Vísir - 21.09.1968, Side 14

Vísir - 21.09.1968, Side 14
74 VISIR . Laugardagur 21. september 1968. Tll SOLU Notaði: bamavagnar, kerrur, bama- og unglingahjól, meö fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustíg 46. Opið frá kl. 2 — 6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðar rúm, leikgrindur barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opiö frá kl. 9 — 18.30. Markaöur notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengiS gegnum undirganginn). Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t. v. Sími 30138. Gerið hagkvæm kaup, 2ja manna svefnsófar, svefnsófasett, stækk- anlegir 1 manns sófar, svefnbekkir. Framleiðsluverð gegn staðgreiðslu. Þóröur 1 Þórðarson. Hverfisgötu 18b, Si'mi 10429, Ódýr útvarpstæki (ónotuð). Hent ug smátæki fyrir straum á kr. 1500. Tæki í póleruðum kassa með tveim hátölurum, bátabylgju, bassastilli og hátónsstilli kr. 2900. Eins árs ábyrgð. Útvarpstæki í gleraugum kr. 1100. — Útvarpsvirki Laugar- ness, Hri'sateigi 47. sími 36125, Nýstandsettar 2ja og 3ja herb. íbúðir til sölu. Einnig fokheld 4 — 5 herb. endaíbúð við Sogaveg. Hag- kvæm kjör. Uppl. á matartímum í síma 83177. Ris til sölu. Rúmgott óinnréttað ris ca. 130 ferm. til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir smiö eða laghentan mann að koma sér upp skemmti- legri 3—4 herb. íbúð. Mjög hag- kvæmir skilmálar. Uppl. á matar- tímum í síma 83177: Volvo vörubíll, árg. ’55 til sölu i stykkjum, Uppl. í síma 50335. Hraðbátar. Til sölu eru nokkrir hraðbátar, nýir og notaðir með eða án mótors. Meðal annars: Suzie Wong, Preben Skovested, Barma- hlíð 56. Sími 23859. Skellinaðra. Til sölu er nýleg skellinaðra af gerðinni Derby með vörupalli. Preben Skovested, Barma hlíð 56, Simi 23859, Ódýr svefnbekkur meö skúffu til sölu. Brautarholti 22, 2. hæð t.h. Grillofn til sölu. ,,R. 225 infrarot Grillfix.“ Notið einstakt tækifæri, kaupið nýjan hlut á gömlu verði. UppL í si'ma 17576,_____________ Ti! sölu Volkswagen ’62 rauð- ur að lit, topp-bíll, til sýnis í dag að Súðarvogi 38. Mótatimbur til sölu að Brautar- landi 24, Fossvogi 1x4, 1x5, 1x6, 1x7 og 2x4, notað einu sinni. Til sýnis á staðnum í dag. Sími 11389 á kvöldin. Vil selja fasteignatryggt skulda- bréf. Uppl. eftir kl. 6 í síma 52163. Athugið: Til sölu af sérstökum á- stæðum innbú ásamt nýjum og not uðum fatnaði og fleira. Uppl. I síma 15826 í dag og næstu daga. Til sölu: W. C. skál og vatns- kassi, vaskur með krönum, útvarp, veggljós, Ijósakróna og loftljós í gang, tveir litlir hægindastólar. — Uppl, í síma 16993. Sjálfvirk þvottavél lítið notuð til sölu. Verð kr. 12 þúsund. Uppl. í síma 10308. Ódýr, notuð Rafha eldavél til sölu. Sími 16861. Góður kontrabassi til sölu. Verð kr, 7.000,. Uppl. í síma 17712. Rauðamöl. Fín rauöamöl til sölu. Flutt heim, mjög góð í innkeyrslur,. bílaplön, uppfyllingar í grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2, Kópavogi. Sími 40086. Tveggja manna svefnsófi, vel með farinn til sölu. Uppl. í sima 10493. Mjög góð og vel með farin skóla- ritvél til sölu. Uppl. í síma 40247 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Volkswagen ’57 til sölu að Hraun bæ 49. Sími 81650, Rafmagnsþvottapottur og smá- vægilega biluð Thor þvottavél til sölu að Mánagötu 25. Sími 19764. Til sölu grá persian pels nr. 46, Rafha eldavél með grillofni. Sími 36714. Notuð hálf sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 19080 og 24041. Ford pic-up ’51 til sölu, Skipa- sundi 18. Verð kr. 4 þús. Sími 33938. Notaður kæliskápur, Crosley Shelvador til sölu í Nóatúni 29, ris- hæð, einnig ný kjólföt á s.st. Uppl. í si'ma 11890 eftir kl. 8 á kvöldin. Nokkrir reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 34751. Til sölu Brio barnavagn. Uppl. á Grýtubakka 8, Breiðholtshverfi. ATVIHNA OSKAST Duglegur, ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg- ar eða bráðlega. Hefur bílpróf. — Uppl. í síma 35706. Unga konu vantar vinnu, er vön símavörzlu. Uppl. í síma 18984 eft ir hádegið. Kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16182. Ræsting. Óska eftir ræstingu. — Uppl. í síma 12257. ÓSKAST Á LEIGU 2ja til 3ja herb. íbúö óskast. — Uppl. í síma 33791 og 18943. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2 herb íbúð sanngjörn leiga. Uppl. í síma 83688. Herb. óskast á leigu fyrir karl- mann. Uppl. í sima 83415. Skólafólk óskar eftir 1-2 herb. ásamt eldhúsi eða aðgangi að eld- unarplássi. Uppl. í síma^l9407. Húsnæði til leigu i Hafnarfirði, 4-5 herb. — Hoover þvottavél til sölu. Sími 50655. Stór og sólrík stofa til leigu fyrir reglusamt fólk. Mjög rólegur stað- ur, strætisvagn stanzar við Háskól- ann. Hentug fyrir 2 háskólapilta. Til sýnis að Melabraut 51 milli kl. 3 og 6 í dag. Til leigu 6 herb. íbúð í nýiu húsi í Kópavogi. Simi 12443 kl. 1-5 í dag. Góö stofa og lítiö eldhús með sérinngangi, nálægt Miðbænum, er til leigu frá 1. okt. — Tilb. merkt: „Án víns og reykinga“ sendist Vísi fyrir 28. þ.m, Herb. til leigu. 2 stórar bókahill ur til sölu. Sími 82420. Til leigu. Góð 4-5 herb. íbúð laus 1. okt. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Heimar—556.“ Til leigu 2ja herb. ný íbúð við Kleppsveg, frá 1. okt. í 1 ár, helzt hjónum. 2ja mánaða fyrirframgr. æskileg. Uppl. í r:ma 19156 frá kl. 7—10 í kvöld og 10—11 í fyrra- málið. Æðardúnn til sölu. Uppl. £ síma 51240, Til sölu lítið notaður kvenfatnað ur: kjólar, kápa, jakki og peysur nr. 40—44. Einnig telpufatnaður á 6— 10 ára. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 24954. Lítið telpu tvíhjól til sölu. Uppl. í síma 17368 kl. 1-4. 2ja manna svefnsófi til sölu, ný- legur, vel með farinn. Sími 19289. Til sölu fallegur, dökkblár pels- jakki (þolir bleytu). Tilvalinn á skólastúlku. Uppl. í síma 50206. Myndavél Zenit Reflex með F. 2 tinsu, ásamt 135 mm. F. 3x5 að- dráttarlinsu, milli hringir, Ijósnjæl- ir og taska. Verð kr. 7.800. Aðeins milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld í síma 22946. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Uppl. í síma 82883. Kjallaraherb. eða upphituð geymsla óskast til leigu strax. Uppl. í síma 24826. Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir lítilli íbúð strax. Skilvís mánaðargreiðsla kr, 4.000. Hálft árið fyrirfram ef óskaö er. Tilboð sendist augl. Vísis fvrir mánud. merkt: „.Reglusemi —2346.“ Einhleyp stúlka óskar eftir herb. og helzt eldhúsi eða eldunarplássi. Vinsaml. hringið í síma 23827 e.h. Tvo Frakka vantar 1 herb. og eld hús með húsgögnum, hvor um sig. Uppl. i síma 17899 milli kl. 3 og 7 daglega. Lítil íbúð óskast. Uppl. I síma Hestamenn! 7 vetra ljósgrá hryssa, lítið tamin til sölu. Uppl. að Reykja víkurvegi 25 (ris), Skerjafirði. 38057, i Vil taka á leigu rúmgott forstofu í herb. með skápum og sér snyrtingu Vegna brottfarar til sölu vönduð, gömul kommóöa, persneskar mott ur um 120x 160 cm. Miðbraut 5, Seltjarnarnesi, norðurenda, niðri. Til sölu 2 Vaskebjörn-þvottavél- ar með suöu. Uppl. í síma 31205 og 81610. Ulster-frakki, númer 42 — 44 til ölu. Uppl. í síma 34787. ! frá 1. okt., sem næst Miðbænum ' eða Miklatorgi. Góð umgengni, ör- uggar greiðslur. Kvöldmatur æskil. ; á sama stað frá 15. okt. Sími 82226 ; eftir kl. 4 í dag og allan sunnu- i daginn. _ _____ Óskum eftir aö taka á leigu eins ; til tveggja herb. íbúð með aðgangi að þvottahúsi sem fyrst. Tilboð sendist augl. Vísis merkt: „23. sept ember.“ Gott herb. með aðgangi að baði og síma til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 20019. BARNAGÆZIÁ Mæður — Hafnarfirði. Vil taka að mér börn í gæzlu á daginn. — Uppl. í síma 51457, Barngóð stúlka eða kona óskast hálfan eða allan daginn til að gæta 10 mán. barns. Sími 31030. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs gamals drengs, frá kl. 12.30 til kl. 19, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma_15357.___________ Barnagæzla. Unglingsstúlka ósk ást til aö gæta 2ja barna 5 og 6 ára frá kl. 4 til,6.30. Uppl. í Ak- urgerði 19 eftir kl. 7 og í síma 20011. Get tekið 1 eða 2 unga-börn í gæzlu á daginn. Barnakarfa til sölu á sama stað, einnig drengja- reiðhjól. Uppl. að Sundlaugavegi 16 2. hæð, eftir kl. 4. ÞJÓNIISTA Nú er vandinn leystur. Tek að mér að snitta rör og rafbúta. Útvega efni ef með þarf. Einnig veiti ég alla þjónustu við rörlagningar. — Geymið auglýsinguna. Sími 22771. ÓSKAST jKlYPT Óska eftir að kaupa stimpildælu við þrýstikút. Uppl. gefur Birgir Sigurðsson í sima 84105 og 84241. Óska eftir að kaupa sambyggðan afréttara og þykktarhefil 30 — 40 cm. breiðan, einnig handfræsara. Sími 40809. Notað drengjahjól óskast. Uppl. í síma 30405, Notuö frystikista óskast. Einnig gott reiðhjól. _Sími_51436. Óska eftir að fá keypta vel með farna barnagrind, ekki úr tré. — Uppl. í síma 15633. Hjól óskast. Óska að kaupa not að þríhjól og lítið tvíhjól. Uppl eftir kl. 6 í síma 81947. 100 I. rafmagnsþvottapottur, vel með farinn óskast. Sími 14308. íslenzk samfella óskast til kaups. Tilboð merkt: „Samfella", sendist augl. Vísis. Kona óskast til heimilisstarfa á lítið heimili 3 tíma á dag. Uppl. í síma 18083. Barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. okt. Uppl, í sima 15276 og 30140. Hjúkrunarkona óskar eftir góðri stofu og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Uppl. í síma 35264. Ung hjón með 3 börn óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. I si'ma 84759.______ ' Óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð í gamla bænum. Uppl. í síma 12257. Vantar 3 herb. og eldhús nú þeg ar eða 1. okt. Þrennt fulloröið i heimili. Uppl. í síma 31329. Hafnarfjöröur. Til leigu 40 ferm. vinnustofa á götuhæð og kjallara- herb. Uppl. í síma 52721. Gott herb. til leigu á Melunum fyrir reglusaman karlmann. Inn- gangur úr ytri forstofu. Sfmi 15443 kl. 6 til 7.30 í kvöld.________ Við Eornhaga er til leigu gott forstófuherb. með innbyggðum skápúm, fyrir reglusama og um- gengnisgóða stúlku. Tilb. merkt „Hagar —537“ sendist augl. Vísis fyrir mánudagskvöld. Allir eiga erindi i Mími. Simi ! 0004 og 11109 kl 1—7. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku. spænsku, þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarb hraðrit- un. Skyndinámskeið. Arnór E. Hin- riksson simi 20338 Les með skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði). rúm- fræði. algebru. analvsis, eðlisfr. o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku. þýzku. latínu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf. tækni- | skólanám og fl — Dr. Ottó Arn- i aldur Magnússon (áður Weg) : Grettisgötu 44A. Sími 15082. l.estrarkennsla. (sérkennsla.) Tek Pörn 1 tfmakennslu i 1V? til 3 mán hvert barn Er þaulvön starfinu ! Uppl 1 sfma 83074 Geymiö augl I ••'^ncruna Kennsia i ensku, þýzku, dönsku sæns. u, frönsku. bókfærslu og reikningi Segulbandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess ósk- að. Skóli Haraldar VilhelmssonaT Baldursgötu 10, Simi 18128._______ Enska og danska fyrir byrjend- ur og skólabörn Guðmunda Elías- dóttir Garðastr'æti 4. II. — Sími 16264, aðeins kl. 10—12 og 17-19. Hef kennslu i söng og framsögn Guðmunda Elíasdóttir, Garða- stræti 4 III. Sími 16264 aðeins kl. 10—12 og 17-19, Skriftarkennsla. (Formskrift). — Skrifstofu-, verzlunar- og skólafólk. Námskeið eru að hefjast. Einnig einkatímar. Uppl. í sjma 13713. Músík. — Föndur: Námskeið fyr ir 5 —6 ára börn hefst 1. okt. n.k. að Þingholtsstræti 25. Símar 21844 og 30584. Kennsla í ensku og dönsku, á- herzla lögð á tal og skrift, aöstoða skólafólk, einkatímar eða fleiri sam an ef óskað er. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Ökukennslo Ökukennsla. Aðstoða við endur- nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. símar 20016 og 38135.__________ Ökukennsla. kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Slm' 32518 ÖKUKENNSLA. - Lærið aö aka bfl þai sem oílaúrvalið er mest Volkvwagen eða Taunus. þér get ið valið hvort þér viljið karl- eða ven-ökukennara Útvega öll gögr varðand bflprót Gei-- P Þormar ökukennan Simar 19896. 21772 84182 og 19015 Skilaboð um Gufu nesradíó Sími 22384. ökukennsla. kenni á Volkswagen 1500 'k fólk æfingatíma. timar eftir samkomulagi Sími 2-3-5-7-9 Ökukennsla Létt. lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. Guðjón Jónsson, simi 36659 ÖKUKENNSLA. Hörður Ragn=rsson. Sim’ 35481 og 17601. rtðal-Ökukennslan Lærið öruggan akstur, nýir bílar þjálfaöir kennarar Símaviðta) kl 2—4 alla virka daga Simi 19842 Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam komulagi. útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Jóel B. Tacobsson — Simar 30841 og 14534. Ökukennsla — æfingatímar. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Simi 37896. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. Consul Cortina. Ingvar Bjömsson. Sími 23487 á kvöldin. Ökukennsla. Ný Cortina. Uppl. í síma 24996. TILKYNNINGAR If yon can read this advertise- ment you can benefit from joining our English conversation group. Lively discussions, pratice in read ing, writing, understanding. Few members only. Ring Miss Harris. Ph. 81853. HHH Blátt sendisveinahjól tapaðist frá Kleppsvegi, sl. fimmtudag. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 37174. Tapazt hefur brúnt peningaveski Skilist að Eskihlíð 7. Sími 14146 Fundarlaun. SMAAUGLÝSINGAR eru einnig a bls. 13 og bls. 10

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.