Vísir - 20.09.1968, Page 11

Vísir - 20.09.1968, Page 11
VTS ÍR . Föstudagur 20. september 1968. ■* BORGIN £ ctcicj | BORGIN IBOBEI Hatfaiaffuf Þó að bíóin séu lítil, er aUtaf tU nóg af stóru fólki til að skyggja á mann!!! LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slyr«varðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfiröi i síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 i Reykjavík Næturvarzla f Hafnarfirði: Að- faranótt 21. sept.: Bragi Guð- mimdsson Álfaskeiði 121, sími 50523 og 52752. KVÖLD OG HELGI- DAGSVA*ZLA LYFJABÚÐA: Vesturbæjarapótek — Apótek Austurbæjar — Kópavogsapótek — Opið virka'daga kl. 9—19. — laugardaga 9—14, helga daga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opiö allan sólarhringinn. ÚTVARP Föstudagur 20. september. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl, tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Pjóðlög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Elias Jóns- son og Magnús Þórðar- son fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Söngur og gítarleikur í út varpssal: Terry Ber frá Bandaríkjunum syngur og leikur létt lög. 20.30 Sumarvaka. Spáin gildir fyrir laugardag- inn 21. september. .Irúturinn, 21. marz—20. apríl. Eitthvað óvænt getur orðið til þess að þú eigir óvenjulega ann rikt í dag, einkum geta peninga málin valdið einhverju óþægi- legu vafstri, að minnsta kosti fram eftir deginum. Nautið, 21. april—21. mai. Gættu þess vandlega aö taka ekki hvatvíslega á málum ann- arra í dag, sízt ef um nákomna er að ræöa. Verði álits þíns leit að, skaltu fara gætilega í sak- imar. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. 21.30 „Transcendental-etýöur‘‘ eftir Franz Liszt György Cziffra leikur á píanó. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldságan: „Nótt á krossgötum" eftir Georg- es Simenon. Jökull Jak- obsson les (2). 22.40 Kvöldhljómleikar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 20. september. 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði. — Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Dýrlingurinn. ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Endurtekið efni. — Ástin hefur hýrar brár. — Þátt- ur um ástina á vegum Litla leikfélagsins. Leik- stjóri: Sveinn Einarsson. Flutt er efni eftir Tómas Guðmundsson, Þórberg Þóröarson, Gvlfa Þ. Gísla son, Sigfús Daðason, Böðv ar Guðmundsson, Sigurö Þórarinsson, Litla leikfé- lagið o. fl. Áður flutt 22. júní 1968 22.30 Dagskrárl jk. TILKYNNINGAR Hvað ungur nemur — gamall temur. Foreldrar, sýnið bömum yðar fagurt fordæmi i umgengni. MINNINGARSPJÖLD Minninearsn’ðld H: gríi. jkirkiu fást f Hallgrímskirkiu fGuðhrands stofuj ipið kl 3—5 e.h.. slmi 17°''5 Blóm.verzl. Eden. F H1= götu 3 (Domus Medical Bókabúð Br_'m 'rvnió1' ’iar Hafnarstr 22, Verzlun Bjöms Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru Óiafsdóttur Grettisgötu 26. Það getur reynt verulega á fjölhæfni þína í dag, ekki ó- líklegt að þér verði falið all- óvenjulegt viðfangsefni, sem þú hefur gaman af aö glíma við. Krabbinn, 22 iúnl—23 júll. Þú kannt að eiga við nokkra erf iðleika að stríða fram eftir deg inum, og þá sennilega 1 sam- bandi við einþvern þér nákom- inn, ef til vill veröur um einhver veikindi að ræða. Ljónið, 24 júlí— 23. ágúst. Gagnstæöa kynið setur mjög svip sinn á daginn, einkum er á líður, og að öllum líkindum á skemmtilegan hátt. Ekki skaltu SÖFNIN Þjóðminjasal'nið er opið 1. sept til 31 mai. þriðjudaga, fimmtu- daga. laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4. Opnunartfmi Borgarbókasafns Reyk’ íkur er sero hér segir Aðafsafnið Þingholtsstræti 29A Sfmi 12308 Otlánadeild og lestrar salur Krá l nai — 30 sepf Opið kl. 9—12 og 13—22 A laugardöp um kl 9—12 og 13—16 Lokað « sunnudögum Otibúið Hólmgarði 34, Otlána deild > fullorðna: Opið mánudaga kl 16—21. aðra virka daga nema laugardaga kl 16-19 Otibúiö viö Sólheima 17 Slmi samt taka mikið mark á loforð- um. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið annríkisdagur en mjög gagnlegur á margan máta. Hafðu samráð við vini þína um lausn þeirra viðfangs- efna eða fyrirætlana, sem setja svip sinn á daginn. Vogin, 24. sept.—23. okt. Gagnstæða kynið lætur mjög til sín taka er líður á daginn. Þú ættir að koma sem mestu í verk fyrir hádegið, þegar á líður, verða það vinir þínir, sem taka forustuna. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv. Þaö er mjög ..ætt við aö dagur inn einkennist af nokkurri þreytu, og verði hún meiri en eðlilegt getur talizt, ættirðu að leita læknisráða. Hvíldu þig aö minnsta kosti vel. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú stríðir í ströngu fyrri hluta 36814 Otlánadeild fvri» fullorðns Opið alla virka daga. nema laugar daga. kl 14—21 Lesstofa O' útlánadeilú fvru böm: Opið aila virka daga. nems laugardaga kl 16—19 Bókasafn Sálarrannsóknafé lags skndf og afgreiðsk tima ritsins Morguns Garðastræti 8. sír'’ i8130 er opin á ruiðvikudagf kvöldum kl 5.30 til 7 e.h Skrif stofa “Hagsins er opin á sams tfma. dagsins að því er virðist, en þeg • ar á líður, verður allt rólegra, og | þá ættir þú af grlpa tækifærið • til að slaka á og hvíla þig. • Steingeitin, 22. des.—20 jan. J Vandaðu til verka þinna í dag, • og láttu þar engin áhrif hafa J þótt einhver reki á eftir Þegar • kvöldar, skaltu athuga þinn , gang, hugleiða c.llar aðstæður og 1 hvíla þig. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr Þetta getur orðið dálítið óvenju- legur dagur, og mun einhver að t vífandi. ef til vill gamall kunn J ingi, sem þú hefur ekki séð um • nokkurt skeið, eiga sinn þátt í J þvf. ; Flskarnir, 20. febr.-20. marz. « Taktu ekki mark á öllu, sem þú f heyrir skrafað í kringum þig, • ekki skaltu heldur taka um of J mark á loforðum. sem gefin • kunna að verða fyrir einhver • stundaráhrif. • U Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. ÆTTARTÖLUR Sími 34611 á kvöldin Stefán Bíamason Róðið hitanum sjálf með .... Með dRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið per sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — 8RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli di nægt jö setja oeint á ofninn eða tivar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð rrá ofni Sparið hitakostnað og jukið vci- líðan /ðai 8RAUKMANN er sérstakiega hent- ogur á hitaveitusvæði ---------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 82120 rafvéiaverkstædí s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur: 3 Mótoi .nælingar Mótorstillingar Viðuerðir á rafkerfí dýnamóum og störturum Rakaþéttum raf- xerfið srahiutir á staðnum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.