Vísir - 07.08.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 07.08.1968, Blaðsíða 15
V1 SIR . Miðvikudagur 7. ágúst 1968. /5 BIFREIÐAVIÐGERÐIR 1ÍFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingai, nýsmlði. sprautun. plastviðgerðii )g aðrai smæm viðgerðir. rimavinna og fast yerö — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliöavog. Slmi 31040. Heirnasími 82407. ER BÍLLINN BILAÐUR? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og • ryðbætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðiö Fossagötu 4, Skerjafirði. - Simi 81918. GERUM VIÐ RAFKERFIBIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4. Sími 23621. I/ Á RAFVELAVERKSTÆÐI V. Á . s. MELSTEÐS j 5KEIFAN 5 SÍt ks SIM» 82120 TÖKUM AÐ OKKUR; ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTIUIMGAR. ■ V1D6ERDIR A' RAF- KERFI* DýMAMÓUM* 06 STÖRTURUM. ■ RÁKAFÉTTUM RAF* KERFID •VARAHLUTIR A STA0MUM ÞJÓNUSTA JARÐYTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum tO leigu litiai og stórai jarðýtur, traktorsgröfui, bfl- krana og flutningatæki til allra BMarðvÍimslan Sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai. s.t Síðumúla 15. Slmat 32481 og 31080, AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra jaeg borum og fleygum, múrhamra með múr festingu, tdi sölu múrfestingai (% % % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælui, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnaö Ul pi anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskað ei — Ahalda ieigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. — Isskápa flutningar á sama staö. — Sími 13728. HUSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viögerðir húsa, jámklæöningar, glerisetningu, sprungu viðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. m. fl Slma 11896, 81271 og 21753. MOLD Góð mold keyrð heim I lóðir — Vélaleigan, Miðtúni 30, sfmi 18459. L E1G A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI Ur - SÍMI 23480 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum i, tökum mál ai þak- rennum og setjum upp. Skipturr um járn á þökum og bætum, þéttum sprungur i veggjum með mjög þekktum nælonefnum, málum, útvegum stillansa, ef meö þarí. Vanir menn. Sími 42449 milli 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. ÍSSKÁPAR — FR Y STIKISTUR Viðgerðir — breytirgar. Vönduð vinna — vanir menn. Kæling s.t. Ármúla 12. Símar 21686 — 33838. FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR Svavar Guðni Svavarsson múrari. Simi 84119. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lððafrágangi i tima- eða ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl. 1 slma 32098. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDAIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. ATVINNA Sköfum, lökkum eða olíuberum útihurðir. Notum ein- ungis beztu fáanleg efni Sjáum emnig um viöhald á ómái- uðum viðarklæðningum. handriðum o. fl. Athugið að láta olíube-a nýjar huröir fyrir veturinn. Uppl. t síma 36857. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur 1 veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni — Uppl. i sima 10080. Teppalagnir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir Legp og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og ensk úrvalsteppi. Sýnishorn fyrirliggjandi breiddi’ 5 ,n án samsetningar Verð afar hagkvæmt. - Get toðið 20--30% ódýrar frágangskostnað en aörir. — 15 ára starfsreynsla. Sfmi 84684 frá kl. 6—10. — Vil- hjálmur Hjálmarsson, Heiöargerði 80. HÚ S A VIÐGERÐIR — BREYTINGAR Skiptum um járn á þökum. Isetning á einföidu og tvö- földu gleri. Breytingar á gluggum o. fl. Húsasmiðir. — Sími 37074. G AN GSTÉTT AHELLUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- | veri. — Heliuver, Bústaðabletti 10, sími 33545. LOFTPRESSUR TIL LEIGU ( öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson. Simi 17604. INNANHÚSSSMÍÐI Gerum tilboð I eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar, Timburiðjan, slmi 36710. HÚSAVIÐGERDIR Tökum að okkur alla viögerö á húsi, úti og inni, einfalt o* tvöfalt gler, skiptum um, lögum og málum þök, þétt urr og lögum sprungur. Leggjum flísar og mosaik. Sími . 21696. ! i VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiöir geta tekið að sér viðgerðir á steyptum þak rennum og sprungum i veggjum, setjum vatnsþéttilög á steinsteypt þök, berum enniremui ofan 1 steyptar renn- ur, erum með tieimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggir góða /innu. Pantiö tímaniega 1 síma 14807 og 84293 — Geymið auglýsinguna. MÁLNIN G AR VINN A Tek að mér hvers konar utan- og innanhússmálun. Uppl. i slma 14064. JARÐÝTUR - GRÖFUR Jöfnum núsaióðir grörum skurði. fjarlægjnm hauga o. fl Jarðvinnsluvélar Simar 34305 og 81789. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041 KAUP-SALA ÍNNANHUSSMIÐI Vand yöur vandao ar mnréttingar i tn býl) yðar bá leitif fyrst tiJboða i Tré smiðjunm KvistL Súðarvogi 42 Sim 33177—36699. Teppaþjónusta — Wiltonteppf Otvega glæsiieg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim meö sýnishom. Annast snið og lagnir, svo og /iögeiðir. Danfel Kjartansson, Mosgeröi 19, slmi 31283. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Mikið úrvai austurlenzkra skraut muna tii tækifærisgjafa. Sérkennilegir og fallegir munir Gjöfina. sem veitir varanlega ánægju, fáið þér 1 JASMIN Snorrabraut 22. Sfmi 11625. TENGIVAGN Til sölu nýr danskur tengivagn, sem er hústjald fyrir 6 manns ca„ þegar hann er opnaður, engin stög. Hentar öllum stærðum bifreiða, selst á eldra genginu. Til sýnis hjá Gunnari Ásgeirssyni, Suðuriandsbraut 16, simi 35200. ATVINNA STÚLKA VÖN AFGREIÐSLU óskast strax. Verzlun Hreins Bjamasonar, Bræðraborgar- stíg 5. GÓÐUR HÚSGAGNASMIÐUR ÓSKAST á lítið trésmíðaverkstæði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilb. sendist augl.deild Vísis merkt „Reglusemi — 4886“. ATVINNA ÓSKAST Skozk stúlka (einkaritari) með háskólapróf í frönsku og þýzku óskar eftir atvinnu. Uppl. í slma 34492. croí HÚSNÆÐI 2—3 HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu frá 1. sept. í nokkra mánuði, helzt í Vest- urbænum. Má vera fbúð á sölulista, sem losnar með mán- aðar fyrirvara. Uppl. í sima 15419 frá kl. 17 næstu daga. ÝMISLEGT BÓKBAND Tek aö mér að binda inn bækur, blöð og tímarit. — Sími 2J0489, Ásvallagötu 8._ G AN GSTÉTT ARL AGNIR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur, einnig girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. líppl. i síma 36367. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.