætis- vagn, sem ekur leiðina Hafn- arfjörður — Reykjavík, á staur á Reykjanesbraut, móts við slökkvistöðina, skemmdist hann mjög mikið, og staurinn brotnaði í tvennt. Um kl. 21.10 í gærkvöldi var svo ek- ið á staur á Nesvegi við Haga torg, og þar var bifreiðin ó- ökufær eftir áreksturinn, og varð að flytja hana brott með aðstoð kranabifreiðar. Ekki' liggur alveg ljóst fyrir, i hvað orsakaði áreksturinn á J Reykjanesbraut, en þó taldar lík \ ur á, að strætisvagninn hafi ek- t ið of nálægt næstu bifreiö á und- í an, og síðan orðið að sveigja til ; hægri og á staurinn til að forðast \ árekstur við bifreiðina, sem ek- i ið var á undan. í Bilun í stjórntækjum bifreiðar / var aftur á móti orsök þess, að 1 bifreiðinni var ekið á ljósastaur- J inn á Nesveginum. t I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.