Vísir - 22.08.1968, Page 3

Vísir - 22.08.1968, Page 3
■? VÍSIR . Fimmtudagur 22. ágúst 1968. ■ Alda reiði, viðbjóðs og fyr- irlitningar á kúgunaraðgerðum Rússa og fylgifiska þeirra í Var- sjárbandalaginu greip alla Islend inga í gær, þegar hin válegu tíðindi bárust frá Tékkóslóvakíu í morgunsárið. Segja má að um land allt hafi þessi stóra frétt sett svip sinn á athafnir manna. Um annað var vart rætt. Manna á meðal var þetta alvarlega mál rætt. I útvarpi og sjónvarpi var' þetta eina frétt dagsins — og f Reykjavík var boðað til mikilla útifunda til að undir- strika kröfur manna um rétt- ■ MYNDSJÁIN fylgdist með fundunum í gær og segir að nokkru sögu þeirra. Reykvíkingar samþykkja einhuga mótmæli gegn framferði Sovétherjanna, á fundinum I Lækjargötu, sem ungir sjálfstæðis- menn gengust fyrir. > Islendingar mótmæla ofbeldinu A'M ■ s : .. iiliis Margt manna safnaðist við sendiráS Sovétmanna í Garðastræti. Flestir sýndu mótmæli sín með þögn, en í þessu mikla sendiráði virtist ekkert líf, og mótmælaorðsendingarnar urðu að fara í bréfalúguna. MYNDSJ Fjölmennur fundur var haldinn í gærkvöldi i Gamla bíói. Þar mótmæltu borgarar Reykjavíkur ofbeldisverkunum i Tékkó- slóvakfu. Lögreglan grípur dreng við Sovétsendiráðið. Hann hafði gerzt sekur um að kasta grjóti að húsinu. Nokkrar rúð ur voru brotnar í húsinu. Frá fundinum við tékkneska sendiráðið við Smáragötu í gærkvöldi, 'n

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.