Vísir - 07.10.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1968, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Mánudagur 7. oktööer raös. TónafSóð — 16. síðu. úr ljóði Guðmundar Guðmunds- sonar. Þar getur að líta álfa- kirkju í míðið, en til annarar hliðar við hana pípuorgel, en til hinnar hliðar konsertflygil. Er verkiö allt hið vandaðasta og mikil dvergasmíð. Eigandi þessa stórmerkilega garðshliðs er Þór hallur Þorláksson, sem er einn úr hljómsveitinni ,,Gautar“, sem landsfrasg er orðin. Hugmyndina á Guðmundur Kristjánsson vél- smíðameistari, og geröi hann teikninguna, sem þeir smíðuðu eftir, hann og Þórhallur Þorláks son, sem vinnur á verkstæði Guðmundar. Má segja um smíði þessa, að verkið lofi meistarana.1 Hver, sem um hlið þetta geng ur eða sér það frá götunni, er minntur á ljóðlinuna: „Ég þótt- ist heyra samhljóminn, klukkn- anna á kvöldin". Þ. R. J. Warren — m-> i6. síðu. en-nefndarinnar, sem annaðist opin bera rannsókn málsins. Gríma hóf vetrarstarf sitt að^ þessu sinni með ,,tilvitnanaleik“í danska skáldsins Kaj Himmelstrups um morðið á Kennedy Bandaríkja- forseta, „Velkominn til Dallas Mr. Kennedy". Fjórða sýningin á „Velkominn til Dallas Mr. Kennedy“ verður í kvöld — Leikstjóri að þessari sýningu er Erlingur Halldórsson, þýðandi Úlf- ur Hjörvar, en með hlutverkin fara ungir leikarar, sem sé þau Sigurður Karlsson, Helga Hjörvar, Bríet Héð- insdóttir og Auður Guðmundsdótt- ir. — Atli Heimir Sveinsson hefur samið tónlist sérstaklega fyrir þessa sýningu Grímu og leikur hann undir á sýningunum ásamt hinum kunna trommuleikara Pétri Östlund. I Jiídófélag Reykjavíkur Námskeið í Judo og Ju-jitsu (sjálfsvörn) á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7-8 á kvöld in. Þjálfari félagsins, sem er 2.dan Judo, kennir. Almennar æfingar í Judo á mánudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 8 — 9.45 og laugardögum kl. 2-3.30 e.h. Æfingar fara fram í húsi Júpiter og Mars á Kirkjusandi. Innritun er hafin, upplýsing- ar í síma 22928 á kvöldin. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. Gjoldþrof —i m~.> i. siðu. tap. Nú virðist Kaupfélag Borg- firðinga í þann veginn að hefia rekstur á Hellissandi og á Ólafs- vík. Á sama hátt hefur Kaup- félag Héraðsbúa á Egilsstöþum stofnað útibú á Seyðisfirði, í verzlunarhúsnæði Kaupfélags Austfirðinga. Ýmis önnur sterk kaupfélög hafa í hyg'gju að færa út kvíarnar, en hin minni eiga erfitt uppdráttar. Við gjaldþrot verða seldar eignir hinna gjald- þrota kaupfélaga. Virðist líklegt, að hin stærri bjóði í þessar eign- ir, en bændur borga brúsann og bera tapið. Til sölu vegna brottflutnings: Húsgögn, sjónvarp, útvarp, Ijósalampi (Iækninga) o. fl. - Upplýsingar í síma 40105. MOSKWITCH '61 TIL SÖLU Til sölu Moskwitch ’61, nýskoð- aður ’68 i toppstandi. Uppl. í síma 40557 eftir kl. 7.30 í kvöld. BELLA — Nú man ég hvað það er, sem við þurfum að kaupa ... mölkúl- ur. SKIPAFRÉTTIR Árnað Ms. Herjólfu' fer til Vestmannaeyja, Horna fjarðar og Djúpavogt 10. þ.m. Vörumóttaka mánudag, þriöju- dag og miðvikudag. Ms. Herdubreið fer austur um land í hring- ferð 12. þ.m. V.rumóttaka á mánudag, þriðjudag, miðvikud. og fimmtudag til Breiðdalsvík ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfj. Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar, Mjóafjaröar, Seyðisfjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar Þórshafnar, -Raufarhafnar, Kópa skers, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Norðurfjarðar. M.s. Baldur fer til Vestfjarðahafna 15. þ.m.. Vörumóttaka daglega til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bfldudals. Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolungavíkur, ísa- fjarðar og Breiðafjarðarhafna. heilla S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfr Soffía Kjaran og Jens Aage Vest- erlund Hansen. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Ásvalla- götu 4. BRIDGE Að þrem umferðúm loknum í tvímenningskeppni Tafl- og bridgeklúbbs Reykjavíkur eru þessir efstir: 1. Júlíus og Tryggvi, 553, 2 Gísli og Gylfi, 545, 3. Erla oj’ Gunnar, 539, 4. Andrés og Axel 532, 5. Ólafur og Óskar, 527,-6 Edda og Guðjón, 526, 7. Bern harður og Torfi, 519, 8. Bragi og Hjörtur, 509, 9. Ingunn og Sigrún, 507, 10. Jóhanna og Lilin 506. VINNA 2 — 3 járn- eöa trésmiðir óskast strax. Lagtækir menn koma til greina. PLAST- OG STÁLGLUGGAR Auðbrekku 38 . Kópavogi ------------------------- t ------------—----------------- Útför föður okkar, tengdaföður og afa, Óskars Þorsteinssonar Drafnarstíg 3. fer fram frá Fossvog apellu, þriðjudaginn 8. október kl 10.30 Ingibjörg Óskarsdöttir Þórgunnur Þorgrímsdóttir og börn. :ew

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.