Vísir - 20.09.1968, Side 14
sgsps4
V í S IR . Föstudagur 20. september 1968.
H
osza
TILSÖLU
Notað; barnavagnar, Kerrur,
bama- og unglingahjól, meö fleiru,
fæst hér. Sími 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, Sköla
vöröustíg 46. Opiö frá 'd. 2 — 6.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega
koma barnavagnar, kerrur, buröar
rúm, leikgrindur barnastólar, rói-
ur, reiöhjól, þríhjól, vöggur og
fleira fyrir bömin. Opið frá kl.
9 — 18.30. Markaöur notaöra barna-
ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178
(gengið gegnum undirganginn).
Ekta loðhúfur, mjög failegar á
böm og unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68, 3. hæö t. v. Simi 30138.
Gerið hagkvæm kaup, 2ja manna
svefnsófar, svefnsófasett, stækk-
anlegir 1 manns sófar, svefnbekkir.
Framleiðsluverð gegn staögreiösiu.
Þóröur í Þórðarson. Hverfisgötu
18b. Sími 10429,
Adýr útvarpstæki (ónotuð). Hent
ug smátæki fyrir straum á kr. 1500.
Tæki í póleruöum kassa meö tveim
hátölurum, bátabylgju, bassastilli
og hátónsstilli kr. 2900. Eins árs
ábyrgð. Útvarpstæki í gleraugum
kr* 1100. — Útvarpsvirki Laugar-
ness, Hrísateigi 47. sími 36125.
=aa=*L^- —■ . ■ ........ -. ■ =
Gítarleikarar — hljóðfæraleikarar.
Til sölu á mjög lágu verði Sure-
mir.rofónn með statívi og hátalara-
súlur fyrir söngkerfi. Einnig Mars
háll hátalarabox fyrir gítarmagn-
ara. Sími 50451 kl. 18-21 i kvöld.
Sjónvarp meö innbyggðum plötu-
spilara og útvarpi til sölu. Uppl. i
síma 23421.
Þvottavél, kraftmikil með raf-
magnsvindu og suðu til söiu. Sími
38078.
Dönsk tækifærisföt til sölu selst
ódýrt. Uppl. í síma 37389.________t
Nýtt brúðarslör til sölu. Uppl.
frá kl. 1—7 í dag og á morgun á
Bergþórugötu 25, efstu hæö.
Vel með farin skellinaöra til sölu
Uppl. í síma 40134.
Radionette. Mjög vandað og vel
með farið innbyggt sjónvarpstæki
með útvarpi og plötuspiiara til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. I síma
13254 eftir kl. 6 á kvöldin.
Rafha eldavél til sölu. Sími —
20657.
Bamavagn til sölu aö Ásgarði 77.
3 hæð t.h. Sími 35069.
Til sölu Austin Mini station ’63.
Uppi, í síma 17950 kl. 7—10.
Jeppi til sölu. — Willvs jeppi
1955 er til sölu eöa í skiptum fyrir
Volkswagen eða annan lltinn bll. —
Uppl. í síma 41774.
100 lítra rafsuðupottur til sölu.
Tækifærisverð., Sólvallagötu 53.
Nýstandsettar 2ja og 3ia herb.
íbúðir til sölu. Einnig fokheld 4 — 5
herb. endaíbúö viö Sogaveg. Hag-
kvæm kjör. Uppl. á matartímum í
síma 83177,
Ris til sölu. Rúmgott óinnréttað
ris ca. 130 ferm. til sölu. Tilvalið
tækifæri fyrir smiö eöa laghentan
mann að koma sér upp skemmti-
legri 3—4 herb. íbúö. Mjög hag-
kvæmir skilmálar. Uppl. á matar-
tímum í sima 83177.
Til sölu stórt sjónvarpsloftnet.
Einnig stórt tekk skrifborð. Uppl.
laugard, í síma 13707.
Hoover þvottavél, lítil, vel meö
farin, og barnakerra og kerrupoki
til sölu. Sími 36781.
Volvo vörubíll, árg. ’55 til sölu
í stykkjum, Uppl. i síma 50335.
Varahlutir í Fíat 1100 til sölu.
Uppl, í síma 42449 eftir kl, 7.
Lítil þvottavél meö suðu til sölu.
Verð kr. 2500.00. Uppl. í síma
35688.
Til sölu nýlegur barnavagn, 50 1.
þvottapottur, lítil þvottavél og
handsnúin saumavél. Sími 84251.
Nær ónotuð Rolleyflex myndr
vél til sölu ásamt ljósmæli kr
þús. (hálfviröi). Einnig Benz dí
(180, árg. ’59) kr. 15 þús. Up,
símá 40595 kl. 7—9.
Volkswagen ’62 sendiferðabifreið
til sölu. Góö vél. Uppl. í síma
17428.
Vel meö farinn Pedigree barna-
vagn til sölu. Sími 19849.
ÓSKÁST KIYPT
Vil kaupa Moskvitch, ekki eldri
en ’59 model. Má vera ógangfær.
Uppl. í síma 30279 eftir kl. 7 á
kvöldin.
2 píanó óskast. (Litlir flyglar
koma til greina). Uppl. í síma 30798
kl. 15—19.
Prjónavél óskast. Uppl. í sírna
35806 f. h, og eftir kl. 19.
Óska aö kaupa gott, notað píanó.
Uppl. í síma 84339.
Reiðhjól óskast. Óska eftir að
kaupa notað karlmanna- og kven-
reiðhjól. Uppl. í síma 37162.
Óska eftir gírkassa í Simca Ari-
anne ’63. Uppl. í síma 19728 milli
kl. 11 og 13.
Óska eftir vörubíl eldri gerö, má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
40781 eftir kl. 7.
TIL LEIGU
Ágæt 3ja herb. íbúð á Melunum
til leigu nú þegar fyrir barnlaust
j fólk, helzt roskin hjón. Umræöu-
tilboö sendist augl.d. Vísis sem
i fyrst merkt „179“.
Góð 2—3 herb. íbúð til leigu í
Hlíðunum frá 1. okt. hjá einhleyp-
um miöaldra reglumanni. Reglu-
semi áskilin. Fæði og þjónusta æski
leg. Hreinleg vinna. Samkomulag
um okurlaus samskipti. Ekkja
eða kona með börn eða hjón meö
börn ganga fyrir. Uppl. sendist Vísi
fyrir laugardag merkt: „Hagkvæmt
- 200“.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma —
18039 eftir kl. 8 á kvöldin.
Herbergi og eldhús til leigu ná-
lægt Barónsstíg. Tilboð merkt —
„Hentugt skólafólki 197“ sendist
1 augld. Vísis.____________________
I Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
! an, reglusemi áskilin. Uppl. að
1 Söirlaskjóli 20. ______'
i í miöborginni. Gott herbergi meö
aðgangi að baöi til leigu fyrir unga
reglusama stúlku. Uppl. í síma —
! 19781
I Til leigu í Vesturbænum lítið herb
og lítið eldhús, reglusemi áskilin,
Bílskúr til leigu á sama stað. Tilboö
merkt „236“ sendist augld. Vísis
fyrir mánudag.
ÓSKAST Á ÍIICU
2ja til 3ja herb. íbúð óskast —
Uppl. I síma 33791 og 18943.
Tvær stúlkur, Kennaraskólanemar
utan af landi, óska eftir herb. meö
aðstöðu til eldunar. Uppl. í síma
32333.
I Eldri hjón, barnlaus, sem flytja
■. utan af landi, óska eftir 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 13899 og 19442.
3ja—4ra herb. íbúö óskast. helzt
í Hafnarfirði. Má þarfnast ein-
hverrar lagfæringar. Uppl. í sima
I 51581.
Lítil íbúð óskast. Uppl. í síma
38057.
Vil taka á leigu rúmgott forstofu
herbergi með skápum og sér salerni
frá 1. okt., sem næst miðbænum
eða Miklatorgi. Góð umgengni, ör-
uggar greiðslur. Kvöldmatur æski-
gur á sama stað frá 15. okt. —
íi 82226 frá kl 4 á morgun og
n sunnudaginn.
Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð
vinna bæði úti. Uppl. í síma 15224
milli kl. 5 og 9.
Góð 4ra herbergja íbúð óskast, 4
í heimili. Sími 33308 eftir kl 7.
Ameríkani óskar eftir 3—4ra
herb. íbúð, greiðsla eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 81547 eftir kl. 2.
Nemanda við Sjómannaskólann í
Reykjavík vantar herbergi í ná-
grenni skólans n.k. vetur. Uppl. í
síma 16349.
Óska eftir 3ja—4ra herb íbúö á
leigu helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma
84623 í dag.
íbúð 1—2 herb. og eldhús óskast
í 3 mán. Uppl. í síma 30311 og
34882 eftir kl. 7.
Iðnaðarhúsnæði — bílskúr. Hús-
næði óskast fyrir lítinn og léttan
iðnað, mætti vera góður bílskúr. —
Tilboö merkt „Góður staður 194“
sendist augld. Vísis.
Vantar 3ja herb íbúð frá 1. okt.
Uppl. i síma 81824,
Kona með 14 ára telpu óskar eft-
ir 2 herb og eldhúsi. Húshjálp kæmi
til greina eða að gæta barna á kvöld
in. — Sími 20926.
Lítil íbúð óskast tii kaups, iítil út
borgun, Uppl. i síma 33924.
Ung reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir 2 herb íbúð sanngjörn
leiga. Uppl. í síma 83688.
Ungur maöur óskar eftir herbergi
Helzt í Vogunum eða Heimunum.
Uppl. í síma 81596 eftir kl. 6.
Ung stúlka óskar eftir herbergi,
helzt með kvöldverð á sama stað í
Kópavogi, mikil húshjálp kemur til
greina. Uppl, í £ima 4-22-92.
Reglusöm einhleyp kona óskar
eftir herbergi eða lítilli íbúð meö sér
inngangi £ miðbæ eða nágrenni. —
Vinnur úti. Sími 15568.
Barngóð kona óskast á fámennt
heimili nokkra tíma á dag. Uppl. i
síma 83730 kl, 10—12 f. h. til laug-
'ardags.
Unglingsstúlka óskast í vist til
að gæta 2ja barna 6 tíma á dag 5;—
6 daga vikunnar, Sími 81639,
Au-Pair. Stúlka, ekki yngri en
18 ára óskast á heimili í London.
Góð reynsla íslenzkra stúlkna. —
Uppl. í sfma 12475.
Kona óskast til ræstinga. Silfur-
tunglið, Snorrabraut 37. Uppl. ekki
í síma.
Ráðskona: Kona, vön hússtjórn,
um 50 ára gömul óskast til að ann-
ast heimili fyrir einhleypan roskinn
mann. Nöfn og upplýsingar sendist
augld. Vísis merkt „Ráðskona 195“
Varadekk tapaðist á leiðinni
Þeykjavík — Álftanes. Vinsamleg-
ast skilist í Belgjagerðina.______
Tapazt hefur köttur, tvílitur með
gráum dopþum, gulur og hvítur í
framan með gulbröndótt skott —
frá Urðarstíg 8. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 11863.
Silfurarmband með tening og
kúlu tapaðist 9. sept. frá Hverfis-
götu upp Stangarholt. Uppl. í síma
20419 eftir kl. 6.
ICKS1-— SCSS3S
BARHACÆZLA
Mæður — Hafnarfirði. Vil taka
að mér börn í gæzlu á daginn. —
Uppl. i síma 51457.
Kona óskast til aö gæta 2ja barna
1V2 og 3ja ára frá kl. 9—6 helzt sem
næst Smyrlahrauni. Uppl í síma
52595 milli kl. 5 og 6.
Barngóð kona óskast til að gæta
2 ára barns hálfan daginn í Heima-
eða Vogahverfi. Uppl. að Sólheim-
um 16, kjallara.
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir
að gæta barna 2 — 3 kvöld i viku.
Uppl. í síma 51460 kl. 11.30-13.
15 ára stúlka úr Breiðholtsbverfi
óskar eftir barnagæzlu 1—2 kvöld í
viku hjá reglusömu fólki. Uppl. í
síma 84946.
ATVINMA ÓSKAST
Myndarleg, hreinleg kona, 54
ára, óskar eftir vinnu frá 15. okt.
Ræsting æskilegust. Karlmaður ósk
ar eftir léttri vinnu margt kemur til
greina. Tilb. merkt: „Vandvirk —
128“ sendist augl Vísis fyrir 25.
þ.m. ______________________
25 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Hefur stúdentsmenntun. Uppl. i
síma 17636.
Áreiðanlegur ungur maður óskar
eftir atvinnu. Helzt við kennslu. —
Uppl. í síma 33436.
Ung kona með 4ra ára barn óskar
eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða
nágrenni. Uppl. í sfma 24627.
TILKYNNINGAR
Komið með bolla, ég lft f hann,
Mjóstræti 3, II. hæð. Geymiö aug-
lýsinguna.
Kettlingur, óska eftir fallegum
kettlingi, gefins. Sfmi 33189 eftir
kl. 5.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og .vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181.
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir. stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Otvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn.
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tímanlega f sfma 19154.
Hreingemingar og viögerðir ut-
anhúss og innan, ýmiss konar mál-
um og bikum þök op fleira. Sfmi
14887.
Hreingeminuar Vanir menn. —
Fljót afgreiðsln Eingöngu 'iand
hreineerningar ■’Þ’rn’ sfma 12158
nantanir teknar kl 12 — 1 og eftir
W F 4 kvðldin
Hrein, rningar. Látið vana menn
annast hreingerningarnar. Sími
37749
ÞRIF — Hreingerningar vél
nreingerningar og gólfteppahreins
un Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Biarni
Hreingetuingar.
Hqlda skaltu húsi þínu
hréinu og biörtu með lofti fínu.
Vanir menn með vatn og rýju
Tveir núll fjórir níu níu.
Valdimar 20499.
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sími 20888. Þorsteinn og Ema.
mmjrvxwwmm
Ailir eiga erindi 1 Mimi. Sfmi
10004 og 11109 kl 1—7.
TUNGUMÁL - HRAÐRITUN
Kenni allt árið, ensku, frönsku,
norsku, spænsku, þýzku. Talmál
þýðingar, verzlunarb t. hraðrit-
un. Skyndinámskeið. Arnór E. IÞn-
riksson. sími 20338.
Les nieö skólafóiki reikning (á-
samt rök- og mengjafræði), rúm-
fræði. algebru. analysis, eðlisfr. o.
fl„ einnig setningafr., dönsku,
ensku. þýzku, latínu o. fl. Bý undir
Iandspróf stúdentspróf, tækni-
skólanám og fl. — Dr. Ottó Am-
aldur Magnússon (áöur Weg),
Grettisgötu 44A. Simi 15082.
Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek
börn ! tímakennslu f 1V2 til 3 mán
hvert bam Er þaulvön starfinu
Uppl. f sfma 83074. Geymið augl.
I'ðsinguna.
Kennsla i ensku, þýzku, dönsku
sænshu, frönsku, bókfærslu og
reikningi. Segulbandstæki notuð við
tungumálakennslu verði þess ósk-
að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar
Baldursgötu 10. Sfmi 18128.
Enska og danska fyrir byrjend-
ur og skólaböm. Guðmunda Elfas-
dóttir Garðastræti 4. II. — Sfmi
16264, aðeins kl, 10—12 og 17-19.
Hef kennslu í söng og framsögn
Guðmunda Elfasdóttir, Garða-
stræti 4 III. Sími 16264 aöeins kl.
10—12 og 17-19.
Ökukennsla
Ökukennsla. Aöstoða við endur-
nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsson,
sfmar 20016 Qg 38135.
Ökukennsla, kenni á Volkswagen
Sigmundur Sigurgeirsson. — Sími
32518.
ÖKUKENNSLA. - Lærið að aka
bfl þat sem bílaúrvaliö er mest
Volkvwagen eða Taunus, þér get-
ið valið hvort þér viljið karl- éða
ven-ökukennara. Otvega öll gögn
varðand bflpróf. Geiv P. Þormar.
ökukennari. Sfmar 19896, 21772.
84182 og 19015. Skilaboð um Gufu
nesradfó. Sfmi 22384.
Ökukennsla, kenni ð Volkswagen
1500. ik fólk í æfingatfma, tfmai
eftir samkomulagi Sfmi 2-3-5-7-9
Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna
bifreið. Vauxhall Velox. Guðjón
Jónsson, sfmi 36659.
ÖKUKENNSLA.
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601,
nðal-ökukennslan.
Lærið öruggan akstur, nýir bflar,
þjálfaðir kennarar. Sfmaviðtal kl
2—4 alla virka daga. Simi 19842
ökukennsla — æfingatfmar. —
Kenni á Taunus, tfmar eftír sam-
komulagl. Útvega öll gögn varö-
andi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. —
Sfmar 30841 og 14534.
Ökukennsla — æflngatímar.
Útvega öll gögn
Jón Sævaldsson.
Sími 37896.
ÖKUKENNSLA
Guðmundur G. Pétursson.
Sfmi 34590.
Ramblerbifreiö.
Ökukennsla — æfingatímar.
Consul Cortina.
Ingvar Bjömsson.
Sími 23487 á kvöldin.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnlg á bls. 13