Vísir - 21.09.1968, Side 10

Vísir - 21.09.1968, Side 10
VI S IR . Laugardagur 21. september 1968. Ráfveita Húsa víkur 50 ára 1 gær var Rafveita Húsavikur 50 ára. í því tilefni var hóf í félags- heimilinu og flutti bæjarstjórinn Bjöm Friðfinnsson ræöu og rakti sögu rafveitunnar. Hann gat þess m.a. að hugmyndin aö stofnun raf- veitunnar heföi komið frá Funda- félagi Húsavíkur, en það félag beitti sér m. a. fyrir stofnun Spari- sjóðs Húsavíkur, sem var rekinn bar í mörg ár áður en hann sam- einaöist Landsbankanum. Aðal- bvatamaðurinn að stofnun rafveit- unnar var Páll Kristjánsson smiö- Leiðrétfing Þau leiðinlegu mistök uröu í frétt Vísis í gær af systrunum Sólveigu og Elínu að rangt var farið með föðumafn þeirra. Þær eru dætur Sigurjóns Bjarnasonar og Guðbjarg ar Eiríksdóttur, Álftamýri 44. Eru allir aðilar beönir afsökunar á mis tökum þessum. Bifreiðasölusýning í dng Bifreibasalan, Borgartúm 1 Sfmar 18085 og 19615. HREINGERNINGAR Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjðn- usta. — Þvegillinn. Sími 42181, Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsia. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiöur á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega i sfma 19154. ur og kaupmaöur, sem nú er bú- settur í Reykjavík rúmlega níræð- ur að aldri. Rafstööin var notuö allt til árs- ins 1948 en þá fengu Húsvíkingar rafmagn frá Laxárvirkjun. Rafveitustjóri s.l. 16 ár er Krist- ján Amljótsson, en lengst hefur starfað sem rafveitustjóri Jón Bald- vinsson, 28 ár. Lengst starfandi starfsmaður rafveitunnar er Bene- dikt Jónsson, sem vann hjá henni í 48 ár. I tilefni afmælisins gaf rafveit- an félagsheimilinu kr. 50 þús. og sjúkrahúsinu aðrar 50 þús. Neistuflug — > i <mu með þeim afleiðingum að saman sló í kassanum og hann brann meö geysilegu neistaflugi. Ef bensíntank ur bifreiðarinnar hefði numiö við kassann var þó vel hugsanlegt aö rafmagnið hefði brennt á hann gat og kviknað hefði í bensíninu með þeim afleiðingum, sem flestir geta ímyndað sér sjálfir. Tengikassar þessir, sem eru við húsin í Fossvoginum em til þess gerðir að auðveldara sé að finna bilanir og til þess að leiða heim- taugar í húsin úr aðalstofni f göt- unni. Þeir hafa greinilega farið dálítið í taugarnar á fbúum Fossvogshverf- is, því að þegar er búið að aka á marga þeirra og eyöileggja þá, sam kvæmt upplýsingum Rafmagnsveit- unnar. Er því í bfgerð að setja fjóra staura umhverfis hvem kassa, þar til gengið hefur verið frá gang stéttum og lóðamörk gerð f hverf- inu. Að því er starfsmaður Rafmagns- veitunnar sagði biaðinu er ekki mik- il hætta á þvf að kassarnir valdi hættu, þó að ekið sé á þá, þar sem útbúnaður er í kössunum til að rjúfa strauminn ef eitthvað ber út af. í þessu tilviki skaddaðist kass- inn þannig, að þessi útbúnaður fékk ekki nægilegan straum þegar í stað til þess aö rjúfa strauminn. Tækni — m>- > b Siðu dr. Theodor Boveri hafði árið 1902, þegar hann kom fram með þessa tilgáta sína. Vekur uthygli — ^ 16. síöu í greininni er svo boriö mikið lof á íslenzka hestinn, það m. a„ að hann þurfi ekki að vera í hesthúsi yfir veturinn, heldur nægi honum kofi þar sem hann geti verið í skjóli fyrir veörum og vindum, úthaldið er lofaö, fóðurþörfin, sem sé lítil, gangteg undirnar og þaö að þeir nái hafi verið íslenzka hryssan Tulle, sem dó í Danmörku 57 ára gömul. Sendiherru — W*—> 16 síðu 1949 varð hann blaðafulltrúi við norska sendiráðið í Washington og yfirmaður norsku upplýsinga þjónustunnar í Bandaríkjunum. Árið 1956 sneri hann heim til að taka að sér stjórn blaðadeild ar utanríkisráðuneytisins. Árið 1964 var hann útnefndur sendi- hárri elli. Elzti hestur heimsins herra Norðmanna í Reykjavík. Flokksráðsfundur Sjálfstæð- isflokksins 11-12 okt. n.k. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefir ákveðiö, að efnt verði til flokksráðsfundar í Sjálfstæöishúsinu í Reykjavík 11.—12. október næstkomandi. Hefst fundurinn föstudaginn 11. október kl. 16. Samkvæmt skipulagsreglum flokksins skal boða flokksráð til fundar minnst einu sinni á ári við upphaf hvers reglulegs Alþingis. Fundur þessi verður boðaöur flokksráðsmönnum bréflega. norræna hösið POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Við minnum á að HAND- og LISTIÐNAÐAR- SÝNING NORRÆNA HÚSSINS er opin alla virka daga frá kl. 17—22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22. Þar til nú hafa 15000 séð sýninguna. Hafið þér séð hana? Allra síðasti dagur: sunnudagurinn 6. okt. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Húsgögn til sölu Hreingemingar og viðgerðir ut- anhúss og innan, ýmiss konar mál- um og bikum þök oe fleira. Sími 14887. Hreingemingar Vanir menn. — Fliót afgreiðsla Eingöngu and hreingemingar. 1i'>rrn sima 12T5Í* ^antanir teknar kl 12 — 1 og eftir ‘rl 6 á kvöldin. Hrein„ .rningar. Látið vana menn annast hreingerningamar. Sími 37749. ÞRIF. — Hreingemingar vé! i hreingemingar og gólfteppahreins ! un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049 - j Haukur og Bjami___________________ i Hreingeiaingar. Halda skaltu húsi þínu hreinu og björtu með lofti finu Vanir menn með vatn og rýju Tveir núll fjórir nfu nfu. Valdimar 20499 Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingeming (meö skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem-' ur eins til greina á sama gjaldi. — j Sími 20888. Þorsteinn og Eraa. ! Enda þótt erfðir manna séu taldar búa f frumulitningurram, taka vísindamennimir vara fyrir því að álykta að þessi upp- götvun sanni að krabbamein sé erfðasjúkdómur — það geti eins verið, að það sé fyrir áhrif meins ins að nefndum litningum taki að fjölga óeðlilega. Þá sé og of snemmt aö reyna að segja um á- hrif þessarar uppgötvunar varö andi baráttuna við krabbamein- ið, en hitt sé víst, að uppgötvun- in opni leiðir til nýrra rannsókna og tilrauna. Eins og kunnugt er, þá er það eðli krabbameinsins, að mein- frumunum í vefjum mannslfkam ans fjölgar f það óendaniega, unz þær verða heilbrigðum vefjafrum um yfirsterkari. Dr. Gofman tel- ur að þessari vitneskju fenginni geti framhaldandi rannsóknir leitt til þess að halda megi krabbameininu í skefjum, eða iafnvel sigrast á því. með inn- dælingu vissra frumuvökva, „en zyma“, sem tefji eða hindri óeðli Iega fjölgun „E-16“ litninganna Ef þetta reynist rétt, hefur vfs indamönnum tekizt að ganga skrefi framar í baráttunni við krabbameinið. Og þess ber að gæta, að nú hafa þeir ólfkt betri aöstöðu til slfkra rannsókna en Vegna brottflutnings eru til sölu sænsk og þýzk húsgögn. — Uppl. í síma 81416. Veitingarekstur til leigu Til leigu er veitingaaðstaðan í Félagsheimili Kópavogs frá 1. október n.k. að telja. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilis- fang og símanúmer í pósthólf 130, Kópavogi fyrir 25. þ.m. Hússtjórn Félagsheimilis Kópavogs. VIL KAUPA notað kæliborð, ennfremur innréttingu í kjör- búð. — Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Vís- is fyrir hádegi á mánudag, merkt „2410“. BELLA Nei, vannstu þennan btkar í spretthlaupi. Kannski geturðu þá hlaupið fyrir mig nokkur erindi í hvelli fyrir iokun. |DKMET| Lengsta orð, sem nokkurn tima hefur verið notað í bókmennt- um kemur fyrir í gamanleik eft- ir Aristofanes. Með grfsku letri er þaö 170 stafir, en meö okkar letri aöeins 182 stafir; Eins og flestir hafa eflaust tekið eftir ruglaðist setjaravélin á lengsta orði, sem komið hefur fyrir f bókmenntum. Rétt er orðið þannig: lopadotemachoselachogaleokr- anioleipsanodrimhypotrimmatos- ilphioparaomelitokatakeckymen- okichlepikossyphopnattoperiste- ralektryonoptekephalliokigklope- leiolagoiosiraiobaphetraganopte- rygon.. Þetta orð er notað um gúll as, sem búið er til úr hálfs mán- aðar gömlum matarleifum. r ^ _ un? h- co VINNINGAR MERCEDES BENZ 220 ÁRGERÐ 1969 VERÐMÆTI KR.: 854.000,00 VERÐ KR.: 100 DREGIÐ 5. NÓVEMBER 1968

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.