Vísir - 20.09.1968, Síða 6

Vísir - 20.09.1968, Síða 6
6 VISIR . Föstudagur 20. september 1965. TÓMABÍÓ |-— Listir -Bækur -Menningarmál- WiM&m Islenzkur texti, Heimsfræg og snilldar vel gerö og leikin, ný amerísk-ensk stór mynd f litum og Panavision Myndin er gerö eftir sannsögu legum atburöum. Charlton Heston Laurence Olivier Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. iJAVÍ 41985 Skot i myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerö amerísk gamanmynd í sér- flokki. — íslenzkur texti. Peter Sellers Elke Sommer Endursýnd kl. 5.15 og 9. Hll €IE )j. WOÐLEIKHUSID Fyrirheitið eftir Aleksei Arbuzov Þýöendur: Steinunn Briem og Eyvindur Eriendsson. Leikstj.: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning laugardag 21. sept. kl. 20. — Önnur .sýning sunnu dag 22. sept. kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 11200. ai [iM Maður og kona Ef-tir skáldsögu Jóns Thorodd- sens. — Leikstjóri Jón Sigur- björnsson. — Leikmyndir Stein þór Sigurösson. — Hátíöasýn- ingar í tilefni ai 40 ára afmæli Bandalags íslenzkra lista- manna. laugardag kl. 20.30. Uppselt. sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Þriðja sýning fimmtudag. Aðgöngumiöasalan 1 Iönó er op in frá kl. jl4. Sími 13191. SPAWfl TÍMA 06 FYRIRHDFN Þorgeir boli, málverk eftir Jón Stefánsson. Hjörleifur iigurðsson skrifar myndlistargagnrýni: Skerfur Jóns Stefánssonar Jón Stefánsson er ekki gleymd- ur — og hann gleymist ekki íslendingum á meöan þeir fá að búa óáreittir í landi slnu og, kunna aö meta stórbrotinn óg safaríkan formheim þess. Þvl að landiö okkar er tröllslegt safn formeininga, sibreytilegur lita- sjór, orustuvöllur ljóss og skugga. Jón elskaöi stinn og bein fjöll íslands, hvössu tind- ana, ávölu bogana, grassléttum- ar, eyöisandana, fjörumar, haf- ið. Allt þetta blundaði I innstu hugarfylgsnum hans ... en þaö brauzt ekki fram eins og foss undan bergi, þaö seytlaöi út jafnt og þétt, oft mjög hægt og undir ströngu eftirliti mannsins, sem penslinum stýrði. Kunnugir segja, að Jón Stefánsson hafi oft variö mörgum ámm til aö full- gera eitt einasta listaverk — þegar hann var búinn aö læra mótívið utanað. Slik aöferð býð- ur upp á ýmsa kosti, en einkum stuölar hún að góðri, já, ágætri heild. Enda stöndum við nú and- spænis næsta sjaldgæfu fyrir- bæri I listum: tæknin hverfur í Jón Stefá .v^son. HAFNARBÍÓ Fjölskylduerjur Fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd I litum með Rick Neison Jack Keliy Kristin Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO RAUOARARSTlG 31 SÍMI 22022 Daisy Clover Mjög skemmtileg, ný amerísk kvikmynd f litum og cinema- scope. — Ísien7i—»■ text Natalie VVood. Christopher Plummer Sýnd kl. 5 og 9. HASKÓLABÍÓ Hin heimsfræga mynd: Sound of music endursýnd kl. 5 og 8,30 en aöeins i ‘ rfá skipti. NÝJA BIÓ Mennirnir minir 6 (What a Way to go) íslenzkur texti. Viðurkennd ein af allra beztu ganianmynd sem gerðar hafa verið slðustu árin. Shirley McLain Dean Martin o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. hljótum við þó að sakna ferskra hljóma á stundum, lifandi birtu, sem alla jafna lætur undan síga þegar hvert efnislagið hylur ann að. Að vísu kveikti Jón ávallt nýtt ljós í hjarta málverksins, hið dulræna, fjarlæga ljós ... en það er annars eðlis og getur aldrei komiö í stað fersku lit- anna, sem málarinn grípur af skyndingu og festir I uppistöð; una. Ungur hugðist Jón Stefáns- son læra verkfræði I Kaup- mannahöfn. Hann sá sig þó bráð lega um hönd og valdi málara- listina — en heföi víst alveg eins getað orðið snjall arkitekt, stærðfræöingur eða heimspeking ur, þvl að maðurinn var fjölgáf- aður og leitaöi jafnan kjamans Hátíðarljóð Tjá hefur almenningur látið í ” ljósi skoðun sína á „Hátíöar- ljóöunum 1968“ og ekki talið neitt eitt þeirra öörum fremur verðlaunavert. 1 bókinni „Hátlðarljóð 1968“ eru ekki birt öll þau kvæöi, sem bárust dómnefndinni f sam- FULLVELDI ISLANDS tilfinninguna, maðurinn og verk hans eru eitt. Að sextán árum liðnum (stóra yfirlitssýningin á verkum Jóns var haldin 1952) i Fimmtlu ára fullveldi Islands er fagnaö um landiö alit, því sá aldagamli óskadraumur bar ávexti þúsundfalt. Hann leysti úr dróma Íífsorku þjóöar, sem lifði fátækleg kjör, og ný risu hús á nýjum túnum, og ný sigldu skip úr vör. Þá hornsteinn var lagöur að hamingju íslands, hvert hjarta 'ví djarfar sló, en, vera islenzkur maöur á íslenzku landi var Islendingi ei nóg. Og samhuga fólk á sigurhæðir þaö sótti meö ráðum og dáö, unz langþráðu takmarki: lýðveldisstofnun, að lokum að fullu var náð. II. Fagurt er landiö, f jöll þess og dalir og fagur er særinn blár. Jöklarnir horfa hreinum augum í himininn Jagp og ár. Og söm er þjóöin og söm er skyldan, og söm er lögeggjun nú hverri einustu konu, hverjum einasta manni: verum ættjörö og menningu trú. Þórir Jökull en skipti sér lítt af hisminu. En hvaö sem þessu líður getum við fullyrt, að skerfur Jóns til mynd listar á íslandi var langt um- fram meðallagið, stórum drýgri en margra, sem virtust fædd- ir til þess eins að halda á pensli, handfjatla liti. Ef ég ætti að gera upp á milli málverkanna I sýningarsalnum við Brautarholt, kjósa sérstakar myndir — myndi ég aö líkindum benda fyrst á Höfnina, sem Jón mál- aði fyrir tugum ára en siðan Blönduhlíðarfjöll, Fólk við sjó- inn, aö ógleymdrí sjálfsmynd- inni litlu nr. 24 á sýningarskrá. Hún er ef til vill dýrasta peri- an I þessu vandaöa málverka- safni. keppni Stúdentaráðs sællar minningar. Hér fer á eftir eitt af þess- um áður óprentuöu kvæðum. Höfundur þess kallar sig Þóri Jökul, en vill ekki láta uppi sitt rétta nafn. í BÆJARBÍÓ GAMLA BÍÓ / sviðsljósi (Career) Bandarísk stórmynd I litum eft ir samnefndu Broadway-leik- riti. — Aöalhlutverk: Dean Martin Anthony Franciosa Shirley MacLPine Carolyn Jones fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. Frændi apans (The monkey's uncle) Sprenghlægileg Disney gaman- mynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Flóttinn trá Texas (Texas across the rlver) Sprenghlægileg skopmynd 1 Technicolor. STJÖRNUBÍÓ Cat Ballou íslenzkur texti. Ný kvikmynd: — Lee Marvin. Jane Fonda. — Sýnd kl. 5,7 og 9. Dean Martin. Alain Delon. Sýnd kl 5, 7 og 9. tslenzkur textl.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.