Vísir - 21.09.1968, Síða 1

Vísir - 21.09.1968, Síða 1
Þrír sækja unt dagskrárstjórastarf hjá Sjónvarpinu Markús Örn Antonsson, frétta- maður sjónvarpsins er einn þriggja umsækjenda um stööu dagskrár- stjóra lista og skemmtideildar sjón- varpsins, sem nýlega var auglýst til umsóknar, en starfinu hefur Stein- dór Hjörleifsson gegnt, en hann tekur nú við föstu starfi sem leikari við Leikfélag Reykjavíkur. Hinir um sækjendumir eru Jón Þórarinsson, tónskáld og Þorsteinn Hannesson söngvari. ívar tekur ekki við fréttastjórastarfi Menntamálaráðuneytifi tilkynnti í gærdag, að fvar Guðmundsson, fréttastjóri hljóðvarps, hefði sagt lausri stöðu sinni. sem var veitt honum 14. júní s.l. fvar hafði enn ekki tekiö við stööunni, en eins og flestir muna urðu miklar deilur um þessa veitingu, en Margrét „Orkan skiptir höfuðmáfi í fram- íeiðsfu silisium" — segir Baldur Lindal, efnaverkfræðingur ^ Ef af vinnslu silisi- mitt sú tegund stóriðju, um verður hér á landi, tel ég það afar heppilegt. Það er mjög gott að hafa sem flestar tegundir á þessu sviði stóriðju, sem við höfum haldið út á, sagði Baldur Líndal, efnaverkfræðing ur í viðtali við Vísi í gær. Vinnsla silisium er ein- sem krefst mikillar og ódýrrar orku, en hráefn- ið, sem unnið er úr kost- ar næstum ekki neitt. Það er aðeins flutning- ur hráefnis, sem eitthvað kostar, en hann skiptir tiltölulega litlu máli. Silisium, sem er málmur er unnið úr kvarzsandi, sem er nær hreint silisiumdioxíð, og er þessi sandur ákaflega algengur viða erlendis, þó að hér á landi sé 1 jög lítið af honum. Vegna þess hve hann kostar jftið og flutningskostnaður á honum er lítill .kiptir orkan höfuðmáli. Baldur Líndal hafði ekki heyrt um þennan möguleika, að reist yrði silisium-málmbræðsla hér á landi fyrr en í gær. en að beiðni Vísis kynnti hann sér það, sem skiptir höfuðmáli varðandi fram leiðslu hans hér. Sú stærð silisiumbræðsluofns. sem talin hefur verið hagkvæm- ust notar um 20 megawatta orku (fyrsti áfangi Búrfellsvirkj- unar verður 120 megawött.. en hún verður 220 begar annar á- fangi hc "ur verið tekinn í notk- un). Miðaö viö 20 megawatta ofn má gizka á að framleiðsl- an yrði um 2 tonn á klukku- stund eða um 15.000 lestir á ári. Að sjálfsögðu er álitamá) hvort ofnarnir yrðu einn eöa fleiri. Silisium er einkanlega notað í ýmiss konar málmblöndur en breytir eiginleika máimsins sem það er blandað i eftir þvi hvai' málmur á f hlut. Mjög hreint sOísium er notað í ýmis fíngerð rafmagnstæki m a. í smárum ftransistorum). Þá er silisium unpistaða i svo nefndum silikonefnum. sem hafa verið not' * 1 síauknum mæli. Það hefur verið mikil! mark- aður fvrir silisium, einkanlega hefur það verið mikið notað ‘ sanihandi við stál. en stundum er þvf blandað beint í stálið í silisiummálmbræðslum. Indriðadóttir, varafréttastjóri út- varpsins, var umsækjandi með ív- ari. Segir í tilkynningu frá ráðuneyt- inu, að fvar hafi ekki talið sér fært að taka við stöðunni, þar eð sér reyndist ekki unnt að flytja til íslands að sinni. Starfið hefur því verið auglýst aftur laust til umsóknar. Ópráttnir sjónvarps tækjasalar á Akureyri Mikið fjör er nú í siónvarpstækja sölu á Akureyri, enda eru nú ekki nema tveir mánuðir bar til Eyfirð- ingar eiga vor á bví að fá sjón varpiö til sín. Það sefur bví að skilja að töluverð samkeppni rik>r nú meðai siónvarnstækiasala. a* koma vörum sfnum út. Vfsir hefur fregnað. að töluvert beri á óprúttn um kaupmönnum meðal þeirra en beir skirrast ekki við að koma ú* tækium sfnum á föbkum forsenh um. Þessir aðilar selja tækin meú ófullkomnum sjónvarnsloftnetum sem þeir halda fram að næei. bó af beir hafi ekkert fyrir sér f því Kaupendur biðia að sjálfsögðu um loftnet með tækjunum. en þeir sem ekki hafa fullkomin loftnet selja ýmist ófullkomin loftnet eins og t.d. inniloftnet, sem hæpið er að komi að nokkru gagni. Að minnsta kosti þúsund manns voru i Skeiðaréttum um hádegi i gær, þegar leik urinn stóð sem hæst. Var þá jafnmargt af tvífættu og fer- fættu í almenningnum. Kon- ur þær, sem stóðu fyrir veit- ingum, reiknuðu með að selja 75 kíló af pvlsum í réttunum. Árni fjallkóngur á Flögu í ViIIingaholtshreppi sagði við blaðamann Vísis á staðnum, að tvennt hefði einkennt göngurnar í þetta sinn. í fyrsta lagi var svo mikið góðviðri og bliða, að gangnamenn þurftu aldrei að fara í galla, sem er mjög óvenju- legt. í öðru lagi var mikið um móðurlaus lömb. Stafaði það af því, að margar kindur stungu lömbin sín af og héldu til byggða, þegar hretið gerði i ágúst og fennti á fjöllum. Um 10-12.000 fjár var í þetta sinn í réttunum, nokkru færra en venjulega, þar sem mikið af fé var áður komið til byggða. Réttirnar hófust á sjötta tímanum f gærmorgun. Kvöldið áður höfðu um 1000 manns ver- iö á dansleik að Flúðum. í gær- kveldi átti að dansa f Brautar- holti og þá búizt við enn meira fjölmenni. Mikið af aðkomu- fólki er við Skeiðaréttir að þessu sinni. Það er maður fastur inni í bifreið við Brúarland 17. Hann ók á tengikassa Rafmagnsveit- unnar og leiddi rafmagnið út í bílinn. Þannig hljóðaði tilkynn- ing, sem lögreglunni barst á fimmta tímanum í gær. Var því ekki að ástæðulausu, rð lög- reglan og slökkvilið óku á fullri ferð suður í Fossvogshverfið nýja til að bjarga manninum út úr bifreiðinni. Þegar á staðinn var komið reynd ist ástandið til allrar hamingju ekki vera svo slæmt, enda heföi það þá hugsanlega getað kostað mann- inn lífið. Hins vegar hafði maður- inn bakkað bifreið sinni á einn af tengikössum Rafmagnsveitunnar 10. síða. 75 KÍLÓ AF PYLSUM jT I 58. árg. - Laugardagur 21. september 1968. - 212. tbl. Ok á tengikassa — baðaður í neistaflugi — Ökumabur hætt kominn i Fossvogi i gær SKEIÐARÉTTUM %

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.