Vísir


Vísir - 01.08.1968, Qupperneq 4

Vísir - 01.08.1968, Qupperneq 4
Þeir birtu ekki síðustu myndina Hin heimsfræga kvikmynda-# leikkona, Elizabeth Taylor gekkst* í síðustu viku undir aðra skurð« aðgerðina á nokkrum dögum. Var* hún skorin upp vegna veikindaj í móðurlífi. Hún er sögö við beztuj heilsu og er eiginmaður hennarj Richard Burton á spítalanum hjáj henni. Hún er orðin 36 ára göm-J ul og er talið að hú'n geti ekkij orðið barnshafandi framar. HúnJ hefur áður veriö skorin upp vegna J sömu veikinda, en það var í Lon-J don árið 1961, og var hún þá gift • söngvaranum Eddie Fischer. • Frank og Bryan viö komuna til Lundúnaflugvallar. . Stundum er erfitt að m vera ljósmyndari! Þeir Frank Hermann og Bryan Wharton, ljósmyndarar hjá enska stórblaölnu Sunday Times, gera sér örugglega grein fyrir því, hvað er aö vera atvinnuljósmyndari. Þeir fóru ásamt tugum annarra ljós- myndara til Frakklands, er stúdentaóeiröirnar stóðu þar sem hæst. Þeir áttu að dvelja í Frakklandi f tvo sóiarhringa og reyna aö ná sem flestum myndum af atburðunum þar í landi. Fyrsta kvöldið sem þeir fóru út á götu til aö fiima, tóku þeir eftir því aö flestir hinna ljósmyndaranna voru ir.eð hlíföarhjálma og hlíföargleraugu. Þeir töldu ekki ástæöu til aö útvega sér slík hlífðartæki og útkoman varð sú, að þeir náöu ekki einni einustu mynd, heldur fengu steina í höfuðið og annað lauslegt, sem stúdentar töldu ástæðu til að grýta þá með. Sfðara kvöldið fengu þeir sér hlffðartækin og örkuðu út á götu. Þá vildi svo óhrppilega til, aö stúdentarnir höfðu tekið sér dagsfri frá skemmdarverkunum og þeir félagar héldu heim til Englands tóm- hentir en sennilega reynsiunni rfkari. / Tekinn ölvaður við akstur Yestur-þýzka blaöið „Berliner Zeitung" hefur nýlega orðið upp- víst að því að reka mjög óheið- arlegan áróöur. Það var ljósmynd ari, sem kom upp um áróöurinn, þegar ósannindi blaðsins gengu fram af honum. „Berliner Zeitung“ birti mynda röð, þar sem segir frá lítilli stúlku sem var að leika sér að bolta á strönd Glienickervatns, þar sem eru landamæri Austur- og Vestur- Þýzkalands, Vindhviða feykti bolt anum hennar til austur-þýzkra landamæravarða — sem gerðu hann upptækan. Telpan grét og landamæraverð irnir hlógu sigrihrósandi og sigldu brott með feng sinn. Með þessari sö^u birti „Ber- liner Zeitung“ fjórar myndir af viðskiptum litlu telpunnar og landamæravarðanna — en fimmta og síðasta myndin gleymdist. Hún birtist hér og sýnir, hvar vörður- inn hefur fiskað boltann upp úr vatninu, og kastar honum bros- andi til stúikunnar! Fegrun landsins — og hreinsun. Nokkur áróður er hafður i frammi til að bæta umgengni fóiks i bæjum 02 einnig úti i náttúrunni, og kveða við slagorð in um fagurt land 02 hreint land, og einnig: Hrein borg — fögur torg. Birtar hafa veriö myndir í blöðum af ruslahaug- unum sem safnast við húsgafla og f görðum til að vekia til um hugsunar um ósómann. Biihræ eru allp staðar, en margir virð- ast ekki sklrrast við að láta hjólalaus 02 hurðalaus bflhræ rétt út af gangveginum, þannig að þau verði ekki til trafala við að komast inn 02 út úr hýbýlun um. Að öðru leyti er mörgum sama. ■ Til dæmis eru eitt eða tvö bilhræ við Umferðarmiðstöðina En það er viðar en í borgum og í bæjum, sem óþrifin blasa við, og það er heldur ekki nóg að brýna umgengnisþrifnaö fyr lausa bila, traktora og alls kon ar annað drasl. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um hve mikill sóöaskapureraöþessu.Og til lítillar prýði og er erfitt að sjá hvers vegna bílarnir voru skildir eftir einmitt þarna, nema vegna þess að þarna hafa þeir ekki verið fyrir í augnablik inu, þegar þeim var ýtt frá fót um manna. ir ferðamönnum, þvi augu fólks opnast fyrir óhugnanlegu drasli viða í sveitum landsins. í kringum marga bæi, sem anhars eru reisulegir ásýndum, er safnað alls konar dóti, allt upp í fjóra fimm ónýta og hjóla svo viröist enn meira áberandi en oft áður hve fjóshaugarnir eru miklir vöxtum. Það stafar kannski af því, að bústofn hef- ur yfirleitt stækkað, en mér er líka tjáð, aö bændur hafi víða hætt við að nota úr haugum — ekki leikur allt / lyndi tyrir „Ingó" Ingimar Johansson, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, var fyrir skömmu stöð-vaður i bifreiö sinni, er hann var á ferða lagi í Svíþjóð, Lögregluþjónn sem stöðvaði hann, heimtaði að Ingi- mar gengi undir blóðrannsókn og varð heimsmeistarinn aö sætta sig við fyrirmæli lögreglunnar. Læknar sem framkvæmdu rann- sóknina komust að þeirri niður- stöðu aö of, mikið áfengismagn hefði verið í blóði hans og verð ur hann því leiddur fyrir rétt af bessum sökum. Það virðist því ekki allt leika í lyndi hjá Ingi- mari, en hann hefur orðið fyrir mörgum skakkaföllum eftir að hann bar kórónu heimsmeistara í hnefaleikum. sínum á túnin og því vaxi þessi fjöll víða við bæi. Þaö þarf að bæta umgengn- ina í svéitum, alveg á sama hátt og róið er að þvi öllum árum, að fyrirtæki og einstaklingar bæja hafi snoturt í kringum sig Það er el:ki lengur einkamál hvers og eins hve mikill sóði hann er, því svo náin samskipti höfum við hverjir við aöra. Vonandi hefur hin mikla her- ferð, sem berst fyrir betri um- gengni, mikla býðingu til bóta. En góð umgengni úti í náttúr- unni er ei.ki nóg, ekki heldur í bæjunum, byggðirnar út um landið þur.a að hrííast með. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.