Vísir - 10.10.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 10.10.1968, Blaðsíða 14
VÍSIR . Flmmtudagur 10. október 1968. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu TIL SOLU Til sölu Konica FP með 30-50-135 'mm. linsum á tækifærisverði. — ' Uppi. í sima 41821 milli kl. 7 og 8. Ekta loðhúfur, mjög faliegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kieppsvegi 68, 3. hæð t, v. Sfmi 30138, Sviðnir kindafætur til sölu við vélsmiðjuna Keilí við Elliðavog. — Uppl, i síma 34691.____________ Framleiðum ákiæði í allar teg. bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni 25. Notað: barnavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á 'lánd ef óskaö er. Vagnasalan, Skóia vörðustig 46. Opið frá kl. 2-6. . Notað, nýlegt, nýtt. Dagiega koma barnavagnar, kerrur, buröarrúm, 'leikgrindur, barnastólar, róiur, reið- '’hjói, þríhjói, vöggur og fleira fyrir ,börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- .aöur notaðra barnaökutækja, Óð- ' insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- >*um undirganginn).______________ Gerið hagkvæm kaup 1 og 2ja 'manna svefnsófar, svefnsófasett, ’einnig hinir margeftirspurðu svefn- /bekkir komnir aftur. Framleiöslu- verð. Þórður í. Þórðarson Hverfis- .götu 18 B. Sími 10429. Miðstöðvarketill með rafmagns- dælu til sölu. Sími 31149. Trader sendiferðabíll árg. ’63 til sölu, stöðvarpláss, mælir og tal- stöð geta fylgt. Uppl. í síma 22832 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúðir til salu, bæði í vestur og austurbæ, nýtt og eldra. Hagkvæm ir skiimálar. Uppl. 1 kvöldmatar- tíma í sima 83177, Sony. Til sölu stereo segulbands- tæki 7 tommu spóla, 2ja hraða, 2 mikrofónar. Uppl. í síma 51333 eftir kl. 8 e.h. Til sölu lítil Hoover þvottavél með suðu og rafmagnsvindu, einnig borðstofusett, skrifborð, barnarúm og fataskápur. Uppl. gefnar á Fálka götu 24, bakhús. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 14629. Til sölu nýleg innihurð, ódýr. — Uppl. í síma 37862 eftir kl. 20. Chevrolet pic-up ”52 til sölu. — Uppl. í sfma 17796. Til sölu Rafha eldávél, 4ra hellna. Rauðalæk 8 ,2. hæö. Lítill Morphy Richards kæliskáp ur til sölu á Sundlaugavegi 26. — Sími 32694. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 16643. Ný dömu kuldaúlpa með hettu til sölu, selst ódýrt. Sími 37236 kl. 5 til 6 í dag.___ ____ Saumavél Necchi í skáp, með mó- tor til sölu. Uppl. í síma 14560. Lopapeysur (heilur) til sölu. — Vesturgötu 20. Radionette sjónvarpstæki, barna- kojur, ísskápur, Plvmouth ’47 o. fl. til sölu vegna brottflutnings. Sími 32887. Til sölu Willysjeppi árg. ’42 í toppstandi; verð kr. 25 — 30 þús. — Uppl. í síma 50501 eftir kl. 7. Honda árg. ’67 til sölu, verð kr. 16.000. Uppl. í síma 32883. Bamavagn til sölu. Uppl. í síma 38185. Góður Volkswagen ’66 til sölu, útb. 50 til 60 þús. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er Chevrolet ’54, 2ja dyra beinskiptur, í því ástandi sem hann er. Verö kr. 8.000. — Til sölu er á sama stað nýleg, norsk kerra með skermi, (mosagræn) verð kr. 2.800. Sími 22987. Barnavagga og burðarrúm til sölu. Sími 83266. Til sölu nýlegt hjónarúm með dýnum (tekk) og föt á fermingar- dreng (Kóróna). Uppl. í síma 35782. Til sölu 15 Hansahillur meö uppi- stöðum kr. 3.400, skrifborösstóll kr. 1200, plötuspilari kr. 1000, segul- bandstæki kr. 4300, vandað reiö- hjól kr. 3900. Eskihlíö 18 II hægrí. Sími 22722. Til sölu klæðaskápur. — Uppl. i sfma 20192 eftir kl. 7._____ Ljóst buröarrúm og vagga fóðr- uð með svampi og áklæði til sölu. Uppl. I síma 19724. Nýleg V/2 tommu miðstöövar- dæla til sölu. Sfmar 82108 og 81482. Til sölu. Notað baðker í góðu á- standi er til sölu. Uppl. gefnar f húsgagnavinnustofu Hannesar Gísla sonar við Miklatorg, kl. 9 til 18 í dag og næstu daga. Sem ný borðstofuhúsgögn úr tekki, skenkur, borð og 6 stólar til sölu. Selst ódýrt. Sími 19580 kl. 5 til 7 e.h. __________ Ódýru hjónarúmin. Ennþá eru til nokkur stykki af ódýru hjónarúm unum, verð frá kr. 7.480, ennfrem- ur ódýrir armstólar. — Ingvar og Gylfi. Grensásvegi 3, sfmi 33530. WiIIysjeppi árg. ’47 til sölu, nærri full uppsmíðaður, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 82723. Til sölu Rafha þvottapottur, sem nýr. Sími 32137. Til sölu á 15 til 17 ára stúlku j 2 kápur, einnig rúskinnsdragt, 2 kjólar, 1 útikjóll meö hettu og! pevsur skór stærð 37, selst allt ö- dýrt, Sfmi 18389. Herra rúskinnsjakki til sölu. — | Uppl. í síma 30551, á sama stað tekin börn í gæzlu. ÍKiMIMZKi Mótatirnbur. Vantar notaö móta timbur. Sími 33530. Notaðar útidyrahurðir óskast til ka_ups. Sími 42111. Vinnuskúr óskast til kaups. — Agúst Gíslason, sími 33520. Gírkassi í Opel Capitan árg. ’59 öskast til kaups. Uppl. f síma 50021 ejftlr kl, 7 e.h. Notuð eldhúsinnrétting með stál vaski og vaskborði óskast til kaups. Uppl. í síma 50021 eftir kl. 7 e.h. Vil kaupa tvísettan klæðaskáp, barf ekki að vera vandaður. Uppl. í síma 30037. Volkswagen. — Vil kaupa góðan Volkswagen, get borgað 15 þús. kr. út. Uppl. í síma 33236 eftir fel. 7 á kvöldin. Vil kaupa vandaðan, vel með far inh píanóbekk. Uppl. í síma 11076. Vil kaupa mynstrað gólfteppi vel með farið. Sími 30949. Góð skólaritvél óskast, kvenreið hjól til sölu á sama stað. Sími 38929. Ós,"• eftir að kaupa Magnum haglabyssu. Sími 19200 á skrif- „stofutíma._____ _ __ íbúð eða lítið hús óskast til kaups, má vera gamalt og óstand- sett. Jafnaðargreiðslur. Tilb. merkt „10—15 ár“ sendist augl. Vísis. ATVINNA I BOÐI Myndarleg kona óskast hálfan daginn, Uppl. í síma 18408. Keflavíkurflugvöllur. Ráðskona óskast til að gæta 3ja barna, ensku kunnátta nauðsynleg. Mánaðarlaun kr. 7.000, ásamt fæöi og húsnæöi. Flugvallaraími 5177 eftir kl.17.___ Kona óskast til aðstoðar við heim ilishald. Uppl. í síma 13011 eftir kl. 8. BARNACÆZLA Tek ungbörn í gæzlu og böm 6 til 8 ára, Uppl. í síma 18739, Unglingsstúlka óskast til að gæta bams hálfan daginn. Uppl. f síma 30185. Tek að mér að gæta bama á kvöld in. Sími 32779 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna, Barngóð kona í Vogahverfi ósk- ast til að gæta stúlkubams á öðru ári frá fcl. 9 til 4. Uppl. 1 sfma 83786. Vantar góða telpu á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3 til 5, til að gæta tveggja smábarna. Uppl. f Goðheimum 15, efst, 17 ára stúlka óskar eftir að sitja hjá börnum nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 36003. TAPAD —'FUNDID --■ -_i_— ■_-__ Tapazt hefur trúlofunarhringur úr gulli, sennilega á eða nálægt Loftleiðahótelinu. Finnandi vinsaml skili á Lögreglustöðina. Karlmannshanzfear hafa tapazt. Finnandi vinsaml. hringi í síma 151.33, Dökkblátt kvenveski ásamt skil- ríkjum og fleiru tapaðist sl. mánud. f Þórscafé. Finnandi vinsaml. hringi í síma 41353. Fundarlaun. Kvenúr tapaðist laugardagskvöld ið 5. þ.m. kl. 11.30 — 12. Finnandi vinsaml, hringi í síma 23074. r AfVINNA ÓSKAST 17 ára stúlka með gagnfræðapróf, einnig bílpróf, óskar eftir vinnu strax. Uppl. í .síma 21696. Maöur óskar eftir atvinnu, vanur allri almennri verkamannavinnu. Uppl. í síma 30039 eftir kl. 4. _ Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu, margt kemur til greina, hef- ur bílnróf. Sími 50501 eftir kl. 7. . ------... -------------~ FÆÐI Get tekið nokkra menn í hádegis- mat, Barónsstíg 33, 1. hæð. Sími 14532. Get tekið nokkra menn í fast íæði. Sími 12766. HÐIIQEillK Iðnaðarnúsnæöi. Til leigu er 200 ferm. iðnaöarhúsnæði. Uppl. f síma 37685. Geymsluhúsnæði til leigu, bílskúr herbergi. Uppl. í síma 12596._ Lítil íbúð til leigu. I eigist aðeins einhleypu reglusömu fólki. Uppl. í síma^16466. Gott herb. til leigu í Austurbæn- um, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 356! 3._ ' 3ja herb. ibúð á góðum stað í bænum til leigu. Tilb. er greini fjöl skyldustærð sendist augl. Vísis fyr ir föstudagskvöld morkt: „Strax — 1559.“ Stór stofa til leigú, hentug fyrir 2. Kona óskar eftir vinnu á sama stað, margt kemur til greina. Sími 23573. Góð 4ra herb. íbúð, teppalögð, til leigu við Leifsgötu. Sími og bíl skúr gæti fylgt. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Leifsgata—1501.“ Ó5KAST Á LtlCll Háskólapiltur með konu og eitt barn óskar eftir 2ja herb. góðri íbúö. Fyrirframgr. mögule^. Uppl. í síma 34725 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6. 3ja herb. íbúö óskast á leigu helzt í Austurbænum eða Hlíða- hverfi. Uppl. í síma 19007. Vil taka 2—3ja herb. íbúö á leigu strax. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 20577._____________ 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. f sfma 51695. Tvenn tékknesk hjón vantar 2ja til 3ja herb. íbúð nú þegar (til 1. júlí). Reglusemi heitið. Sími 40685. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast á leigu. Uppl. f sfma 38799 eftir kl. Kona með 13 ára dreng óskar eftir 2-3 herb. og eldhúsi í Laugar- neshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 234.38 milli kl. .3 og 9. Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð í Hlíðunum eða nágrenni. — Einhver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í sima 31030. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. fbúð. Sími 38973, Hjón meö 2 börn óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð sem fyrst, góð umgengni og reglusemi. Uppl. i síma 34475. Háskólanemi óskar eftir góðu forstofuherb., helzt með sér snyrt- ingu. Uppl. í síma 15347 milli kl. 5 og 7. Óska eftir aö taka á leigu bflskúr, helzt f Austurbænum. Sími 34613. Les með skólafólki reikning (A- samt rök- og mengjafræði), rúm- fræði. algebru. analysis, eðlisfr. o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku, þýzku, iatinu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl. — ;Jr. Ottó Am- aldur Magnússon - fáður Weg), Grettisgötll 44A, Sími 15082. Björn O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði o. fl. Simi 84588. Kenni unglingum á gagnfræða- stigi í einkatímum. Sigrún Bjöms- dóttir, sími 31357. Kennsla í ensku, þýzku, dönsku, sænsku, frönsku, bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess óskað. Skóli Haralds Vilhelmsson- ar Baldursgötu 10. Sími 18128._ Tungumál — Hraöritun. — Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum og levni letur. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338._______ Les íslenzku og dönsku með gagn fræða- og iðnskólanemum. Uppl. í síma_22419.___________ Ökukennslo \ðal-Ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir kcnnarar. -- Sími 19842. ____ Ökuk.-nnsla — /rFfingatímar. — Volkswagen-bifreið Tímar eftir ‘amkomula'7’ Útve"a nll aösn varð andi bílprófið. Nemendur geta byri að stra Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bíl þar sem bílavaliö er mest. Volkswagen eða Taunus. Þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða kven-ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu- nesradíó. Sími 22384. ökukennsla — æfingatlmar. — Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv arsson. Símar 83366. 40989 og 84182. Ökukennsla — æfingatimar. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Sími 35966. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Útvega öll "ögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson Símar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534. ÞJÓNUSTA Húsaþjónustan st. Málnmgar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pfpulagnir, gólfdúka. flfsalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef öskaö er. Símar — 40258 og 83327. Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur vcrkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Vélabókhald. — Endurskoðunarskrifst. Jóns Brynj- ólfssonar. Hverfisgötu 76, sfmi 10646 P.B. 1145. Blka þök, bindum bækur, bófe- færsla o. fl. Uppl f sfma 40741. Bjami. ' Pianóstillin0„r. Tek að mér pfanó- stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka f síma 83243 og 15287 . Leifur H, Magnússon, Látið málarameistara mála utan og innan húss. Geri fast tilboð. — Sími 15461 á daginn og 19384 á kvöldin. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 S kvöldin. Geymið auglýsinguna. Fótaaðgeröir. Sigrún Þorsteins- • dóttir, snyrtisérfræðingur, Rauða-. læk 67, Sími 36238, Biúðarkjólar til leigu. Hvftir og mislitir brúöarkjólar til leigu. Einn- ig slör og höfuðskraut. Gjörið svo vel og pantið sérstaka tímá í sfma 13017. Þóra Borg, Laufásvegi 5. Get bætt við mig flísa og mósaik lögnum. Uppl. í síma 52721. P.eynir Hiörleifsson. Þjónusta. — Tek menn í þjónustu. Sími 37728. Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar'íbúðir, stigaganga o. fl., höf 1 um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Sími 32772. Pípulagnir. Get tekiö að mér stærri og minni verk strax. Uppl. í síma 33857 milli kl. 4 og 7. IBHMSWHiE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.