Vísir - 17.10.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1968, Blaðsíða 1
I Deilur innan EFTA: Bretar og Norðurlönd deila um freðfiskinn 5S. árg- - Deilur hafa risið innan fríverzl-1 unarbandalagsins, EFTA, um inn- flutning Breta á freðfiski. Við stofn un bandaiagsins höfðu Bretar sett þau takmörk, að innflutningur freð fisksflaka frá Norðurlöndum, innan EFTA, mætti ekki vera umfram 24.000 tonn á ári. Nú hefur inn- flutningurinn vaxið mjög, og hafa Bretar áhyggjur vegna eigin fram leiðslu á freðfiski. 1 ] Er mál þetta kom til umræðu hjá EFTA í Genf nýlega, bentu full- trúar Norðurlanda Bretum á það, að neyzla Breta á freðfiski hafi tvö faldazt, og sé hámarkið á innflutn ingi óraunhæft. Á það má benda, að íslendingar yrðu væntanlega að sætta sig við einhverjar slíkar takmarkanir, yrðu þeir aðilar að EFTA. Ráðherrar óska skipstjórnarmönnum til haming ju. Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra; Egg- ert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra; Siguröur Árnason, skipherra; Sigurjón Hanri- esso i, fyrsti stýrimaður og Pálmi Hlöðversson annar stýrimaður. Fara til starfa hjá S.Þ VIÐURKENNING FYRIR VASKLEGA FRAMGÖNGU B Sjaldan hafa eins mörg vanda- mál legið fyrir í aðalstöðvum Sam- einuðu þjóðanna nú. Og ekki hafa íslendingar oft verið í fremstu línu með að leysa slík mál hjá heirri stofnun. Vandamálin verða sífellt flóknari og þvi þótti forráða- mönnum Sameinuðu þjóðanna skylt að leita hjálpar íslendinga. 1 byrj- Kawahata fékk nóbel- un nóvember halda tveir ungir Is- Iendingar utan til starfa hjá Sam- p einuðu þjóðunum. Annar er Þórður Ásgeirsson, Iögfræðingur, sem reyna á að greiöa úr lögfræðiiegum vandamálum, en hann mun dvelja í New Vork. Hinn er viðskiptafræð- ingur, Jón Sigurðsson, og mun hann dvelja í Genf. ■ Þeir munu dvelja ytra um tveggja ára skeið og hiakka þeir báðir mikíð tii fararinnar. Það var svo sannarlega kominn tími til að ísiendin^ar tækju þátt í því að koma alheimsvandamálunum í höfn og greiða fyrir batnandi friði á jörðu. j • I gær afhenti brezki sendi- herrann, A. S. Halford- McLeod, Sigurði Árnasyni skip- herra á Óðni og stýrimönnunum I Sigurjóni Hannessyni og Páima IHlöðverssyni heiðursmerki fyr- ir þátt þeirra í björgun áhafnar togarans Notts County sl. vet- ur. Ennfremur var forstjóra Landhelgisgæziunnar afhentur veggskjöldur, sem fylgja skal Óðni sem viðurkenning til Land- helgisgæzlunnar og áhafnar hans. • Sigurður Árnason skipherra hlaut orðuna „The Insignia of an Officer of the British Empire“, sem er æðsta viöur- kenning, sem brezka krúnan veitir fyrir björgimarafrek, og er ekki til þess vitað, að út- Iendingur hafi hlotið hana fyrr. Sigurjón Hannesson og Pálmi Hlöðversson hiutu „The Sea Gallantry Medai of Gold“, og munu þeir sömuleiðis vera fyrstu útlendingarnir sem hana hljóta. kvarta inrt í bók- menntum H Úthlutun á bókmenntaverð- launum Nóbels fór fram í dag og hlaut þau japanska skáldið Yasunari Yasunari Kawabata sem fæddur er í Osaka 1899. 11 Hann er meðal þeirra, sem fremstur er í flokki nútíma jap- anskra höfunda. NEITAR AÐ HAFA KOMIÐ HEIM AÐ BÆNUM H Maðurinn, 'sem handtekinn i brunann á Laxamýri, situr enn var á leiðinni milli Húsavíkur og I í haldi. Laxamýri í fyrrinótt Og grunur i Hann var úrskuröaður í tveggja féll á að viðriðinn væri hlöðu-1 daga gæzluvarðhald meðan yfir- heyrslur færu fram í málinu. Hann viðurkennir, að hafa komið að bæn- um í fyrrinótt, þegar eldurinn kom upp, en segist hafa stanzað skammt fyrir ofan bæinn, en ekki farið að húsunum. Hann neitar að hafa verið valdur að íkveikjunni, en sterkur grunur hefur vaknað um, að eldsupptök hafi orðið af mannavöldum. Hitinn í heyinu í hlööunni hafði verið mældur daginn áður en kvikn- aði í því. Reyndist hann enginn vera, enda var heyið fremur vel verkað. Ekkert rafmagn var í hlöð- unni. Eldurinn hafði sleikt. heystabbann að utan og verið mestur frammi við tóftardyr, en venjulegast kemur eldur innan úr stabbanum, ef um sjálfsíkveikju er að ræða. • Þótt J að tala s heldur varla sé beinlinis hægt jm indíánskt sumar, er ekki stætt á því að undan verðurfarinu. Þessi failega mynd af því um- deiida fjalli Esjunni var tekin um hádegisbilið í gær í hiið- skaparveðri. Það skal tekið fram til að forðast allan mis- skilning, að skýjaþykknið, sem hylur efri hluta fjalisins, er ekki reykur úr hinum fræga strompi á Kletti. Hvernig stendur n verðinis- ntuninum? Islenzkt súkkulabi ótrúlega ódýrt á Keflavikurflugvelli Fólk sem starfar á, Keflavík- * urflugvelli, hefur furðað sig á verðmismuninum á súkkulaði í 'dúbbunum á Keflavíkurflugvelli og í smásöiu í Reykjavík. Á Keflavíkurflugvelli hefur t.d. Vizza- og Caprisúkkulaði verið selt á 10 sent úr sjálfsala, sem r kr. 5.70 ísienzkar. I smásölu í Reykjavík er veröiö hins vegar kr. 13.50 á sumum stöðum. Blaðið talaði við Óskar Óskars son hjá Brjöstsykursgerðinni Nóa í morgun og gaf hann þær uppiýsingar, að af íslenzku sæi ■>æti væri framleiðslutollur, sem >'~-V 10 'sfðn I i I %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.