Vísir - 21.09.1968, Side 6

Vísir - 21.09.1968, Side 6
6 V í SIR . Laugardagur 21. september 1968, TÓNABÍÓ íslenzkur texti. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk-ensk stór mynd í litum og Panavision Myndin er gerö eftir sannsögu legum atburöum. Charlton Heston Laurence Olivier Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Skot / myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk gamanmyud í sér- flokki. — íslenzkur texti. Peter Sellers Elke Sommer Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJÖRNUBÍÓ Cat Ballou Islenzkur texti. Ný kvikmynd: — Lee Marvin, Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. VV síilií/ /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Fyrirheitið eftir Aleksei Arbuzov Þýðendur: Steinunn Briem og Eyvindur Eriendsson. Leikstj.: Eyvindur Erlendsspn. Frumsýning í kvöld kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 11200. Stafar krabbameinið af offjölgun vissra frumulitninga? 65 ára gömul tilgáta þýzks vefjafræðings talin sönnuð \ síðustu áratugum hafa lækn ar og vísindamenn víða um heim unnið hvem stórsigurinn öðrum meiri á hinum ýmsu sjúkdómum, sem verið hafa fylgifiskar mannkynsins, sumir allt frá því er sögur hófust, aörir komið til í sambandi við breytt lífskjör og enn aðrir — þótt þaö hliómi sem öfugmæli — ýmist kviknaö eða eflzt að árásarmætti fyrir aukna menningu. í rauninni má komast þannig að orði, að iæknar kunni nú annaðhvort ráð til þess að lækna eöa halda í skefjum flestum sjúkdómum, nema ... krabbameininu. Að vísu mun nokkur ágrein- ingur um það hvort krabbamein að lungnakrabba undanskiidum hafi færzt í aukana að undan- förnu, því aö ekki verður vitað hve margir af þeim sem áður lét ust úr þeim sjúkdómum, er ekki kallast lengur banvænir, hefðu látizt úr krabbameini síðar. Hitt er óumdeilanleg staðreynd, að krabbameinið er nú sá mann- skæðasti sjúkdómur, sem þjáir fólk í menningarlöndum heims. Og enn sem komið er fá lækn- ar og vísindamenn þar litlu um þokað, þrátt fyrir ákafa og víð- tæka ieit að orsökum meinsins og stööugum rannsóknum á eðli þess. Það var árið 1902, að þýzkur vefjafræðingur, Theodor Boveri að nafni, kom fram meö þá til- gátu, að eins konar óreiða eöa jafnvægisskortur meðal frumu- litninga orsakaði krabbamein. Síðan hafa margar tilgátur kom- ið fram varðandi orsök þess, en engin sannazt. Og nú hafa banda rfskir vísindamenn tekið tilgátu hins þýzka lífvefjafræðings ti! endurathugunar og komizt að merkilegum niðurstöðum, þeir dr. John W. Gofman, prófessor i lífeðlisfræði við háskólann 1 Kalifomíu og meðforstjóri geisla rannsóknastofnunarinnar að Livermore, og líffræðingurinn Ja son L. Minkler, en þessar rann- sóknir þeirra hafa verið kostaðar af stjómskipaðri nefnd sem sett var til að sjá um rannsókn á skaðlegri geislavirkni af völdum kjamorkusprenginga. „Það er nú álit okkar, að viss jafnvægisskortur f litningasam- stæðum líkamsfrumanna, sé að einhverju leyti tengdur mein- kenndri fjölgun þeirra”, segir dr John F. Gofman. 'T'elja þessir vísindamenn, að það hafi komið í ljós við víð tækar tilraunir og rannsóknir — meöal annars ræktun „krabba- meinsfruma“ í tilraunastofum — að tala þeirra litninga, sem nefn- ast „E-16“ sé hlutfailslega hærri í meinfrumunum en þeim heil- brigðu, á stundum jafnvel um 400%. Það er ekki síður merki- leg niðurstaða af undangengn- um rannsóknum þeirra, að nú má kallast sannað, að það séu einmitt þessir litningar, „E-16“, sem ráði mestu um fjölgunar- hæfni frumanna yfirleitt í sam- bandi við myndun og viðgang líkamsvefja. Þeir veittu því til dæmis athygli, að heilbrigðar frumur í ræktun urðu skammlff- ari, að sama skapi og ,,E-16“ litn ingum þeirra fækkaði frá eðli- legri tölu, og fór sú fækkun venjulega að segja til sín eftir 55 frumukynslóðir. W-> 10. sfðu. Ef Boveri hefði haft slíkt tæki — bandarískir vísindamenn við litningarannsóknir. HAFNARBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ NÝJA BÍÓ GAMLA BÍO Maður og kona Frumsýning 1 kvöld kl. 20.30. Uppselt, Önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Uppseit. Þriðja sýning fimmtudag. Aögöngumiðasalan f Iðnó er op in frá kl. 14. Sími 13191. fr=’B/VUÍ/KAJI RAUOABARSTfC 31 SiMI 22022 Fjölskylduerjur Fjörut og skemmtileg ný amerfsk gamanmynd f litum með Rick Nelson Jack Kelly Kristin Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Daisy Clover Mjög skemmtileg, ný amerfsk kvikmynd l iitum og cinema- scope — Íslen7’ text Natalie Wood. Christopher Plummer Sýnd kl, 5 og 9. Hin heimsfræga mynd: Sound of music endursýnd kl. 5 6£ 8,30 en aðeins 1 fá skipti. BÆJARBÍÓ Blinda konan Frábær, amerísk úrvals kvik- mvnd, um ástir og hatur. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Onibaba Japanska kvikmyndin: Sýnd kl. 7. Rrddarar Arthurs konungs Sýnd kl. 5. Mennirnir minir 6 ■ (What a Way to go) íslenzkur texti. Viðurkennd ein af allra beztu gamanmynd sém geröar hafa verið síðustu árin. Shirley McLain Dean Martin o. fl. Sýnd kl 5 og 9. Kveðjusamkoma. Annaö kvöld kl. 8.30 veröur í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg kveöjusamkoma fyrir Ingunni Gísladóttur, hjúkrunarkonu, sem er á förum til Konsó. Gjöfum til kristniboðsins þar verður veitt mót taka í samkomulok. Allir hjartan- lega velkomnir. Samband fsl. kristniboðsfélaga. Frændi apans (The mortkey’s uncle) Sprenghlægileg Disney gaman- mynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 o- 9. LAUGARASBI0 Flóttinn frá Texas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd 1 Technicolor. Aðalhlutverk. Dean Martin Alain Delon Sýnd kl 5. 7 og 9. íslenzkur textl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.