Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 6
V í SIR . Mánudagur 30. september 1968.
GAMLA BÍÓ
ÍWINNER OF 6 ACADEMY AWARPSI
MEIRO-GCX.CWYNMAYER
ACARO PONH PRCOUCIION
DAVID LEAN'S FILM
Of BOHIS PASIEHNAKS
öocroR __
ZHSlAOO 'N HETROCCIIOR^®
— fslenzkur texti. —
Sýnd kl. 4 og 8.30.
Bönnuð innan 12 ára.
— Hækkað verö. —
BÆJARBIO
Þú skalt deyja elskan
Aðalhlutverk:
Tallulah Bankhead
Stefanie Power
Spennandi mynd um sjúklega
ást og afbrot. — Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
itl
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
í
Obernkirchen
barnakórinn
Söngskemmtun í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
PUNTILA
eftir Bertolt Brecht
Þýðendur: Þorsteinn Þorsteins-
son, Þorgeir Þorgeirsson, Guð-
mundur Sigurðsson.
Leikstjóri: Wolfgang Pintzka
Leiktjöld og búningar: Manfred
Grund
Frumsýning föstud. 4. okt. kl.
20. — Önnur sýning sunnudag
6. okt. kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir miðviku-
dagskvöld.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Sími 11200.
[graTOfiŒig
Hedda Gabler
Sýning miövikudag kl. 20.30
Madur og kona
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiöasalan l lönó er op
in frá kl. 14. Simi 13191.
K.F.U.M.
Almenn samkoma 1 húsi félagsins
að Amtmannstíg annað kvöld kl.
8.30. Kristilegt stúdentafélag ann-
ast samkomuna. Mr. R. Burns M.
Sc. talar. Allir velkomnir.
GRIMA frumsýnir:
„Velkominn til Dallas,
mr. Kennedy"
í Tjarnarbæ, eftir Kaj Himmels
trup í kvöld kl. 21.
Þýðandi Úlfur Hjörvar.
Leikstjórn Erlingur E. Halldórs
son. — Tónlist Atli Heimir
Sveinsson. — Með hlutverk
fara: Auður Guðmundsdóttir.
Bnet néðinsdóttir. Helga
Hjörvar og Siguröur Karlsson.
AÖgongumiðasala í Tjamarbæ
í dag frá kl. 5. Sími 15171.
Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 3. október í
Tjarnarbúð, Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10.
Innritun og upplýsingar í síma 83082 frá kl. 5
daglega. Kennt í byrjenda- og framhaldsflokkum.
Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla
okkar oð Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúlo). Gerið góð bílakaup —
Hagstæð greiðslukjör — Bíloskipti. Tökum vel með farna bíla í um-
boðssölu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR
'C
m. KR. HHISTJANSSDN II.F
II M R (1 fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VID HALLARMULA
U IVI D U O I II S(MAR 35300 (35301 _ 35302).
Lukas-verkstæðið flytur
um helgina frá Suðurlandsbraut 10
— að Ármúla 7.
OPNUM nýja verkstæðið á mánudagsmorg-
un.
Lukas-verkstæðið,
Ármúla 7 — Sími 81320.
Þrumubraut
(Thunder Alley)
Hörkuspennandi og mjög ve)
gerð ný, amerísk mynd I litum
og Panavision. — tslenzkur
texti.
rabian
Annette Funicello
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÖRNUBIO
Cat Ballou
Islenzkur texti.
Ný kvikmyr.d: — Lee Marvin,
Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og
9.
NÝJA BÍÓ
Mennirnir minir 6
(What a Way to go)
tslenzkur texti.
Viðurkennd eir af allra beztu
eamflnmvnd sem eeröar hafa
verið sfðustu árin
Shirley McLain
Opnn Martin o. fl.
c' ' •>» 9
Innritun 25. september til I. október.
Innritun fer fram í Miöbæjarskólanum kl. 5 — 7 og 8 — 9
síðdegis í stofu nr. 2. Gengið inn um dyrnar á norður-
hlið. — Nýjar námsgreinar: Heimilishagfræði, þjóðfé-
lagsfræði, sænska, mengjareikningur. — Aðrar náms-
greinar: íslenzka, danska, enska, franska, spánska,
þýzka. Öll tungumálin eru kennd í flokkum bæði fyrir
byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Leikhúskynn-
“Íing, bókmferintir, foreldrafræösla, sálarfræöi, vélritun,
bökfærsla, reikningur, algebra, kjólasaumur, bama-
fatasaumur, sniðteikning, föndur.
íslenzka fyrir útlendinga (kennt verður á ensku og
þýzKu).
Frekari upplýsingar gefnar á innritunarstað. Ekki
verður innritað í sima.
Innritunargjald er kr. 250 fyrir hverja bóklega grein
og kr. 400 fyrir hverja verklega grein.
Vinsamlega geymið auglýsinguna.
Síðasti mnritunardagurinn er á morgun.
HASKOLABIO
Yfirgefið hús
(Thi. property is condemned)
Aafar fræg og vel leikin ame-
rísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Natlie Wood
Robert Redford
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
TONABIO
HAFNARBIO
PERSONA
Hin fræga mynd Bergmans,
Bönnuö innan 16 ára.
fslen-'i-ur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ungir fullhugar
Fjörug og spennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁSBÍÓ
Flóttinn fró Texas
(Texas across the river)
Sprenghlægileg skopmynd 1
Technícolor
Aða h *verk
Dear lartin
Alain Deion
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Islenzkur textl.
I SKUGGA
R,SANS
JTTfíJT
ÆELHS
SENTA
BERGER
^FRANK SINATRA
’YULBRYNNER
JOHNWAYNE
(Cast a Giant Shadow)
Heimsfræg og snilldar vel gerö
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd • litum og Panavision
Myndin er bvggö á sannsögu
legum atburðum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBIO
BSKfa...
I skugga dauðans
Hörkuspennandi. ný, itölsk
kvikmvnd i litum og Cinema-
scope
Ste->han Forsigtk
Anne Shermann
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.