Vísir - 05.09.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 05.09.1968, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 5. sept. 1968. bönpr osg irétfir effir 2 vikur Nú fer í hönd tími gangna og rétta. Hinar fyrstu réttir munu hefjast hinn 19. september, eöa eftir hálfan mánuð. Eru þær á svæðinu 10 síða Kartöfluekrumar Uppskeran verður örugg- lega mun lakari en í fyrra, sagði Hörður Júiíusson bóndi á Önnuparti, er blaðið innti hann eftir kartöfluuppsker- unni í ár. Þó er ekki almennt farið að taka upp úr görðum, en það sem tekið hefur verið upp, er ekki nema sæmilegt. Önnupartur, býlið setn Hörð- ur á, er í kartöflubæ íslend- inga, Þykkvabæ. Þar eru ár- lega ræktuð 30% af allri kartöfluuppskerunni. Þann 18. ágúst s.l. kom næt- urfrost og féll þá mikið af grös- unum, þótt ekki sé það mjög al- varlegt. Það sem fyrst og fyllast af vatni fremst spillir uppskerunni eru hinar miklu rigningar, sem stað- ið hafa yfir í hálfan mánuö sleitulaust. Margir garðánna hafa fyllzt af vatni og því mikil hætta á aö kartöflurnar súrni og eyðileggist. Islenzku kartöfl- umar hafa ekki reynzt vel í sum ar, mjög seinsprottnar oa gefa @ ekki mikið af sér. Þarf þó ekki & að óttast um kartöfluleysi, sagði | Höröur, svo framarlega sem Í styttir einhvern tíma upp. Xart- | öflur og vatn fara ekki vel sam- tj an á haustin nema í pottum hús- | mæðranna. £ ur í Reykjavík. Verðið mun nú verða 18.75 úr verzlunum, pilsner frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar kostar 9.45 úr búö. Undandráttur öll árin 1 dag hefir ríkisskattstjóri sent sóknardeildar ríkisskattstjóra, að saksóknara ríkisins skýrslu rann- undandráttur hafi verið öll árin á sóknardeildar ríkisskattstjóra um framtali til hlutaðeigandi skatta- athugun á bókhaidi og launafram- yfirvalda á launagreiðslum verk- töium Sementsverksmiðju ríkisins smiðjunnar, ýmis konar og hefir fyrir rekstrarárin 1964, 1965 og ríkisskattanefnd af þvi tiiefni á- 1986 og farið þess á leit að sak- kvarðað að nýju tekjuskatt 42 sóknari hlutaðist til um, að málið gjaldenda svo og aðra skatta og verði iagt fyrir dómstóla til með- gjöld á suma bessa aðila. ferðar. Máiið' er í athugun hjá saksókn- Er í skjölum málsins talið hafa ara. komlð i ljós við rannsókn rann- Norsku krónprinshjónin fara brúðkaupsferðina til Mexíkó Haraldur ríkisarfi í Noregi og Sonja krónprinsessa, ætla að dveljast í Mexikó seinasta hálfan mánuð brullaupsferðar innar fyrra hluta októbermán aðar. Þetta var tilkynnt í norska sendiráðinu í Mexíkó City i gær. Þau munu dveljast um sinn i borginni, en einnig ferðast um landið. Seinna fer krönprins- inn til Acapulco, en hann er i norsku áhöfninni, sem keppir á kappsiglingamóti ólympísku leikanna. Upp kemst um tvo hópa af- brctaungiinga í Hafnarfirði Viðurkenna 9 innbrot i siðasta mánuði Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði hefur haft hendur í hári sjö unglinga á aldrinum 13 til 15 ára, sem hafa viður- kennt á sig níu innbrot, sem framin voru í Hafnarfirði í síðasta mánuði. Piltarnir viðurkenndu að hafa unnið í félagi. Fjórir 13 til 14 ára piltar í öðrum hópnum, en þrír 14 til 15 ára piltar í hinum. Innbrot þessi voru framin í hinum og þ^ssum verzlunum og fyrirtækjum í Hafnarfiröi. Kjör- bíl Kaupfélagsins og veiðarfæra deild þess, í bókaverzlun Olivers Steins, raftækjaverzlun Jóns Bjarnasonar og fleiri stöðum. Sjaldnast kómust piltarnir yfir 3> mikil verömæti, en spilltu hins vegar meiru í tilraunum sínum til aö komast í læstar hirzlur. Hlífðu þeir hvorki húsakynnum né húsmunum, þegar því var að skipta, og beittu kúbeinum og öðrum verkfærum sínum óspart. Minni hópurinn hafði brotizt nokkrum sinnum í geymslur og bílskúra og þrívegis hafði hann stolið dráttarvél, sem höfð var í Engidal. Henni höföu piltarnir ekiö á giröingar og hvaðeina og eiginlega furða aö þeir skyldu ekki stórslasa sig viö þau tækifæri. Þá hefur rannsóknarlögregl- an einnig haft hendur í hári ful) oröins manns, sem fyrir nokkru olli miklum spjöilum á Isólfs- skála í Grindavík. Meðal ann- ars hafði hann ekið jeppa sfn- um á gripahús býlisins og brot- ið máttarstoðir þar inni svo þak ið féll og fleiri spellvirki hafði hann unnið. „Læknar stunda frímerkjasöfnun allra stétta mest#/ — Segir Magni R. Magnússon forstjóri Frimerkjamiðst'óðvar- innar sem opnar stóra frimerkjaverzlun við Skólavörðustig „Frímerkjasöfnun virðist allt- af vera að aukast. Það segir jafnan til sín, þegar atvinna minnkar, þá eykst frímerkjasöfn un. Menn hafa þá meiri tíma til þess að sinna um safnið sitt, — Það er í samræmi við þetta að frímerkjasöfnun virðist vera fátíðust hjá mönnum á aldrin- um 17 til 25 ára, enda hafa menn þá öðru að, sinna. Við höfum veitt því sérstaka athygli hérna hjá Frímerkjamiðstöðinni, aö það er eln stétt manna, sem fæst öðrum fremur við söfnun — þaö eru læknar. Og það sem meira er áhugi kvenfólks virð- ist fara dagvaxandi á frímerkjá- söfnun“. Þetta sagði Magni R. Magn- ússon, forstjóri Frímerkjamið- stöðvarinnar meðal annars, þeg- ar blaðamaður leit inn til hans á dögunutn, en Frimerkjamið- stöðin var aö opna nýja verzlun í húsinu númer 21a við Skóla- vörðustíg nú á dögunum og aug- lýsa meðal annars allt fyrir safn- ara. — Áhugi á myntsöfnun hefur iíka gert mikið vart við sig að undanförnu, sagöi Magni, og við höfum farið dálítið inn á þaö svið. Meðal annars höfum við látið útbúa spjöld með íslenzkri mynt, bæði þeirri sem gefin var út fyrir og eftir lýöveldisstofnun ina 1944. Þessi spjöld eru eink- um ætluð erlendum myntsöfn- urum og ferðamönnum. — Auk þess erum viö að setja upp deild í verzluninni, sem einkum verð- ur ætluð spilamönnum. Þar verð- ur væntanlega á boðstólum, flest þaö sem lýtur að spilum og spilamennsku. Frímerkjamiðstöðin hefur rek- ið verzlun í fjögur ár, og er það eina verzlunin hér á landi, sem eingöngu hefur verzlað með frí- merki. — Hefur fyrirtækið veitt frímerkjasöfnurum hérlendis og erlendis víötæka þjónustu, gefið út frímerkjatímarit ög þessa dag ana, sagði Magni að verið væri að senda ýtarlegan vörulista til' allra viðskiptamanna fyrirtækis- ins úti á landi. 5 vikna hátíðahöld hjá listamönnum • Thule-öl hækkar um nær 90% þegar það kemur á markað í Reykjavík. Fran ':iðsluvörur Sana hafa eins og kunnugt;er ekki verið á markaðnum í Reykjavik f alllangan tíma, enda þótt drykk- ir fyrirtækisins hefðu þegar öðlazt miklar vinsældir. Bandalag íslenzkra listamanna heldur upp á 40 ára afmæli sitt, sem er á morgun með hátíðahöld um, sem standa yfir allt fram í október. Verður um fjökla list- sýninga að ræðá, tónleika og margt fleira, sem íslenzkir lista- m'-nn standa fvrir. Á rporgun hefur bandalagiö mót- töku fyrir gesti í Þjóðleikhúskjall- aranum, á súnnudag opnar Mynd- listarskólinn í Reykjavík sýningu á höggmyndum á sýningarsvæöinu Þjóðleikhúsinu. Lesið verður úr i verkum Guðmuncjar Hagalíns, fyrir framan Ásmundarsal. Laugar- ; Gunnars Gunnarssonar og Halldórs daginn 14. sept. opnar Félag ís- Laxness, kvartett Björns Ólafssonar lenzkra myndlistarmanna sýningu leikur. AfmælishátíðahÖldunum á verkum Jóns Stefánssonar í lýkur þann 14. okt. með daaskr- Sýningarsalnum Brautarholti 2. Félags íslenzkra listdansara og L. R. frumsýnir Mann og konu, Musica Nova í Þjóðleikhúsinu Jóns Thoroddsens laugardaginn 21. september og Þjóðleikhúsið sýnir „Vér morðingjar“ föstudaginn 27. sept. Sunnudaginn 6. okt. opnar Arkitektafélag íslands sýningu á íslenzkri byggingarlist á Laugavegi 26. Daginn eftir eru hátíöahöld i Verður þar frumfluttur ballett ieftir Ingibjörgu Björnsdóttur með tón- list Magnúsar BI. Jóhannssonar Aðildarfélög aö Bandalagi is- lenzkra listamanna eru nú 7 talsins og er meðlimatala þeirra 410—420 manns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.