Vísir - 22.08.1968, Page 1
SIR
ENN Ó VÍST Uff. ÖRL ÖG DUBCEKS OG
SMIRKOVSKYS
— Fréttir um samkomulagsumleitanir mið-
stjórnarmanna við sovézka leiðtoga ósamhljóða
Lundúnaútvarpið birti í morgun frétt um, að þegar
menn úr miðstjórn Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu
hefðu komið saman til fundar, hefðu skriðdrekar um-
kringt bygginguna, og aðrir verið sóttir og fluttir þang-
að með hervaldi. Nokkrir menn í miðstjórninni hefðu
svo sannfært hina um, að hefja skyldi samkomulags-
umleitanir við sovézka ráðamenn. Tekið var fram, að
Dubcek og þeir þrír menn aðrir, sem handteknir voru
og fluttir burt, hefðu ekki verið á fundinum. Þessi frétt
var síðar borin til baka.
Þessi orð voru helztu atriði Lúnd
únafrétta í morgun.
Hann kvað ekki koma til mála
að hverfa frá því marki sem sett
var með stefnunni um aukið frjáls
ræði. Hann kvaðst mundu gera allt
sem í hans valdi stæði', á þess-
um miklu alvörustundum, til þess
að fá því framgengt, að hemáms-
liðið yrði flutt burt, og hann bað
al-la aö gæta stillingar, og beindi
þeim tilmælum sérstaklega til
unga fólksins, baö það aö forðast
allt, sem gæti leitt til svo alvar-
legra afleiöinga, að ekki yrði um
bætt.
Mótmæli.
í Búkarest safnaðist saman mikiil
mannfjöldi í gær og lét í ljósi sam
úö og stuðning við Tékkóslóvakíu.
1 London stöövaði lögreglan mót-
mælagöngu um eitt þúsund manna,
sem voru á leið til sovézka sendi
ráðsins. \
í Bonn söfnuðust um 3000 manns
saman til mótmæla fyrir utan
sovézka sendiráðið og í Hamborg
gengu álíka margir til húss aðal-
ræðismanns Sovétríkjanna.
1 Kaupmannahöfn tóku um 7000
manns þátt í mótmælagöngu og í
Osló um 10.000 manns og var klínt
10. síða.
Grjótkast og aðságur að
rússneska seudiráðmu
Helztu fréttir í morgun voru á þessa leið:
Mótmæli í Öryggisráði.
Talsmaður Tékkóslóvakíu mót-
mælti formlega hernámi lands sínS
á fundi öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna í gærkvöldi, og sagði að
um sjálfstæði lands hans væri að
tefla, eins og þegar herskarar Hitl-
ers óðu inn í landið.
George Ball aðalfulltrúi Banda-
rikjanna, kvaðst ekki taka trúan-
léga þá fullyrðingu Jakobs Maliks,
fulltrúa Sovétríkjanna, í ræðu hans
er ráðið kom saman I gærkvöldi,
að leiðtogar Tékkóslóvakíu hefðu
beðið um hernaðarlega aðstoð.
Útlagastjórn?
Fjórir ráðherrar frá Tékkósló-
vakiu, sem voru í sumarleyfi í
Júgóslavíu, hafa lýst vfir, að þeir
muni starfa utan landsins eins og
sakir standa.
Allar helztu byggingar í Tékkó-
slóvakíu, þéirra meðal útvarpsstöö
in í Prag og prentsmiðjur, eru nú
algerlega á valdi hernámsliðsins.
) Hvatt til alls-
herjarverkfalls í
Tékkóslóvakíu
' PRAG árdegis: Um leiö og
í skriðdrekum fer sífjölgandi í
| Prag er hvatt til þess í útvarpi
I frá leynilegum stöðvum, að hefja
' allsherjarverkfall, og svo var á-
I skorun f þá átt beint sérstaklega
| til verkamanna í stálverksmiðj-
I unum í Vikovice.
Þess verður þó ekki vart,
I að neitt skipulag sé komiö á
I andspyrnii-aðgerðir.
i Enn tókst í gærkvöldi að út-
| varpa og sjónvarpa frá innlend-
i um leynistöðvum. Sáust sjón-
varpsmyndimar vel innanlands.
I Leynileg útvarpsmiðstöð til-
| kynnti í morgun, að lelta yrði að
I nýjum stað til þess að útvarpa
* frá. Er og vfst að hemámsliöiö
! leltar uppi slfkar stöðvar af
| kappi.
Þjóðþingið hefur mótmælt hand-
töku fjögurra leiðtoga landsins og
birottflutningi, þeirra*^,og krafizt
þess, að þeim vérði sleppt þegar.
Útvarpsávarp Svoboda.,
Svoboda ríkisforseti sagði í gær-
kvöldi, að ekki yrði horfiö frá því
marki, sem sett var með frjálsræð
isstefnunni, og þjóðin myndi ekki
missa kjarkinn.
------------------------------3$
Varalið kvatt út til jbess að hemja ólæti i bænum i nótt
Hundruð manna — aðallega
imglingar - söfnuðust utan við
sovézka sendiráðið í Garða-
stræti í gærkvöldi og létu rigna
yflr það eggjum, tómötum, grjóti
og öðrum skeytum.
Fjölmargar rúður voru brotn-
ar I sendiráðinu í ólátunum, en
rúmt hundrað lögreglumanna
varði múgnum aðgöngu að Sendi
ráðsbyggingunni.
f fyrstu fór allt rólega fram.'
Lögreglan hafði vaktir viö sendiráð
austantjaldsríkjanna, en þar bar
ekkert til tíöinda, fyrr en að lokn-
um útifundinum í Lækjargötu. Það-
an hélt mikill fjöldi að rússneska
sendiráðinu í Garðastræti með mót
mælaspjöld og tók sér þar mót-
mælastöðu fyrir utan bygginguna.
Einhverjir í hópnum höfðu birgt
sig af eggjum og tómötum og
sendu jessi slceyti að húsinu.
■ Stóð þetta fram yfir kl. 8, en þá
hægðist um aftur, þar til fundin-
um í Gamla bíói og við tékkneska
sendiráðið lauk. Tók þá fólk að
drífa að sendiráöinu upp úr kl.
10 og þi hófust mestu ólætin og
stóðu fram yfir miðnætti.
Fullorðnir jafnt sem strákar hróp
uöu og geröu sig líklega til þess aö
ryðiast aö byggingunni, en lög-
reglan ’.iafði hemil á múgnum, sem
10. síða.
Múgurinn ræðst til atlögu að lögreglunni, sem varði rússneska sendiráðið I gærkvöldi.
BRENNUVARGUR A FERDINNI
Reynt að kveikja i bremur húsum i nótt
Þrisvar sinnum munaði
minnstu í nótt, að hús og eigur
. manna yrðu eldi að bráð — eldi,
| sem kveiktur hafði verið af
mannavöldum. En i öll skiptin ,•
varð einhver eldsins var af til-
viljun og gerði lögréglu og
! slökkv.liði viðvart 1 tæka tíð, I
svo skemmdir urðu litlar sem
engar.
Allar urðu íkvrfikjurnar á
Stuttum tíma. Fyrst i timbur-
vérzlun Árna Jónssonar í Braut
arholti. Þar var lögreglunni til-
kynnt, að eldur logaði í þili timb
urskýíis í porti verzlunarinnar
kl'. sjö minútur yfir eitt í nótt.
Var eldurinn strax slökktur.
Rúmri klukkustund síðar, eþa
kl. 2.15, var tilkynnt, að eldur
logaði í spýtnarusli undir vinnu-
pöllum á bak við hús nr. 91 á
Laugavegi, þar sem verziunin
Edinborg er að byggja. Vinnu-
pallarnir voru orðnir nokkuð
sviðnir, þegar slökkviliöið bar
aö og slökkti eldinn.
Kl. 2.33 var eftirlitsbifreiö
lögreglunnar á ferð eftir Lauga-
vegi og sáu þá lögreglumenn,
hvar eldur var laus á bak við
hús nr. 38. Þar hafði spýtna-
rusli veriö hrúgað upp við skúr,
sem stóð í tveggja metra fjar-
l'ægð frá húsinu. Einnig þar var
eldurinn slökktur, áður en hann
yrði að nokkru aö grandi.
Á neðstu hæð hússins nr. 38
»-*■ 10. síöa.
Sovétle iðtoga r salca Dubcek
um
landráð
Fundur i Öryggisráðinu um innrásina
Sovétstjómin bar þær sakir
á Dubcek, tékkneska flokks-
leiðtogann að hann hefði ver-
ið forsprakki hægri afla í mið
stjórninni, og er starfsemi
hans lfkt við landráðastarf-
semi í 13.000 orða plaggi, sem
birt var í morgun í Moskvu.
Dubcek, Smirkovsky, for-
seti þjóðþingsins, og tveir
menn aðrir voru handteknir
»->- 10. sfða.