Vísir - 17.10.1968, Blaðsíða 14
74
VIS1R . Fimmtudagur 17. október 1968.
SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síöu.
Ekta loöhúfur, mjög fallegar á
börn og unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68, 3, hæð t.v. Sími 30138.
Barnastólarnir vinsælu nýkomn-
ir einnig fást heilir nælongallar,
plíseruð pils úr teygjuefni, blúndu-
sokkabuxur svo og drengjanærföt
með síðum buxum og m. fl. —
Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41.
Slmi 11322.
Húsmæöur. Heimabakaðar kökur
til sölu eftir pöntun í síma 19874
eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið aug-
lýsinguna. Á sama stað er Philips
útvarp til sölu á kr. 2000.
Ódýr útvarpstæki (ónotuö). Hent
ug smátæki fyrir straum með þrem
bvlgjum, draga vel, þrír litir. Eins
árs ábyrgð. Verð kr. 1500. Útvarps
tæki í gleraugum kr. 1100. Útvarps-
virki Laugarness, Hrísateigi 47, —
sími 36125.
Nýr Husqvarna bakar- og grillofn
til sölu (í umbúðum og ábyrgð).
Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 42113.
Gaddakeðjur dekkjastærð 750x16
til sölu. Uppl. í síma 83412 eftir
' kl. 17.30 í dag._ _____
Tvær kápur til sölu. Uppl. í síma
30166.
\
Barnakarfa og buröarrúm til sölu.
Uppl. í síma 52594 kl. 6—7 á
kvöldin.
Nýir sviðafætur til sölu á móti
Sörlaskjóli 94. — Á sama stað
er óskað eftir tilboði í Skoda 1202
árg. ’62, eftir veltu.
Til sölu sporöskjulaga borðstofu
borð úr eik. Einnig góður raf-
magnshitaofn og barnavagn. —
Uppl. í síma 31402 frá kl. 6 — 8 e.h.
Stereo — Stereo. Af sérstökum
ástæðum er vandað stereo sett til
sölu (magnari m/tuner spilari m/
þungum disk og tveir hátararar.
Mjög hagstætt verö. Uppl. í síma
50738 frá kl. 9—7.
Tll sölu dökkblá föt á háan og
grannan fermingardreng (ull og
terylene) einnig stakur jakki sem
nýr. Uppl. í síma 81768.
Uokkrar notaðar innihurðir til
sölu. Uppl. í slma 15679.
Pedigree barnavagn til sölu. Vel
méð farinn. Verð kr. 2.500. — Uppl.
I síma 17013._________________
Sem ný Smith Corona ferðaritvél
til sölu. Uppl. I síma 23136.
Ódýru hjónarúmin. Ennþá eru
til nokkur stykki af ódýru hjóna-
rúmunum, verð frá kr. 7.480, enn-
fremur ódýrir armstólar. Ingvar
og Gylfi, Grensásvegi 3. Sími 33530.
Framleiðum áklæði i allar teg
mla. Otur. Sími 10659, Borgartúni
25.
D.K.W. ’59 til sölu, mjög ódýr.
Sími 41276.
Austin Gipsy dísil jeppi árg.
’62 til sölu. Uppl. I síma 51206
kl. 7 —9 á kvöldin.
Óskast keypt. Willys jeppi ’46
eða ’47 módel óskast í góðu standi.
Vinsaml. hringiö I síma 16265.
Ford Falcon. Óska eftir að kaupa
Ford Falcon árg. ’64 eða ’65 sjálf
skiptan. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
33026 milli ki. 19 og 20 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Rafha eldavél, eldri gerð óskast.
Uppf í sfma 32838.
Kaupi hreinar léreftstuskur
hæsta verði. Prentverk h.f. Bol-
holti 6.
Hitavatnskútur með eirspíral
óskast til kaups. -h Uppl. í síma
50960 og 51066 I kvöld og næstu
kvöld.
Notað en vel með farið stofuorgel
eða píanó óskast til kaups. Uppl, I
síma 81964.
Vil kaupa notaða eldavél. Sími
92-2135.
Óska eftir að kaupa svefnsófa
eða svefnbekk, hansahillur og
Rafha eldavél: Uppl. 1 síma 35782.
Píanó óskast til kaups. Uppl. I
síma 12737J<I. 9 — 7 e. h.
Vil kaupa tvo vel með farna
divana. Uppl. I síma 82597.
ATVINNA ÓSKASf
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu
strax. Uppl. 1 síma 37841.
Háskólastúdcnt óskar eftir vinnu
með skóla I vetur. Sími 35971.
18 ára stúlka meö gagnfræðapróf
og húsmæðraskólapróf öskar eftir
atvinnu nú þegar, er vön afgreiðslu
störfum og símavörzlu, margt ann-
að kemur til greina, einnig barna-
gæzla. Uppl. í síma 18879,
Ung húsmóðir óskar eftir heima-
vinnu, helzt saumaskap, margt ann
að kemur til greina, hef létt heim-
ili og nægan tíma til vinnu. —
Uppl. I síma 83930 eftir kl. 7 á
kvöldin.
ammi
Barnlaus hjón vantar 2ia herb.
íbúð á leigu I vesturbo~ginni. Uppl.
í síma J51347 eftir kl. 20.00.
2ja—3ja herb. íbúð óskast, helzt
I Kópavogi. Uppl. I síma 41676.
íbúð óskast, helzt I vesturbæn-
um. Vinsamlegast hringið I síma
31444.
Fullorðin hjón óska eftir góðri
2ja herb. íbúð, gegn því að útvega
fæði og hirða um einhleypan eldri
mann eöa konu. Tilboð merkt
„Gott fólk 1862“ sendist augld.
Vísis. \
Miðaldra maður óskar eftir 1 — 2
hefbergjum, má gjarnan vera með
aðstöðu til eldunar, helzt sem mest
sér, fyrirframgreiðsla. Uppl. I sfma
31082 og 52259.
Óskum eftir 2—3ja herbergja
íbúð til leigu. Algjör reglusemi. —
Uppl. í síma 18451.
Óskum eftir 3ja—4ra herbergja
íbúð, skilvfsar greiðslur. Uppl. I
sfma 50332 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi óskast til leigu I Kópa-
vogi eða Reykjavík. Uppl. I sfma
41690.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast
sem næst Vo^Sskóla. 2 í heimili.
Algjör reglusemi, góð umgengni. —
Sími 81049.
Kona með 4 böm óskar eftir
íbúð. Uppl. í sfma 18597.
2ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu
í austurbænum. Uppl. f sfma 82757
og 38881.
Barnlaus hjón óska eftir 2 — 3
herbergja íbúð um næstu mánaða-
mót. Uppl. í sfma l 8739.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast,
tvennt fullorðið f heimili. Uppl. í
síma 83376.
3ja herb. íbúð óskast til leigu,
helzt í Hafnarfirði eða Garðahreppi.
Sími 51695 eftir kl. 4,
Ungur maður óskar eftir herbergi
í Kópavogi austurbæ. Uppl. í síma
40072 eftir kl. 7.
Ræstingar. Tek að mér ræstingu
á stigagöngum, skrifstofum o. fl.
Sími 10459 eftir kl. 5 e.h.
Rösk og ábyggileg 20 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu
og símavörzlu. Alveg sama hvaö er.
Uppl. í síma 23364.
Atvinna. Maður vanur afgreiðslu-
störfum, óskar eftir atvinnu nú
þegar. Uppl. í sfma 18397.
Notað: barnavagnar, kerrur
barna- og unglingahjól, með fleiru,
fæst hér. Sími 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, SkóU
vörðustíg 46. Opið frá kl, 2 — 6.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma
barnavagnar, kerrur, buröarrúm,
leikgrindur, barnastólar, rólur, reið-
hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir
börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark-
aður notaöra barnaökutækja, Óð-
insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn-
um undirganginn).
ATVINNA I
Sendisveinn óskast fyrir hádegi.
Stimplagerðin Hverfisgötu 50.
Get bætt við í fæði. Uppl. í
sfma 32956.
BARNAGÆZLA
Tvær Kennaraskólastúlkur taka
aö sér að gæta bama á kvöldin.
Uppl. f síma 33468 og 12570 seinni
hluta dags. Geymið auglýsinguna.
Get tekið barn f gæzlu allan dag-
inn (kl. 9—6) Alvön. Sími 11963.
íbúð eða lítið hiis óskast til
kaups, má vera gamalt og óstand-
sett. Jafnaðargreiðslur. Tilb. merkt
„10 — 15 ár'Jsendist augl. Vísis.
Rólyndur maður (Bandaríkjamað-
ur) óskar eftir herbergi með hús-
gögnum óákveðinn tíma. Tilb. send-
ist augld. Vísis fyrir 19. okt. merkt
„Bandaríkjamaður — 1833“.
Hjón með 1 barn óska eftir 2ja
! ril 3ja herb. fbúð. Sfmi 34267. _
I íbúð. Kona meö 12 ára dreng
óskar eftir tveggja herbergja fbúð
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. f
! síma 38736 eftir kl^ 1 á daginn.
íbúð óskast. 3—4ra herbergja
íbúð óskast strax fyrir konu með
3 börn. Uppl. í síma 17908.
Félagi óskast til aö stofnsetja
smásöluverzlun 1 Torremolinos
Spáni. Tilb. merkt „Góðir mögu-
leikar“ sendist Vísi.
Barnagæzla í Holtunum. Get tek-
ið 1—2 börn í gæzlu á daginn. —
Sfmi 84937.
Tek aö mér að gæta barna, helzt
innan 1 árs. Uppl. í síma 41235.
Kynning. Óska eftir að kynnast
reglusamri konu á aldrinum 28—
46 ára. Tilboö sendist augld. Vísis
fvrir I. nóv. merkt „351 Algjört
trúnaðarmál“.
Rólynd reglusöm kona, sem mik-
ið er ein, óskar eftir að kynnast
góðum konum, sem einnig eru ein-
mana. Svör sendist augld. Vísis
merkt „Vetur".
HUSNÆÐI í
Forstofuþerbergi. Til Jeigu rúm-
gott forstofuherbergi, reglusemi á-
skilin. Uppl. f síma 37694.
1 herb. og eldhús til leigu á 1.
hæð við miðbæinn fyrir reglusama
konu. Sími 11873.
Húshjálp, herbergi. Herbergi og
aðgangur að eldhúsi til leigu gegn
húshjálp. Uppl. í sfma 21058.
Ný, góð íbúð 3—4 herb á góðum
stað í Árbæjarhverfi til leigu frá
1. nóv. Tilboð merkt „Góð um-
gengni“ sendist á augld. Vísis,
Lítið, gott herbergi til leigu fyrir
reglusama stúlku, aðgangur að baði,
Uppl. í síma 83930 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Stór upphitaöur bílskúr til leigu.
Einnig 2 lítil herbergi f Hlíðunum.
Tilboð merkt „1817“ sendist augld.
Vfsis.'
TAPAÐ —
Varadekk tapaðist við Bílaskál-
ann. Finnandi vinsamlega hringi í
síma 35910.
GuIIúr með svartri leðuról tap-
aðist frá veitingahúsinu Klúbbnum
að Bústaða^vegi. Uppl. f sfma 11845
og 37371.
ÞJONUSTA
Pípulagnir. Get tekið að mér
tærri og minni verk strax. Uppl. í
síma 33857 milli kl. 4 og 7.
önnumst alls konar heimilis-
tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof-
an Aðalstræti 16, sfmi 19217.
Get bætt við mig flfsa og mósaik
lögnum. Uppl í sfma 52721. Teynir
Hjörleifsson.. ■,
Húseigendur. Tek aö mér gler-
ísetningar, tvöfalda og kítta upp
Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
PíanóstiJlii.. .r. Tek að mér pfanó-
stillingar og viðgerðir. Pöntunum
veitt móttaka f síma 83243 og 15287
Leifur H. Magnússon._______________
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo
sem pípulagnir. gólfdúka, flfsalögn
mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef ðskað er Sfmar —
4025,8 og 83327 _______
KENNSLA
Tek að mér að lesa íslenzku,
stærðfræði og ensku með nemend-
um á skyldunámstíma. — Uppl.
í síma 32581 mi.lli kI. 5 og 7.
Björn O. Björnsson veitir tilsögn
í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi,
eðlisfræði, efnafræði o. fl. — Sími
84588 .
OKUKENNSLA
ÖKUKENNSLA. — Læriö að aka
bíl þar sem bílavalið er roest
Volkswagen eða Taunus. Þér get-
ið valið hvort þér viljið karl-Aöa
kven-ökukennara. Utvega öll gögn
varðandi bflpróf. Geir P. Þormar
ökukennari. Simar 19896, 21772
84182 og 19015. Skilaboð um Gufu-
nesradió. Sími- 22384,
Ökukennsla: Kristján Guömunds-
son. Sími 35966.
Ökukennsla. Guðmundur G. Pét-
ursson, Sfmi 34590, Ramblerbifreið.
ökukennsla. Hörður Ragnarsson.
Sfmi 35481 og 17601._____________
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Tngv
arsson. Símar 83366. 40989 og
84182,
'ðal-ökukennslan. — Lærið ör-
uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir
kennarar, - Simi 19842.
ökukennsla — Æfingatímar. —
Volkswagen-bifreið. Tímar eftir
samkomulagi Utveva öll gögn varð
andi bílprófið. hífemendur geta byri
að stra -. Ólafur Hannesson. Sím’
3-84-84.
ökukennsla. Aöstoða við endur
nýjun. Utvega öll -ögn Fullkomin
kennslutæki — Reynir Karlsson
Símar 20016 og 38135.
Ökukennsln — æfingatímar. —
Ktnni á Taunus, tfmar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Utvega öll gögn varðandi
bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-
ar 30841 og 14534,
HREINGERNINGAR
Gólfteppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn, vönduð vinna,
fljót og góð afgreiðsla, Sfmi 37434.
Vélahreingeming. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181.
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sfmi 20888. Þorsteinn og Ema.
Hreingerningar. Gerum hreint:
íbúðir, stigaganga, stofnanir. Einn
ig gluggahreinsun. Menn með
margra ára reynslu. Sími 84738.
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Utvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn.
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tímanlega 1 sfma 19154.
Einkatímar handa nemendum í
gagnfræðaskólum. Æfingar í lestri
fyrir 12—13 ára. Ari Guðmunds-
sr>n. Sími 21627.
Hreingerningar (ekki vél). Geram
hreinar íbúðir, stigaganga o. fL, hOf
um ábreiöur yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir meim. Sama '
gjald hvaða tíma sólarhrings sem
er. Sfmi 32772.
English: Few more vacancies,
private lessons and groups. Pract-
ice in conversation. — Thelephone
Miss Bums 12911 after 6 p. m.
Tungumál — Hraðritun. — Kenni
allt árið, ensku, frönsku, norsku,
spænsku, þýzku. Talmáh þýðingar.
verzlunarbréf. Bý námsfólk undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum og levni
letur. Arnór E. Hinriksson. Sími
20338. _____
Kenni þýzku (og önnur tungu-
mál). Áherzla lögð á málfræöi,
góðan orðaforða og talhæfni. —
Kenni einnig aörar námsgreiiar,
einkum stærð- og eðlisfr., og Ies
með skólafólki og þeim, sem búa
sig undir nám erlendis. — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44A. Sfmi 15082.
| ÞRIF. — Hreingemingar, vél-.
hreingerningar og gólfteppahreins-
un Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjami.
Ræstingar. Tek að mér ræstingu
á stigagöngum, skrifstofurr o. fl.
Sími 10459 eftir kl. 5 e.h.
ungerningar. Gemm hreint með
vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir.
teppi og húsgögn. Vanir menn
vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson.
Sími 16232 og 22662.
Hreingerningar.
Halda skaltu húsi þfnu
hre’nu og björtu með lofti fínu.
Vanir menn með vatn og rýju.
Tveir núll fjórir niu níu.
Valdimar 20499.