Vísir - 20.09.1968, Side 10

Vísir - 20.09.1968, Side 10
70 V1SIR . Föstudagur 20. september 1968. u „Sféps verkefnÍBi fffisri ekki úr Isindi íslenzk verktakafyrirtæki héldu með sér fund á Hótel Loftleiðum í gær, en ætlunin var aö stofna landssamband ísl. verktaka. Til- gangurinn með stofnun slíks lands- sambands er, að íslenzkir verktak ar standi saman f sameiginlegum hagsmunamálum eins og t.d. þegar boðnar eru út stórar framkvæmdir, en til þessa hafa erlend verktaka- fyrirtæki yfirleitt náð í slík verk. Ai þjóölegi framkvæmdabankinn og fleiri erlendar fjármálastofnanir hafa ekki getað snúið sér til ís- Ienzkra verktaka til þessa og mun það m. a. hafa valdið því að stór verk hafa farið úr landi. Ekki reyndist unnt að stofna landssambandið í gær, en fundar- menn tö»du að stofnunin hefði ekki veríö nægjanlega vel undirbúin. Var 10 manna undirbúningsnefnd faliö að vinna að frekari undirbúningi og boða til stofnfundar þegar hún hefur fastmótaöar tillögur. Miklar deilur uröu á fundinum í gær og var meðal annars deilt um hvemig að hefði verið farið við að semja um einstök verk að undan- förnu. Gagnrýni kom m.a. fram á, að ísl. aðalverktökum hefði veri- ið veitt lagning fyrsta hluta Vestur landsvegar, en verkiö eigi boðið út á almennum markaði. hið frjálslega kirkjuþing á ár- unum hafði gefið svo góðar von- ir um nokkra viðleitni til að nálgast tuttugustu öldina. Og kannski fjallar hún um það þegar allt kemur til alls, hvort kaþólska kirkjan á yfirhöfuð til- verurétt sem valdastofnun byggð á trúarbrögðum. Þorsteinn Thorarensen fföstudugsgrein — > 9 -iíóu var ákvörðun páfa. Vestur í Bandaríkjunum hafa kaþólskir prestar myndað uppreisnarsam- • tök, sem neita aö viðurkenna ákvörðun páfa og mikla athygli vakti það fyrir nokkru, þegar einum foringja uppreisnar- mannanna var vikiö úr prest- starfi og brottvikning vofði yfir fjölda annarra kennimanna. Þannig er deilan orðin um annað og meira en pilluna. Hún fjallar nú orðið um það einfald- lega, hvort þessi viðamikla stofnun, kaþólska kirkjan, á að vera miðalðalegt einræðisfyrir- tæki, og þetta hefur valdið mönnum vonbrigöum eftir að Myndsjó — m-:> 3. síðu. á íslendingum. Þeir sætu við svona aðstæður eins og myndir höggnar í stein og hreyföist ekki dráttur í a>’dliti þeirra. Ekkert nema augun gæfu til kynna, að þeir hefðu áhuga á efninu. Það fannst frúnni ónotaleet fyrst í stað. „Teluröu þig hafa haft gagn af þessu námskeiði?“ spurðum við eina námsmeyna, Sigurbjörgu Einarsdóttur, einkaritara hjá Smith og Norland. „Jú, jú. Þaö er anzi margt, sem getur komið manni vel. Að vísu virðist manni þetta skrif- stofukerfi, sem frúin miðar fyr- irlestrana við, ætlað stærri fyrir- tækjum en gengur og gerist hér heima, svo ég held, að við get- um ekki allar haft full not af því öllu.“ Síðan var hún þotin með skrið unni út um leið og hinar. Stóriðja — i siöu vík og orkuversins við Búrfell verði hraðað um þrjú ár, sagöi Jóhann Hafstein iðnaðarmála-, ráðherra í viðtali við Visi i- morgun, en hann er nýkominn heim frá Sviss, þar sem hann átti viðræður um stóriðjumál. • — Samkvæmt þessu ætti stækkun bræðslunnar úr 30 þús- I und tonna ársafköstum í 60 þús- und tonn að ljúka árið 1972 í stað 1975. Þetta þýðir, að vinna við uppbygginguna í Straums- vík og við Búrfell verður sam- felld. Að þessu er mikill stuðn- ingur í baráttunni gegn atvinnu- leysi. Jóhann Hafstein sagði, aö endanleg niðurstaða i þessu máli mundi fást í samningagerð milli Landsvirkjunarinnar og Svissneska álfélagsins, sem væntanlega gæti hafizt fljótlega. Ráðherrann ræddi einnig við forstjóra Svissneska álfélagsins um hugsanlega byggingu vítis- sódaverksmiðju við Straumsvík. íslendingar hafa áhuga á að koma sjálfir upp saltvinnslu, sem upphaf að alhliða sjóefna- vinnslu, eins og kunnugt er. Saltnotkun hér heima er um 50 þúsund tonn á ári, en vítis- sódaverksmiðja þyrfti um 170 þúsund tonn. Væri þá hægt aö j reisa hér rúmlega 200 þúsund tonna saltverksmiðju, sem væri ólíkt hagkvæmari en 50 þúsund tonna verksmiðja. Um þessi mál hélt Jóhann Hafstein sérfræð- ingafundi í Sviss. Auk hans tóku Steingrímur Hermannsson, Ei- ríkur Briem, Baldur Líndal og Lúðvík Vilhjálmsson þátt í viö- ræðunum. Málið er enn á frum- stigi og ekki víst, hvort af fram- kvæmdum viö vítissódaverk- smiöju veröur. Ennfremur sagði Jóhann Hafstein, að haldið hefði veriö áfram fyrri viðræðum um hugs- anlega vinnslu íslenzkra aðila á hrááli frá Straumsvík. Sérfræö- ingar Svissneska álfélagsins vinna nú að álitsgerð og áætl- anagerö um möguleika á þessu sviöi. Þá ræddi iðnaðarmálaráöherra einnig við svissneska ráðherra, i dr. Celio fjármálaráðherra, sem j áður var formaður stjórnar' Svissneska álfélagsins, og dr. Schaffner efnahagsmálaráð-1 herra. 1 þeim viðræöum bar á j góma hugsanleg aðild íslendinga \ að Fríverzlunarbandalaginu. . Tóku Svisslendingarnir mjög vinsamlega afstöðu í því máli. það hafi rekið á eftir henni að vita að systirin var búin aö eignast sitt barn, en hún brosir og segir: — Nei, nei, það hefur bara átt að koma. Við kveðjum systurnar með börnin í fanginu og blómskrúöið á boröum þeirra sýnir að við- burðurinn hefur verið ærið fagnaðarefni fyrir fjölskyldur þeirra. Heræfingar — I h - irt. Bretlandi aðgerðir í lofti, en til- gangurinn með þeim var að reyna loftvamir íslands. Vamarliöið á íslandi mun halda áfram þátttöku í þessum æfingum, unz þeim lýkur 27. september næstkomandi. Blaðburðarbörn V'isis Blaðburðarbörn Vísis, sem hætta blaðburði um næstu mánaðamót, láti strax afgreiðslu blaðsins vita. ffæðingarheimili — *> i 'lfNij maðurinn og Ijósmyndarinn eiga við þau sérstakt erindi. Þær systur, Sólveig og Elín Eyjólfs- dætur eignuðust báðar börn þann 17. september, með aðeins níu stunda millibili og mun þannig fjölskylduviðburður vera fátíður. Auðvitað liggja þær saman á stofu systurnar og við snúum okkur fyrst að Elínu og spyrj- um hana hvort hún hafi átt strák eða stelpu. — Strák, segir Elín og er ó- sköp ánægð með litla dreng- inn, sem hefur mikiö og dökkt hár. Hann er þriðja barn þeirra Elínar og Birgis Sveinbjörns- sonar, en fyrir áttu þau tvær telpur. Sólveig átti stelpu og þaö er einnig þriðja barn hennar og Steindórs Steindórssonar. — Ég var nýbúin aö fæða, segir Sólveig og þá hringdi hún. Mér fannst það voða skrítið, j þegar húr. var komin hingað á I stofuna til mín. , Viö spyrjunr þá Elínu hvort i Sjúlfboðaliðar — *>• > IO >IÓU að fjalla um málið. Við höfum síðan staðið í bréfaskriftum út, aðallega til Danmerkur og Svi þjóöar, og f lok maí náðist sam komulag. Samtökin Mellemfolke Iig samvirke bjóða til umræðu- fundar um málið í lok þessa mánaöar í Kaupmannahöfn. Framkvæmd málanna eftir það verður þannig, að auglýst veröur eftir umsækjendum og fá þeir hjá okkur umsóknargögn en umsækjendur verða að gera mikla skýrslugerð um sjálfa sig og sína ævi. Þessar skýrslur verða sendar til Ðanmerkur, en áður verða umsækjendur próf- aðir hér heima. Erlendis ganga þeir einnig undir próf áöur en námskeiðiö hefst og er prófið mjög strangt. Það er t. d. ekki nema fjóröi hver maöur, sem hefur komizt sem sjálfboðaliði frá hinum Norðurlöndunum. Sjálfboöaliðsstarfið veröur þannig í framkvæmd, að það tekur tvö ár allt frá því er nám skeiðið hefst og þar til sjálfboöa liðinn kemur heim aftur. Sjálf boöaliöinn fær fé, sem á að nægja til uppihalds á staðnum og auk þess er nokkur peninga fúlga lögð í banka í Danmörku fyrir hann, en hún er ætluð sjálf boðaliðanum, þegar hann kemur aftur til endurhæfingar og aðlög unar. Mikiö er sótzt eftir iðnað armönnum, sérstaklega trésmið um. Hjúkrunarfólk er einnig mjög eftirsótt og kennarar og við vitum um bankastarfsmann, sem sendur var frá Danmörku til Tanzaníu. Það er ábyggilegt, aö ungir Is lendingar eru hugsjónamenn í sér og nú þegar er viss hópur, sem er að stækka, sem hefur áhuga á þessu sjálfboöaliðs- starfi. Að lokum sagði Skúli, aö búizt væri við að íslenzkir sjálfboðalið ar geti fariö af stað til þróunar- Iandanna um miðjan næsta vet- ur eða næsta sumar þá með hópi sjálfboðaliða frá Danmörku. BORGIN Bóka og Tímaritaútsaian Grettisgötu 16 sími 13389 Komið — Skoðið — Opnað í dag kl. 2 e. h. — Mikið úrval. Verð bóka frá 15 krónum — tímarita frá 5 krðnum. — Eitthvað fyrir alla. Bóka og Tímarítaútsalan Grettisgötu 16 Ég hef annars smámsaman hætt að reykja Valdimar. Ég hef alveg vaniö mig af því sl. ár að kaupa sígarettur. IUIISMET Lengsta orð sem nokkum tím an hefur verið notað f bókmennt um kemur fyrir í gamanleik eft- ir Aristofanes. Með grísku letri er það 170 stafir, en með okkar letri aðeins 182 stafir: Iopadotemachogaleogaleafegv aghgaærgaæmbydætæhræræaæa agcgyrfargtkhgrætgræaærgtfafh mrftæokthgtkaokrksðmytæsætæ aædófkhkdktbrkagtghmftbmafo farafadagrarokhmakaghkoyagrh gpafrkoæton. Þetta orð er notað um gúllas, sem búið er til úr hálfs mánaðar gömlum matarleifum. VISIR 50 FJrir érum Auglýsing: Vitið þér um unga manninn, sem er að leggja undir sig heiminn? VEÐRÍ6 I DAG Hægviðri eða aust an gola. Rigning. Titi 8-10 stig. . JPWW

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.