Vísir - 07.10.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 07.10.1968, Blaðsíða 5
VÍSIR . Mánudagur 7. október 1968, 5 TÆKIFÆRISKAITP Höfuro nýfengiö ROTHO hjólbörur, kr. 1185—1929, v-þýzk úrvalsvara, einnig úr- val af CAR-FA toppgrindum, þ. á m. tvö- földu burðarbogana vinsselu á alla bfla Mikið úrval nýkomið af HEYCO og DURO bíla- og vélaverkfærum, stökum og i sett- um, einnig ódýr blöndunaUæki, botnventlar og vatnslásar. Strokjám kr 405. — Málningarvörur. — Allar vömr á gamia verðinu. — Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H/F, Grensásvegi 5, simi 84845. Hannyrðanámskeið er haldið á vegum Hannyröabúöarinnar á Lauga- vegi 63. hófst 1. október. Myndflos, glitsaumsteppi, svo sem „Soföu rótt“ „Vetrarferö“, landslagsmyndir, Krýningin o.m.fl. Ryateppi, smymateppi ásamt fleiri handavinnu, sem fæst í búðinni. Innritun í verzluninni daglega. SÓLBRÁ Laugavegi 83. Kuldaúlpur á skólaböm. — Unglingafatnaður — Leik- föng í úrvali. Aðvörun til húseigenda Vegna síendurtekinna kvartana viljum við hér með ítreka aðvörun okkar til húseigenda við auglýsingum ýmissa réttindalausra aðila um húsaviðgerðir, og benda húsbyggjendum á að leita upplýsinga hjá samtökum byggingar- iðnaðarmanna. Meistarafélag husasmiða, ^HJ| Trésmiðafélag ReykjavíkiH’. T vímenningskeppni í Bridge Tvímenningskeppni í bridge hefst n.k. mið- vikudagskvöld kl. 8.00 í Domus Medica. . Spiluð verður fyrst undankeppni er tekur þrjú kvöld, en að henni lokinni verður spilurum skipt í riðla eftir árangri í undankeppninni og þá keppt eftir barometer-kerfi. Athygli skal vakin á því, að þama gefst tæki- færi til að kynnast mörgum beztu spilurum landsins við spilaborðið. Þátttaka óskast tilkynnt sem allra fyrst í síma 40690 og 38880. BRIDGEFÉLAG REYKJAVÍKUR Bókfærslu- og vélritunarnámskeið hefst 8. okt. Kennt i fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, III. hæö, daglega. Einnig í síma 22583 til kl. 7 e. h. og 18643 eftir kl. 7. SIGURBERGUR ÁRNASON. Hand- og lisfidnaöar- sýningin Aðeins 2 dagar eftir. Norræna Húsib FÉLAGSLÍF KNATTSPYRNUFÉL. VIKINGUR Handknattleiks deild Æfingatafla fyrir veturinn ’68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl. karla mánud. kl. 8.40-10.20 1. og 2. fl. karla sunnud. Jd. 1-2.40 3. flokkur karla sunnud. kl. 10.45-12 3. flokkur karla mánud. kl. 7.50-8.40 4. flokkur karla sunnud. fcl. 9.30—10.45 4. flokkur karla mánud. kl. 7-7.50 Meistara, 1. og 2. fl. kvenna: þriðjud. 7.50—9.30 Meistara, 1. og 2. fl. kvenna: laugard. kl. 2.40—3.30 3 fl. kver.na þriöjud. kl. 7—7.50 Laugardalshöll: Meistara, 1. og 2. fl. karla: föstud. kl. 9.20-11 Mætið stundvíslega — Stjómin. Velkominn til Dallas Mr. Kennedy Þriðja sýning í Tjarnarbæ í kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 2 í dag. Sími 15171. Hjúkrunarkona við heilsuvernd Hjúkrunarkona óskast að barnadeild Heilsu- verndarstöðvarinnar. Upplýsingar gefur for- stöðukonan, sími 22400. : ' Heilsuverndarstöð Reykjavikur- FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESÍUR-ÞÝZK GÆEJAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI IslalalalalglalalálÉiíglHlalalalalaíáEalsta Seldhús- 1 | JMIMMP | ei ^ ia ElIalalalalalalalalálalalalala^J* lalaE % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐl % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI rationel HARÐVIÐAR-ÚTIHURÐIR MAHOGNI-GLUGGAR KONVAC-GLUGGAR (VAKUUM-IMPREGNERET) úr ofnþurrkaðri sænskri furu LEITIÐ TILBOÐA Shhí- Zr ýtikurfo H. Ö. VILHJÁLMSSON RÁNARGÖTU 12 . SÍMl 19669

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.