Vísir - 05.09.1968, Blaðsíða 6
6
rw
TÓNABIO
a wrong
Number“)
tslenzkur textl.
Víðfræg og framúrskarandi vei
gerð. ný, amerísk gamanmynd
í algerum sérflokki enda hefur
Bob Hope sjaldan veriö betri.
Myndin -r i iitum.
Bob Hope
Elke Sommer
Phillis Diller
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓIABIÓ
Hetjurnar sjö
(Gladiators 7)
Geysispennandi amerlsk mynd
tekin á Spáni I Eastman-litum
og Thecniscope.
Richard Harrison
Loredana Nusciak
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Synd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNIIBÍÓ
Franska aðterÖin
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Vigahrappar
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
AUSTURBÆJ ARBÍÓ
Pulver sjóliðstoringi
Bráðskemmtileg, amerisk gam-
anmynd i litum og Cinema-
scope. — tslenzkui texti.
Bobert Walker
öur' ives
Sýnd kl. 5.
Sláturhúsið hraðar hendur
Sýning kl. 9. Síöasta sinn.
(Elsk din næste)
Mjög vel gerð. ný dönsk gam-
anmynd * litum. Myndin er
gerð eftir sögu Willy Brein-
holts. í myndinni leika flestir
snjöllustu leikarar Dana.
Dirch Passer
Christina Choilin
Walter Giller
Sýnd kl. 5.15 og 9.
iiwmmn
■ • ••• •
/
Verða Bandaríkja-
menn sigurvegarar
í tungl-kappsigling
unni á næsta ári?
— Hvað veldur þ'ógn Rússa?
,
V í SIR . Fimmtudagur 5. september 1968.
■pnda þótt vísindamenn telji
^ sig hafa orðið vara við ým-
islegt, sem bendi til þess að
sókn mannsins út í geiminn
reynist verulegum, líffræðileg-
um annmörkum háö eftir aö
sigrazt hefur verið á tæknileg-
um vanda — og þótt þeir séu
famir aö hneigjast að þeirri
skoðun, að rannsaka megi him-
ingeiminn, tungl og nálægar
plánetur vísindalega til hlítar
með þeirri tækni, sem þegar er
til staðar, er ekki að sjá að
Bandaríkjamenn að minnsta
kosti hafi f hyggju aö hægja
neitt á sér í kapphlaupinu til
tunglsins. Þvert á móti tilkynna
þeir nú, að sú stund kunni að
vera enn skemmra undan en
gert er ráð fyrir í síðustu á-
ætlunum, er fyrstu ambassador-
Fimm lend
ingarstaBir
eru taldir
koma til
greina á
tunglinu.
ar þeirra afhenda karlinum á
turnglinu embættisskilríki sín og
bera honum kveðju þess forseta,
sem sigraö hefur í kosningabar-
áttunni, sem nú nálgast loka-
stigiö. Hvort Bandarikjamenn
eiga svo eftir að bæta tungli
við á stjörnufeld fána síns fer
eftir atvikum — meöal annars
því hvort Rússinn verður kom-
inn á undan ...
Undanfama mánuði hefur
mannlaust, bandarískt geimfar
verið á siglingu uppi þar, eftir
aö því var skotiö á loft með
Satum-flaug. Hefur sigling þess
tekizt svo vel, aö geimferðastofn
un Bandaríkjanna hefur nú látið
þá fregn frá sér fara, að ef
ekkert óvænt komi fyrir, muni
mannað geimfar freista lending-
ar á tunglinu einhvem tima á
■
Appolo-geimfarið, sem skotið verður á loft i þessum mán-
uði með þrem mönnum innanborðs.
næsta ári. Samkvæmt nýjustu
undirbúningsáætlunum hefur
geimferðastofnunin tilraun
nokkra á prjónunum, sem ekki
var getið í sambandi við eldri
áætlanir — að senda mannað
geimfar, sem á að fara fleiri
eða færri hringi í kringum
tunglið án þess að reyna lend-
ingu og halda síðan til baka
til síns heima, og verður það þá
lokaundirbúningstilraunin. Á-
samt henni em það fjórar til-
raunir, sem gerðar verða, áður
en sjálf landtakan á sér stað,
þar af tvær á þessu ári.
Sú fyrri er skammt undan,
þar eð hún hefur verið ákveð-
in í þessum mánuði. Verður þá
skotið á loft mönnuðu geimfari,
sem á að halda sig á braut
umhverfis jörðu f tíu sólar-
hringa. Geimfarið verður af
Appolo-gerð eins og það mann-
lausa, sem verið hefur á sveimi
undanfama mánuði og því verð-
ur einnig skotið á loft með
Satum-flaug. Tilkvnnt var í júní
sl. hvaða menn hefðu verið vald
ir til þessarar ferðar — þeir
Walter Schirra, Don Eisele og
Walter Cunningham.
í nóvember n. k. verður svo
skotið á loft mönnuðu tunglfari,
nákvæmlega eins að allri gerð
og það, sem síðar verður sent
til tunglsins, nema svo fari að
þessi reynslusigling gefi tilefni
til breytinga. Þar eð tungl-
farið er þyngra og allt meira
en Appolo-geimfarið, verður því
skotið á loft með risaflauginni
Satum 5. Þátttakendumir í þess
ari geimferð, sem einnig á að
standa í tíu daga, hafa og ver-
ið tilnefndir — þeir James Mc
Davitt, David Scott og Russel
Schweickart.'
Snemma á næsta ári sigla
þeir Frank Borman, Michael
Collins og Williams Anders
tunglfari á braut 4.600 mílur
frá jörðu, þar sem þeir eiga að
framkvæma öll þau atriöi, er
væntanlegri tungliendingu og
brottför baðan heyra til. Gangi
allt að óskum, verður loks
mannað far sent á braut um-
hverfis tungliö. og hafa enn
ekki verið tiinefndir menn í þá
siglingu. Að þessari tilraun lok
13. sfða.
líUCARÁSBió
Járntjaldið rotið
tslenzkur texti.
Julie Anorews
Paui Newman.
Endursýnd fcl. 9.
Bðnnuð börnum innan 12 ára.
Sautján
Hin umtalaða danska litkvik-
mynd. — Sýnd fcl. 5 og 7. —
Bönnuð bömum.
GAMLA BÍÓ
ROBIN KRÚSÓ
liðstoringi
Bráðskemmtileg ný Walt Disn-
ey kvikm. J i litum með:
Dick Van Dyke
Nancy Kwan
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sumuru
Spennandi ný ensk-þýzk Cin-
emascope-litmynd með
George Nader
Frankie ^valon
< Shí ley Eaton
tslenzkur texti
Bönnuö innar 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BSIiu-ÍÍ.
MÝ J A BBÓ
Barnfóstran
(The Nanny)
tslenzkur texti.
Stórfengleg, spennandi og af-
burðavel leikin mynd með:
Bette Davis
sem lél 1 Þei, þei kæra Kar-
lotta.
Bönnuð bömum vngri en 14
ára.. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.