Vísir - 01.08.1968, Side 11

Vísir - 01.08.1968, Side 11
VlSIR . Fimmtudagur 1. ágúst 1968. 11 9 BORGIN 9 & BORGIN i dLc&cj LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalao um. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Simi 11100 • Reykjavík. ! Hafn- arfirði 1 sima 51336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 sfðdegis 1 sima 21230 i Revkjavik Nætur og helgidagavarzla í Hafn arfirði. Kristján T. Ragnarsson, Strandgötu 8—10, sími 51756 og 17292. KVÖLD OG HELGIDAGS- VARZLA LVFJABtJÐA: Laugavegsapótek — Holtsapótek I Kópavogi. Kópavogs Apótei Opið jrirka daga kl 9—19 iaug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Slmi 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17 — 8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhrineinn kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Presturinn á Bunuvöll- um“, smásaga eftir A. Dandet í þýðingu Björns Jónssonar. Margrét Jónsd. ' les. 19.50 Stefán íslandi syngur. Haraldur Sigurðsson og. Fritz Weisshappel leika með á píanó. 20.10 Dagur í Vík. Stefán Jónsson á ferö með hljóönemann. 21.15 Orgelsónata í f-moll eftir Mendelssohn. Karl Wein- rich leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðalstein. Hjörtur Pálsson les (1). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á vest urslóðum" f þýðingu Bjama V. Guðsjónssonar. Kristinn Reyr les (6). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afhent á eftir- töldum stöðum Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði M. r>orsteinssyni, simi 32060, Magn- úsi Þórarinssyni. sfmi 37407, Sig- urði Waage. sími 34527. ÚTVARP Fimmtudagur 1. ágúst. 15.00 Miðdegisútvarp. 15.30 Embættistaka forseta ís- Iands. Útvarpað frá athöfn •í Dómkirkjunni og síðan í Alþingishúsinu. 16.45 Veðurfregnir. Sinfóníu- hljómsveitin leikur íslenzk verk. 17.00 Fréttir. Hljómleikar. 17.45 Lestrárstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá SÖFNIN rr Minnlngarspjöld HaBgrfmJkirkju fást í Hallgrímskirkju (Guðbrands stofu) opið kl 3—5 e.h., sími 17805. Blómaverzl. Eden, Egils- götu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga 'rynjólfssonar. Hafnarstr 22, Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. Opnunartími Borgarbókasafns Reyki; /íkur er sem hér segir: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Útlánadeild og lestrar salur: Frá 1. mai — 30. sept Opið kl. '9—12 og 13—22, Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokaö á sunnudögum. Útibúiö Hólmgaröi 34, Útlána- deild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. ágúst. Ilrúturinn, 21. marz — 20. apr. Það verður ýmislegt með nokkr um ólíkindum í dag, og margt, sem horfir öðru vísi við þegar kvöldar, en þér virtist að morgni. Vertu því við öllu bú- inn, einkum er á daginn Iíöur. Nautið, 21. aprfl — 21 mai Útlitið verður ekki sem bezt fyrri hluta dagsins, en þegar á líður rætist betur úr flestu en á horfðist. Varastu því alla svart sýni og hafðu vakandi auga á öllum tækifærum. Tvfburarnir, 22. maf — 21. júni Taktu stundarörðugleikum með jafnaðargeði, þaö rætist betur úr öllu en á horfðis* um tíma. Ekki skaltu ráðgera ferðalög að svo komnu máli, þær áætlanir munu varla standast. Krabbinn, 22. júnl — 23. júlí. Engar fljótfæmislegar ákvarö anir í dag, athugaðu hlutina gaumgæfilega, óg láttu ekkert uppskátt um afstöðu þína, nema þú teljir þig, einhverra orsaka vegna, ekki komast hjá þvf. Ljónið, 24. júlí - 23 ágúst Þetta verður áreiðanlega annrík isdagur, og þótt þú hafir þig allan við, máttu gera ráð fyrir að mörgu veröi ólokið að kvöldi. Reyndu samt að ganga snemma til naða. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú virðist hafa feröalag f huga, og ættirðu að vinda bráðan bug að öllum undirbúningi, svo ekki verði allt á sfðustu stundu, því tafsamt mun verða meö kvöld- inu Vogin, 24. sept. — 23. okt. Ekki er ólíklegt að framkoma einhvers kunningja þíns verði allundarleg, eins og þú sérð hana. Á bak við munu þó liggja þær orsakir, sem þú kemst að raun um sfðar meir. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það lítur út fyrir aö þú teljir þig eiga einhverjum grátt að gjalda og gjarna launa þar líku Ifkt. Athugaðu samt vel, hvort þarna er ekki um einhvem mis- skilning að ræöa. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des Ef þú ert að leggja upp í ferða lag, skaltu vanda allan undir- búning — og gera ráð fyrir að svo kunni að fara, að ekki gangi allt að óskum. Slfkt sákar yfir- leitt ekki. Steiní-citin, 22. des. — 20. jan. Dálítið viðsjárveröur dagur, að því er virðist, og snertir það sennilega einkum afstöðu til þinna nánustu. Þú virðist ekki taka nægilegt tillit til tilfinn- inga þeirra. Vatnsberlnn, 21. jan. — 19. febr. Ef vinur leitar til þín i sam- bandi við leiðbeiningar eða ráð f viökvæmu vandamáli, skaltu hlýða á frásögn hans með at- hygli og samúð, en varast að taka afstööu f bili. Fiskarnir, 20 febr. — 20 marz. Vandaðu vel allan undirbún- ing, ef þú hyggur á ferðalag — einkum val samferðafólksins. Einhver óvissa eða erfiðleikar virðast fram undan, sennilega í sambandi við það. KALU FRÆNDI '~T T — Þú ert nú ekki eins vitlaus og þú lítur út fyrir að vera, enda væri slíkt ómögulegt!!! lánadeild fyrir böm og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 17. Simi 36814 Otlánadeild fyrir fullorðna Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14—21. Lesstofá ^g’y), útlánádeild fyrir börn: Opið alla virka ‘daga nema laugardaga, kl 14—19. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Islands og afgreiðsla timarits ins MORGUNN. Garðastræt) 8. simi 18130, er opin á niðvikudög um kl. 5.30 ti) 7 e. b. Skrifstofa félagsins er opin ð sata tima RAUOARÁRSTIG 31 SlMI 22023 A. . i Snorrabr. 23118 Fyrir verzlunar- mannahelgina: Síðbuxur Mikið úrval y, Nýtízku snið Ráðið hitanum sjálf með •• # • ' Með ÖRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þor sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli <*r hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar 6RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SiGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.