Vísir - 10.10.1968, Blaðsíða 16
Otþráin hleypur með menn / gönur
— Islenzkir sjómenn
VÍSIR
Flmmtudagur 10, október 1968,
Kringflumýriirbraut
opnuð eftir
nokkra dugu
Hin mikið umrædda Kringlumýr-
arbraut verður væntanlega opnuð
íslenzka sendiráöið hefur að
undanfömu orðið að greiða götu
nokkurra sjómanna, sem komið
hafa héðan til Noregs'i atvinnu-
leit, oftast veglausir og án nauð
synlegra gagna, — Hefur sendi
veglausir i Noregi
ráðið skrifaö bréf til utanrikis-
ráðuneytisins, þar sem beðið er
um að sjómenn og aðrir séu var
aðir við að fara til Noregs í
atvinnuleit, nema þeir hafi
tryggt sér atvinnu. Atvinnuá-
standið mun nú vera þannig i
Noregi hjá sjómönnum að erfitt
reynist fvrir erlenda sjóara að
fá skipsrúm, enda þótt öll skil-
ríki séu í iagi, hvað þá ef menn
eru vegabréfs og skilrikja iaus-
ir.
Alltaf hefur slangur af ung-
um mönnum héðan leitað til
Noregs eftir skipsrúmi á far-
skipum, sem sigla um öll heims
ins höf. Venjulega er það ævin-
týraþráin, sem þar er aö verki.
Hins vegar virðist útþráin hafa
fengið byr undir báða vængi i
atvinnukröggunum hérlendis
undangengin misseri.
til umferðar um miðja næstu viku.
Gatnamálastjóri skýrði blaðinu svo
frá í morgun, að í dag yrði lokið
við að malbika Grensásveg og lok-
ið væri við Sundin. Á morgun mun
svo Kringlumýrarbrautin verða mal
bikuð. Það verk mun taka nokkra
daga. Undirbúningur er hafinn að
framkvæmdum við Háaleitisbraut
upp aö Borgarspítalanum. Verður
þar fyrst í stað ræsagerð. Það á þó
langt í land, að sú gata verði full-
gerð.
Skrófan á Surprise
á kafi í sandi
Erfiðlega gengur að ná togaran-
um Surprise af strandstaðnum á
Landeyjasandi. Ekki var hægt að
gera tilraun til þess að ná skip-
inu út um stórstraumsflæöina í gær,
þar sem skrúfa þess situr föst i
sandinum. Er unniö að því með
skurðgröfu um fjörur að losa skrúf-
una, en það tókst ekki fyllilega í
gær. Surprise situr því sem fastast
á sandinum ennþá.
Nunmir á mál-
verkasýningu
Eiganda Asmundar veitt
í dómsmálaráðuneytinu, hvort
mögulegt væri að veita Krist.jáni
uppgjöf saka. Ljóst var að úrskurð
ur Hæstaréttar var samkvæmt á-
kvæðum áfengislaganna, þótt úr-
skurðurinn stríddi gegn allri rétt-
lætismeðvitund.
• Forseti íslands, dr. Kristján Eld gær á tillögu ráðherra um upp- Vísir skýrði frá því í gær að
járn féllst á ríkisráðsfundi í gjöf saka sem Hæstiréttur dæmdi ’-essi könnun hefði hafizt i dóms-
á eiganda Ásmundar GK 30, Kristj málaráöuneytinu í gær. í gær-
án Sigurðsson. Samkvæmt úrskurði morgun hafði ráðuneytinu ekki
Hæstaréttar átti að gera bátinn borizt dómur Hæstaréttar en von
upptækan til rikissjóðs vegna Ás- var á honum. Það má þvi segia að
mundarsmyglsins, en sekt eigand- dómsmálaráðuneytið hafi haft snör
ans var sú að vera eigandi að handtök við að afgreiða þetta mál
bátnum. enda leitt fyrir Kristján SigurðS'
Dómsmálaráðherra Jóhann Haf- son að eiga algjöran eignamiss'
stein, lét í gær hefia könnun á því yfir höfði sér.
uppgjöf „suku"
— Snör handtök i dómsmálaráóuneytinu
Hlöður brunnu
bæjum í gær
Fólk úr öllum stéttum hefur á-
' huga á málaralist, og í sýningar-
| salnum Hliðskjálf á Laugavegi
I rakst blaðamaður Vísis í gær á
j fjórar nunnur frá Landakoti, sem
; komnar voru til að skoða listsýn-
j ing^ Magnúsar Á. Árnasonar.
Kristján B. Sigurðsson, sem sér
| um sýningarsalinn, sagði. að nunn-
urnar hefðu þegið boð um að koma
á sýninguna sem smáþakklætis-
vott frá konu Kristjáns, sem naut
góðrar aðhlynningar sem sjúklingur
á Landakotsspítala.
Nunnurnar fjórar, sem heita syst-
ir Benedicta, systir Thaddeus, syst-
ir Gertrud, og systir Josephine,
voru mjög hrifnar af málverkunum
&g höggmyndunum. Þær sögðust
ekki hafa stundað það mikið að
lara á málverkasýningar, þó hefðu
þær farið þrisvar siðan þær komu
til landsins fyrir um tveimur árum.
Fyrri hluta sýningar Magnúsar f
Hliðskjálf iýkur f kvöid, en hann
mun opna þar aðra sýningu alveg
á næstunni. Margar mynda hans
hafa selzt, en hann sýnir bæði
höggmyndir og málverk.
Ein höggmyndanna heitir ,,Man-
söngur", og er það ■ irk ti! sölu
með dálítið sérstæðum skilmálum.
Það er nefnilega einungis falt Lista-
safni ríkisins en ekki almenningi
Kristján sagði þó, að hann hefö'
ekki hugmynd um, hvort Listasafn-
ið festi kaup á mvndinni, því að
enginn úr forráðanefnd þess hefði
látið sjá sig á sýningunni.
9 A þrem bóndabæjum kom
upp eldur í hlöðum í gærmorg-
un og brunnu samtals hátt á
annað þúsund hestar af heyi.
# Mest var tiónið á Þórustöð-
um í Ölfusi. þar sem brunnu
'200 hestar af hevi, hlaðan, úti-
húsin og um 250 svín, en frá
Wf er nánar sagt á 3. siðu Vfsis.
400-500 hestar af heyi voru í
hlöðunni á Lækjarskógum, skammt
'rá Búðardal, en þar kom upp eldur
StúdentafélagS"
landar um þjóð-
stiérn í kvöld
Stúdentafélag Reykjavikur efnir
til umræðufundar i Sigtúni í kvöld
um efnið Þjöðstjórn- og lausn efna
hagsvandans. Framsögumenn verða
4mi Grétar Finnsson hrl og Óláfur
Tagnar Grfmsson, hagfræðingur. —
Eftlr framsöguræður verða frjálsar
amræður.
u þremur
í gærmorgun. Vissi heimilisfólk
ekkert af brunanum, fyrr en ná-
grannar á næsta bæ, sem sáu reyk-
inn, geröu því viðvart. ,
Slökkviliðið í Búðardal kom á
vettvang og tókst að verja önnur
útihús, þótt hlaðan brynni mikið.
Einnig tókst að bjarga nokkru af
hevinu út úr eldinum.
Allar líkur bentu til þess, að
þarna hefði verið um sjálfsikveikju
í heyinu að ræða, en i þvf hafði
hitnaö mikiö síðustu daga. Hafði
og komizt vatn í það, sem ekki
bætti úr skák.
Minna tjón varð, þegar eldur
kom upp í fjóshlöðu á bænum,
Gillastöðum í Reykhólasveit, í gær-
morgun. Unnu þar líka margar
hendur við síökkvistarfið, því fólk
dreif að frá nágrannabæjunum og
frá Króksfjarðarnesi til þess að j
rétta hjálparhönd við björgtinar- |
starfið. I hlöðunni voru nokkur !
hundruð hestar af heyi, en helm-
ingur þess slapp óskemmdur og á
hlöðunni sjáifri urðu litlar skemmd
ir. Nunnurnar í I.andakol' skoða sig um á sýningu Magnúsar Á. Árnasonar i gær.