Vísir - 22.08.1968, Page 11

Vísir - 22.08.1968, Page 11
VlSIR . Funmtudagur 22. ágúst 1968. 11 BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: SlysavarSstofan Borgarspftalan tim. Opin allan sólarhringinn Að- elns móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJtJKRABIFREIÐ: Slmi 11100 • Reykiavlk. í Hafn- arfirði i sima 51336. (VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 siðdegis i sima 21230 i Revkiavfk Næturvarzla i Hafnarfirði: Að- faranótt 23. ágúst Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33. Sími 50523. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABOÐA: Ingólfsapótek — Laugames- apótek. — Kópavogs apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga ki. 9—14, belgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÖÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. taugardaga kl. 9—14, helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að tnorgni. Heiga daga er opið ailan sólarhrineinn IITVARP Kmmtudagur 22. ágúst. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.45 Veðurfregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 1745 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kórsöngun Kaval karlakór inn í Búlgaríu syngur. 19.40 Fönikar. Jón Rr Hjálmars- son skólastjóri flytur erindi, 20.00 Rapsódía fyrir hljfmsveit eftir Hallgrím Helgason. — Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Igor Buketoff stj. 20.25 Dagur á Dalvík. Stefán Jónsson á ferð með hljóö- nemann. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í Hvamminum“ eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálsson les (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Víösjár á vesturslóðum" eftir Erskine Caldwell. Kristinn Reyr les (15). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. BOGBI blifimifir TILKYNNINGAR Kvenfélag ^augarnessóknar. — Munið sumarfundinn I kirkjukjall aranum, immtudaginn 22. ágúst kl. 8.30. Bústaöakirkja. — Munið sjálf- boðavinnuna hvert fimmtudags- kvöld kl. 8. Reyklaus horg — hreinar götur og torg. MINNINGARSPJÖLD — Minningarkort Sjálfsbjargar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Laugarnesvegi 52. Bókabúð Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur bjöm Þorgeirssonar, Miðbæ, Háa leitisbraut 58—60, Reykjavíkur apóteki, Austurstræti 16, Garðs apóteki, Sogavegi 108. Vestur bæjarapóteki,’ Melhaga 20—22 Sölutuminum, Langholtsvegi 176 Skrifstofunni, Bræöraborgarstíg 9 Pósthúsi Kópavogs og öldugötu 9 Hafnarfirði. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afhent á eftir- töldum stöðum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, bjá Sigurði M. ^orsteinssyni, sími 32060. Magn- úsi Þórarinssyni. sími 37407, Sig- urði Waage, sími 34527. Hlvemig á maður að geta skrifað um kvikmyndasýningu, eftir að hafa séð heila landbúnaðarsýningu? Minningarspjöld Ha.lgrir..,kirkju fást i Hallgrímskirkju (Guðbrands stofu) opiö kl 3—5 e.h., sími 17805, Blómaverzl. Eden. Egils- götu 3 (Domus Medica) Bókabúö Braga 'rynióif'~onar. Hafnarstr 22, Verzlun Björas Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafns Reyk: ikur er sem héi segir Aðalsafniö Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Otlánadeild og lestrar salun r’rá 1. mai — 30 sept Opiö kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög um k) 9—12 og 13—16. Lokað ð sunnudögum. Otibúiö Hólrr.garði 34, Otlána- deild t\ rii fullorðna: Opið mánudaga kl 16 — 21. aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstofa or útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga nema laugardaea ki 16-19 Otibúið við SOIheima 17 Simi 36814 Otlánadeild fvru fullorðna Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl 14—21 Lesstofa og útlánadeild fyrii böm: Opiö alla virka daga nema iai rdaga. kl 14—19 Otibúið Hofsvallagötu 16 Ot- lánadeild fvrii böm og fullorðna: Opið alla virka daga. nema laug- ardaga kl. 16 —19 Róðið hitanum sjálf með ... ■i Me 8 6RAUKMANN hitastUli á hverjum ofni getið þér sjálf ákvtð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli -r hægt jS setja beint á ofninn eía hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og jukið Vél- líðan yöai 8RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. ágúst. Hniturinn, 21. marz — 20. apr Það lítur út fyrir að þú eigir einhverju allmikilvægu starfi eða erindi ólokið, og verðir að hafa þig allan við til að koma þvi í verk. Eftir helgina verður það um seinan. Natitið, 21. apríl — 21 mai Það er ekki ólíklegt aö dagurinn byrji ekki að öllu leyti eins og þú mundir helzt kjósa, en það rætist úr öllu á óvæntan hátt, og f heild verður dagurinn góð- ur, þegar hann er allur. ' Tvíbur^mir, 22. maí — 21. júni Leggöu ekki alltof mikinn trún- að á fullyrðingar um gróða í sambandi við eitthvert fyrir- tæki. Láttu að minnsta kosti ekki flækja þig í neinar skuld- bindingar, fyrr en þú veizt bet- ur. Krabbinn, 22 iúnf — 23 júll. Þú ættir ekki aö taka neinar meiri háttar ákvarðanir í dag, ekki heldur treysta um of lof- oröum eða fullyrðingum. En kvöldiö getur orðið allskemmti- legt. Ljónið, 24 júlí — 23 ágúst Þú getur komið nokkru góðu til leiðar í dag, ef þú sýnir nær- gætni og skilning, einkum þó eldra fólki, sem þú umgengst. Verðir þú beðinn einhvers, skaltu bregðast vel viö. Meyjan, 24 ágúst - 23 sept. Ef þú þarft aö koma einhverju i framkvæmd, skaltu ekki vinna að því dð ráði fyrr en eftir há- degið, fyri - hádegið er hætt viö töfum og vafstri og neikvæðum undirtektum. Vogin, 24 sept. — 23 okt. Láttu ekki úrtölur kunningja eöa samstarfsmanna verða til þess að þú hverfir frá fyrirætl- an þinni eða undirbúnum fram- kvæmdum. Þú þarft ekki að ótt ast hrakspár þeirra. \ Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Hafðu ekki neinar áhyggjur af því þótt dagurinn byrji ekki sem bezt, það rætist úr öllu slíku eftir hádegið, og mun betur en á horfðist. Kvöldið getur oröið ánægjulegt. Bogmaðurinn. 23 nóv. — 21. des Láttu ekki tiltölulega meinlítið óhapp valda þér áhyggjum, þaö verður hvort eð er ekki aftur tekið. Þú ættir að temja þér að horfa fremur fram en um öxl. Steini eitin. 22 des — 20 ian Farðu gætilega i peningamálum, minnstu þess aö smáupphæöir draga sig saman fyrr en varir. Tilfinningamar virðast ekki ör- uggar til leiðsögu í bili. Vatnsberinn, 21 ian — 19 febr Gefðu ekki um of gaum að tilefn islitlum aðfinnslum — athugaðu aö á stundum getur verið í þeim fólgin eins konar viðurkenning, þótt viðkomandi geri sér ekki grein fyrir því. Flskar ir, 20 febr — 20 marz Það lítur út fyrir að þú eigir í einhverju brasi fyrir hádegiö. en þegar líður á daginn, mun þér ganga flest mun betur en þú þ^Bir að gera ráð fyrir. f . - ■=’BUAUieAH RAUOARARSTIG 31 SlMI 22022 4ÚUA Snorrabr. 22 si'mi 23118 • skyrtublússur • síðbuxur • peysur • kjólar • dragtir • kápur f

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.