Vísir - 10.10.1968, Síða 5
5
Vl SIR . Fimmtudagur 10. október 1968.
Er foreldrahlutverkið
orðið óþarft á Islandi?
jpósturmöðir hringdi í Kvenna-
síðuna út af greininni sem
birtist fyrir skömmu um hina
nýja atvinnugrein á íslandi —
fóstrun barna daglangt meðan
móðÍTÍn er í vinnu. Þar sem
nokkur merkileg atriði varðandi
þessi mál komu fram í viðtali
við fóstyrmóðurina væri rétt að
gefa henni orðið.
Hún sagðist taka fyrir hvert
bam kr. 2300 á mánuði fyrir
daggæzlu. Eftir því sem Kvenna-
sfðan komst næst mun meðal-
verð fyrir bam vera kr. 3000
og þetta því neðan þess. Eins
hefur Kvennasiðan heyrt um kr.
4000 á bam en þá er prísinn
orðinn svo fjarlægur dagheim-
ilaverði 1656 kr. að kalla má
okur.
En leyfum fósturmóðurinni að
halda áfram. Hún kvaðst hafa
beðið um leyfi hjá yfirvöldum
(í þessu tilfelli f Kópavogi) fyr-
ir 12 börrtum. Eins komu yfir-
völdin í heimsókn og litu á
húsnæðið. Fósturmóðirin taldi
sig hins vegar hafa rétt fyrir
sér í því, að fæstar fósturmæðr-
anna, sem hún þekkti til hefðu
haft fyrir þvf, að biðja um leyfi
hjá bamavei .ídamefnd og málin
því látin liggja afskiptalaus af
hennar hálfn. •
En komum að öðru mjög
merkilegu atriði hjá fósturmóö-
ur og það er afstaða foreldr-
anna. Hjá henni kemur það varla
fyrir að foreldrar æski þess að
fá að lfta á húsnæðið, sem
böm þeirra eiga að dvelja í
dag eftir dag undir eftirliti 6-
kunnrar manneskju. Oft eru
yngri bömin send á staðinn
í fylgd eldri systkina. Fóstur-
móðir hefur spurt foreldrana
hvort þeir vildu ekki kynna sér
húsnæðið og fengið það svar
„er það ekki óþarfi“.
Þama kemur þáttur for-
eldranna inn í málið og er ekki
skemmtilegur. Er hægt að krefj-
ast eftirlits bamaverndarnefnd-
ar, þegar foreldramir eru eins
hirðulausir og fram kemur af
þessari frásögn.
Fósturmóðir hafði fleira að
segja. 1 a. m. k. einu tilfelli
var komið til hennar með bam,
sem var vansvefta og það gerð-
ist oftar en einu sinni.
Þá kvað fósturmóðirin vera
eftirspum eftir gæzlu a. m. k.
hjá sér. Hafði hún reynt að hafa
tólf böm um mánaðartima eins
og henni var leyfilegt, en hætti
við það aftur vegna þess að það
var henni ofviða þegar til lengd-
ar lét.
Og í lokin sagði fósturmóðir
frá annarri fósturmóður sjö-
tugri konu, búsettri í Reykjavík,
sem tók að sér að gæta ung-
bama. Var hún búsett á 4.-
hæð í blokk, og bömin voru ekki
látin út á daginn. Þarf ekki að
útskýra nánar hvemig þannig
Ungaro og
hvíti liturinn
Það er sagt að Ungaro sé sá
tízkukóngur, sem geri fallegustu
kápumar i Paris — að Courréges
undanskildum, sem kemst jafn-
fætis honum. Við höfum fengið
að vita það, að svart sé aðal-
liturinn í ár. Ungaro gerir þó
undantekningu á kápunni, sem
sést hér á myndinni. Það er hvit
ullarkápa með svörtum hnöpp-
um og belti, falli að aftan og
við hana eru hvftir munstraðir
sokkar.
AUKAFUNDUR
SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKF'RAMLEIÐ-
ENDA verður haldinn í Sigtúni fimmtudag-
inn 24. okt. n.k. kl. 10 f.h.
Fundarefni:
Ástand og horfur í sölu- og verðlags-
málum saltfisks.
Stjórn
Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.
meðferð hefur áhrif á böm.
Kvennasfðan hefur einnig haft
spurnir af því að gæzluvellimir
séu notaðir af fósturmæðrum,
þannig að þær taka við bömun-
um fylgja þeim á gæzluvöllinn
og af í hádeginu og að gæzlu
lokinni og skila því næst barn-
inu til móðurinnar, sem veit
ekki betur en fósturmóðirin hafi
haft auga með því allan dag-
inn.
Af þessum sögum öllum er
Ijóst að eftirlit er brýnt verk-
efni fyrir barnaverndarnefnd og
foreldrar ættu ekki síður aö hug-
leiða sitt hlutverk sem uppal-
enda — eða voru það ekki þeir,
sem settu börnin i heiminn?
FELAGSLÍF
KN ATT SP VRNUFÉL. VIKINGUR
Handknattleiksdeild
Æfingatafla fyrir veturinn ’68-’69
Réttarholtsskóli:
Meistarafl. karla mánud. kl,
8.40-10.20
1. og 2. fl. karla sunnud ki.
1-2.40
3. flokkur karla sunnud. kl
10.45—12
3. flokkur karla mánud. kl.
7.50-8.40
4. flokkur karla <s:mnud kl.
9.30—10.4'
4. flokkur karla mánud kl
7-7.50
Meistara, 1. og 2. fl. kvenna:
þriðiud 7.50—9.30
Meistara, 1 ig 2. fl. “cvenna:
laugard kl. 2.40 — 3.30
3 fl. kve na þriðjud. kl. 7 — 7.50
LaugardalshöII:
Meistara. 1 og 2. fl karla:
föstud kl. 9.20-11
Borgarspítalinn
Stöður yfirsjúkraþjálfara og sjúkraþjálfara, eru lausar
til umsóknar. Upplýsingar varöandi stöðurnar veitir
framkvæmdastjóri spítalans. Stöðurnar eru lausar og
veitast nú þegar, eöa eftir nánara samkomulagi.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf,
sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalan-
um Fossvogi fyrir 15. okt. n.k.
Reykjavík, 8. 10. 1968.
Sjúkraþúsnefnd Reykjavíkur.
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík.
TIL SÖLU
Þriggja herbergja íbúð í IV. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaups-
réttar að íbúðinni, sendi umsóknir sínar í
skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12
á hádegi fimmtudaginn 17. október n.k.
Stjórnin.
ÍBÚÐIR TIL SÖLU
bæði í vestur og austurbæ, nýtt og eldra. — Hagkvæm-
ir skilmálar. Uppl. á kvöldmatartíma í sima 83177.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
VISIR
FRAMLEIÐENDUR:
TIELSA, VESTUR-ÞÝZK
GÆÐAVARA OG
JÓN PÉTURSSON
HÚSGAGNA‘
FRAMLEIÐANDI
ELDHIJS-
IstalalaBlalsIalalHSIaEalEiIalsIalsESE
Bl
B1
B1
B1
B1
B1
BI
B1
BIIálalalálalaláialaialaEalaia
% KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI
% STAÐLAÐAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI
OG ÖLL TÆKI FYLGJA
% HAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
ODDUR HR
UMBOÐS-
OG HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOLI
SÍMI 21718 og 42137
FULLKOM1Ð SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI