Vísir - 11.10.1968, Page 14

Vísir - 11.10.1968, Page 14
14 VÍSIR . Föstudagur 11. október 1968. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu TIL SOLU Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Pöstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t. v. Sími S0138. Sviðnir kindafætur til sölu vi* vélsmiðjuna Keili við Elliðavog. — Uppl. í síma 34691. Framleiðum áklæði í aliar teg. bíia. Ötur. Sími 10659, Borgartúni Notað: barnavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á :land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustíg 46. Opið frá kl. 2-6. Notað, nýlegt, nýtt, Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðarrúm, deikgrindur, barnastólar, rólur, reið- hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- aður notaðra barnaökutækja, Óð- insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- um undirganginn); Oerið hagkvæm kaup 1 og 2ja mrj^na svefnsófar, svefnsófasett, e*nig hinir margeftirspurðu svefn- bekkir komnir aftur. Framleiöslu- verð. Þórður I. Þóröarson Hverfis- götu 18 B. Sími 10429. Trader sendiferðabíll árg. ’63 til söiu, stöðvarpláss, mælir og tal- stöð geta fylgt. Uppl. í síma 22832 eftir kl. 7 á kvöidin. íbúðir til sölu, bæði í vestur og austurbæ, nýtt og eldra. Hagkvæm ir skiimáiar. Uppl. í kvöldmatar- tíma í síma 83177. Chevrolet pic-up ”52 til sölu. — Uppl. f síma 17796. Ódýru hjónarúmin. Ennþá eru til nokkur stykki af ódýru hjónarúm unum, verð frá kr. 7.480, ennfrem- ur ódýrir armstólar. — Ingvar og ■Gylfi. Grensásvegi 3, sími 33530. Hoovermatic þvottavél og Radio nette radfófónn til sölu. Uppl. í s(ma 83728. Willy’s toppventlavél til sölu, í góðu lagi. Einnig hurðir og hliðar rúður úr Willy’s station árg. ’55. Uppi.-í síma 52229 eftir kl. 6. Tækifærisverð. Til sölu Electro- lux hrærivél með hakkavél, græn- metis- óg bérjapressu, einnig Rolls þvottavél með suöu og þeytivindu. Uppl. í síma 34067. Til söiu Konikas myndavél 35 mm og 8 mm Bell & Howeli kvik- mvndavél og Adler feröaritvél, selst ódýrt vegna brottflutnings af land inu. Uppl. f síma 38869 milli kl. 7 og 9. Takíð eftir: — Góöir og sterkir snúmstaurar úr 1V2 tommu stálröri til sólu, aðeins á kr. 1040, heim- sent.. Sími 37764. — Geymið aug- lýstnguna._________ _____________ TH sölu hvítt, gamalt borðstofu- sctt á kr. 7000, vel með farin tekk kommóða, .4 skúffur, kr. 4000, stigin saumavél á kr. 400, barnarimlarúm á kr. 500, gamalt sófasett á kr. 3500. Sírm 52533. Gömul eidhúúnnrétting með vaski pg eldavéi til sölu á kr. 1500. — Uppi. í síma 20927 eftir kl. 7 e.h. Chevrolet vél: Til sölu vél í Chevrolet fólksbíl, einnig Mjöll þvottavél á sama stað til sölu. — Uppl. í sima 35220._____________ Til sölu lortapeysur í öllum stærð um ásapit vettlingum og hosum. Samtúni 30, kjallara. Til sölu Renault Dauphine ’63, vefð kr. 12 til 15 þús. Einnig lítil Servis pvottavél með suðu og rafmagns- vmdu, verð kr. 4 þús. Sími 52740 vtfr kl. 7 e.h. . . ' IZESSSS Ný uppgert karlmannsreiðhjól til sölu, verð kr. 1500. Sími 34380. Góður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 10335. Stór trékassi, stærð 15 rúmm. til söiu. Uppi. í síma 83665 eftir kl. 7. Til sölu Volvo station árg. ’58 1 síma 82717. Til sölu lítil Hoover þvottavél. Uppl. í síma 20822. Tii sölu: Hjónarúm, barnakerra og Encylcopædia í hvitu skinnbandi alls 20 bækur, m.a. læknis- og heilsufræði, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 22591, föstudag eftir kl. 5 og allan iaugardag og sunnudag. Vel með farin ferðaritvél tii sölu. Uppl. í síma 34181. Til sölu Pedigree barnarúm meö dýnu og barnakerra meö skermi, sem nýtt. Uppi. í síma 30887. Til sölu ísskápur \0y2 kúbíkfet, Frigidaire, góður með nýju kæli- kerfi, verð kr. 9000. Uppl. í síma 22826, Háteigsvegi 13, vesturenda, uppi- ísskápur: Vil láta stóran amerískan ísskáp (eldri gerð, en með nýju kæli kerfi) í skiptum fyrir meðalstóran ísskáp. Uppl. í síma 20794, Pedigree barnavagn kr. 1200, barnakerra þægileg og falleg kr. 2000, Philips rafmagnsrakvél kr. 500. Uppi. í síma 30081. Til sölu notað mótatimbur 1x6, 1x4 og 114x4. Sími 11033 kl. 7 til 8 á kvöldin. OSKAST KEYPT Góður ísskápur óskast keyptur. Uppl. í sima 40265 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Notaíi píanó, ódýrt, óskast keypt. Uppl. i síma 81808 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa notaðan, vel með farinn ísskáp. Uppl. í síma 81425 eftir kl. 6 e.h. Óska eftir að kaupa skólaritvél, kvenreiðhjól til sölu á sama stað. Uppl. í síma 34576_eftir kl. 6. Hjólsög í borði óskast, einnig bor vél sem hægt er að nota sem hulsu bor. Up í síma 84632. ATVINHA ÓSKAST 21 árs reglusöm stúika óskar eft- atvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 82714.______________________■ Smurbrauðsdama meö margra ára reynslu, og hefur veitt forstöðu slíkum stöðum, óskar eftir vinnu. Hefur nýjungar í faginu, sem ekki eru til hér. Tilb. sendist blaðinu merkt: „Stundvís-125“ fyrir mánu dagskvöld. 18 ára reglusöm stúlka óskar eft- ir atvinnu, vön afgreiðslu, margt annað kæmi til greina. Uppl. í síma 10437.____________ ;_____________ Rf.ðskona með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu, er vön. Uppl. í síma 11509 eftir kl. 7 e.h. Ungur piltur óskar eftir að kom- ast að sem. nemi í útvarpsvirkjun, hefur staðizt inntökupróf í Iðnskól ann. Uppl í síma 16449. Iðnaðarhúsnæði. Til loiuu er 200 ferm. iðnaöarhúsnæöi. Uppl. í síma o7685. Hafnarfjörður. Herb. til leigu á Reykjavíkurvegi 22. Simi 50214. Gott herb. til leigu í Álftamýri, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 83712 eftir kl. 6. Góð 4ra herb. íbúð, teppalögð, til leigu við Leifsgötu. Simi og bíl skúr gæti fylgt. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Leifsgata—1501.“ 2 kvistherb. til leigu fyrir reglu saman mann eða konu, eldunar- pláss getur fylgt. Sími 17571 eftir kl. 4 e.h. Til leigu 2 einstaklingsherb. ná- lægt Borgarspítalanum, með sameig inlegri eldunaraðstöðu og snyrt- ingu. Sér hiti, teppi, innbyggðir skápar. Sími 37393 eftir kl. 6 e.h. í dag. í Vesturbænum er til ieigu frá 15. þ.m. herb. fyrir reglusaman mann. Innbyggðir skápar, einhver hús- gögn geta fylgt. Tilb. merkt: „Ró- legt hús—15825“ sendist augl. Vís is fyrir hádegi laugardag. í Bogahlíð er til leigu 12 ferm. kjallaraherb. meö innbyggðum skáp um. Reglusemi áskilin. Sími 82111 eftir kl, 5. Tvö einstaklingsherb. í Miðbæn um. Til ieigu eru í Miðbænum tvö herbergi, bæði með sérinngangi. — Uppl, í sfma 16104. Herb. með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 19407 eftir kl. 7^ 2ja herb. ibúð til leigu (eldhúsið með annarri konu). Uppl. gefur Jóna EjJrnsdóttir, Eskihlíð 16 eft- ir kl. 5 á daginn. HUSNÆDI ÓSKAST Daggæzla óskast fyrir 11/2 árs bam, fimm daga í viku í suðuaustur bæ eða nágrenni. Uppl. í síma 12096 eftir kl. 5 i dag og næstu dagæ TAPAÐ — Dökkblátt kvenveskl ásamt skil- ríkjum og fleiru tapaðist sl. mánud. í Þórscafé. Finnandi vinsaml. hringi í Kfma 41353. Fundarlaun. Herrahanzkar, skinn, voru skildir eftir á augl. Vísis, Aðalstræti 8 sl. miðvikudag. Eigandi vitji þeirra þatv_____________________________ Grænt karlmannsreiðhjól var tek ið við Hlíðaskóla sl. þriðjudag. — Hringið í síma 15870. Brúnir, fóöraðir skinnhanzkar töpuðust í sl. viku. Finnandi vin- saml hringi í síma 17165 kl. 9 ti'l 5 og í 12124 eftir þann tíma. ATVINNA í Árbæjarliverfi. Barngóð kona ósk ast til að sjá um heimili á daginn meöan móðirin vinnur úti. — Uppl. I síma 84160. KENNSLA Bjöm O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði o. fl. Sími 84588. Kenni unglingum á gagnfræða- stigi i einkatímum. Sigrún Björns- dóttir, slmi 31357. Háskólapiitur með konu og eitt barn óskar eftir 2ja herb. góðri íbúð. Fyrirframgr. möguleg. Uppi. í síma 34725 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6. Ungan reglusaman mann, vantar herb. helzt í Austur- eða Miðbæn- um. Uppl. í síma 11508 eftir ki. 7 á kvöldin. Reglusöm stúlka óskar eftir herb. á Högunum eða Melunum, þarf að hafa aögang að síma. Uppl. í síma 10867. 3ja herb. íbúð óskast, skilvís greiðsla og góð umgengni. Vinsaml. hringið í síma 17171 kl. 1 til 5 í dag og kl. <J til 12 á laugardag. Einhleypur maður óskar eftir lít- illi íbúð. Uppl. í síma 35790. Húsgagnasmiður óskar eftir íbúð, mætti þurfa standsetningar viö. — Tilboð sendist augl. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt: ,,1575.‘‘ Ung hjón með tvö börn, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, góðri umgengni heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 52661. Kennsla í ensku, þýzku, dönsku, sænsku, frönsku, bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð viö tungumálakennslu veröi þess óskað. Skóli Haralds Vilhelmsson- ar Baldursgötu 10. Sími 18128. Tungumál — Hraöritun. — Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum og levni letur. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338, Les Ulenzku og dönsku með gagn fræða- og iðnskólanemum. Uppl. í síma 22419. ÖKUKENNSLA 'ðal-ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir kennarar. — Simi 19842. Ökufannsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreið Tímar eftir samkomulaft' Útve<m öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byri að stra Ólafur Hannesson. Simi 3-84-84. 'Ung' maður óskar eftir litlu herb. Uppl. í síma 11156 milli kl. 4 og 3, Miðaldra kona, réglusöm og á- byggileg óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt ek úthverfunum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 84947 á iaugardag kl. 10 til 6. TILKYNNINGAR Les í lófa og bolla, barnapeysur til sölu, ódýrar. Lítið hús beint á móti skýlinu við Dalbraut.____ ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bíl þar sem bílavalið er mest. Volkswagen eöa Taunus. Þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða kven-ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar. ökukennari. Simar 19896. 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu- nesradió. Stmi 22384. Ökukennsla — æfingatimar. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. Félagi óskast til þess að stofn- setja smásöluverziun í Torremolin- os, Spáni. Tilb. merkt: „Góðir mögu leikar" sendist Vísi. BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta barna, helzt inrian 1 árs. Uppl. í síma 41235. Norðurmýri: Barngóð og áreiðan- leg kona óskast til að gæta tveggja barna 5 dagi vikunnar. Uppl. í síma 33213. Áreiðanleg kona eða unglings- stúlka óskast til að sækja tvö börn á dagheimili og annast þau í ca. tvo klukkutíma, vegna atvinnu móðurinnar. Uppl. í síma 81071. Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Sími 35966. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið Ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Útvega öll aögn Fullkomin kennslutæki, — Reynir Karlsson Símar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. ÞJÓN8STA Húsaþjónustan sf. Málmngar vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svu sem pípulagnir, gólfdúka, flisalögr mósaik, brotnar rúður o fl. Þéf.tun steinsteypt þök Gerum föst og bino andi tilboð ef óskaö er. Simar — 40258 og 83327. Píanóstillin^-r. Tek að mér pfanó- stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka f síma 83243 og 15287 Leifur H, Magnússon. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á, kvöldin. Geymið auglýsinguna. Fótaaðgeröir. Sigrún Þorsteins- dóttir, snyrtisérfræðingur, Rauða- læk 67, Sími 36238. Biúðarkjólar til leigu. Hvitir og mislitir brúðarkjólar til leigu. Einn- ig slör og höfuðskraut. Gjörið svo vel og pantiö sérstaka tíma i síma 13017. Þóra Borg. Laufásvegi 5. Get bætt við mig flísa og mósaik lögnum. Uppl. í síma 52721. Reynir Hjörleifsson. Þjónusta. — Tek menn í þjónustu. Simi 37728. Pípulagnir. Get tekið að mér stærri o<> minni verk strax. Uppl. í sima 33857 milli kl. 4 og 7. Tek ryðbætingar og sprautun í ákvæöisvinnu. Góð kjör. Bilaverk stæði Garðars Björnssonar. Sími 4273, Hveragerði. Hreinsum, pressum og gerum við fötin, Efnalaugin Venus, Hverfis- götu 59, sími 17552, Önnumst alls konar heimilis- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof- an Aöalstræti 16, sími 19217. HREINGERNINGAR Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Sími 32772. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga. sali og itofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiöur á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tfmanlega i sfma 19154. Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinstm. Vanir og vand- virkir menn. Ödýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Simi 421S1. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Hreingerningar. Gerum hreinar í- búðir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð á vandaöa vinnu og frágang. Sími. 36553. Ræstingar. Tek að mér ræstingu á stigagöngum, skrifstofum o. fl. Sími 10459 eftir kl. 5 e.h. 1' eingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir, teppi og húsgögn. Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson. Simi 16232 og 22662, Hreingerningar. Halda skaltu húsi þínu hreinu og björtu með lofti finu. Vanir menn með vatn og rýju. Tveir núll fjórir níu nlu. Valdimar 20497. Velhreingerningar. Sérstök véí- hreingerning (með skolun). Einrag handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjal(í;. — Simi 20888. Þorsteinn og Erna. B5

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.