Vísir - 17.10.1968, Side 12

Vísir - 17.10.1968, Side 12
M TÍMfl Hafnarbraut 17. síml 42530 ið við í eldhúsinu og spurt eftir konu ^inni. Ramona var áður eitur- lyfjasjúklingur, og hún sá þaö strax á honum að hann var þræll þeirr- ar nautnar. Hún bar svo kennsl á hann, þegar við komum með hann hingað, en hvorki hann né kona hans, gangaþeman, viðurkenndu neitt. Við slepptum honum ekki samt sem áður, og þegar við yfir- heyrðum hann í Skeljavík, fór svo að lokum, aö hann guggnaði. Þá sagði hann okkur al-It, sem hann vissi. Það er tilgáta mín, að Merri- day hafi átt símtal við systur sína, Irenu Chase, í kvöld er leið, og tilkynnt henni að hann fengi ekki komið neinu tauti við Christian. Þá hafði hún ákveðið að koma hing- að sjálf. Hún hafði nægan tíma fyrir sér. Eflaust hefur hún gert sér ljóst að hún væri að missa öll tök á málinu“. „Hún vissi það“, sagði Laura. „Hún vissi að þið höfðuð tekið mann herbergisþernunnar höndum og að hann mundi segja frá öllu“. Kahler reis á fætur. Hann sló öskuna úr pípu sinni við arinrist- ina, stakk pípunni siðan í vasa sinn. ,,Jæja þá“, sagði hann. „Ég er farinn". Laura reis á fætur og tók régn- kápuna sína. Christian stóð einn ig upp. Kahler hélt út á undan henni. Nú var næstum komið logn og nokkuð farið aö draga úr rign- ingunni. Christian tók um báðar hendur Lauru og hún bjóst við, vonaði, að hann mundi kyssa sig. Hún var viss um að hann sæi það á henni, að hdn hefði ekkert á móti þvf. En hann gerði það ekki. Og þegar hún hélt heim að kránni þótti henrii það gott að þannig fór. „Við sjáumst á morgun?" haföi hann spurt að skilnaði. Og hún hafði svarað því játandi. TUTTUGASTI KAFLI. Þegar hún vaknaði um morgun- inn, sá hún enn svörtu stígvél- in og handtöskuna á gólfinu við stólinn, þar sem Irena Chase hafði setið. Þegar hénni varð litið út um gluggann, sá hún að komið var heið skírt veður, og utan frá rifinu barst aðeins lágur brimniður. Hún gekk að glugganum og dró tjöldin frá. Það var að miklu Ieyti eins út að líta og fyrsta morgun- N V-onandi er það ekki Tarzan, sem Ab banaðL Sjá! Guð okkar, sem Ab banaði! Kahler kinkaöi kolli. „Kemur heim“, sagði hann. „Maðurinn i stormúlpunni, sem þú sást, er eigin maður gangaþemunnar, Claude Tuttle. Þau eru frá Suður-Pasadena, og bæði voni þau hér á vegum Irenu Chase. Starf hans var nánast til tekið 1 því fólgið að hræöa vissa aðila, ógna þeim meö slys- um, ef þeir hættu ekki að umgang- ast hann. Hann var hins vegar var- aður við því á svipaðan hátt að hafa nokkurt samneyti við ungarog laglegar stúlkur. Ef svo færi, að eitthvert slíkt undirbúið „slys" reyndist alvarlegt, þá ...“ Kahler yppti öxlum. „Irena Chase erfði jú alla peningana að þér látnum, Christian, ekki satt?‘‘ „Ég er nú ekki viss um að hún hafi ætlað sér að ganga svo langt“, svaraði Christian eftir nokkra þögn, en sannfæringarlaust. En Laura vissi hvað hann átti i rauninni við. Irena Chase mundi hafa kosið að hann héldi lifi, eiri- ungis til þess að hún gæti vitaö hann þjást. En hún vildi líka kom- ast yfir peningan'a. „Eftir það sem gerðist við klett- ana á ströndinni, átti ég tal við þjónustufólkið", sagði Kahler. „Ég vildi komast að raun um hvort það heföi orðið vart við einhverja framandi á ferð í grennd við krána. Þá .uinntist Ramóna þess aö mað- ur gangaþemunnar, sem hún taldi að vissu leyti framandi; hafði kom- rökum aC oKkui nvers nonai tnúrhr, og sprengivinnu i húsgrunnum ng ræs um Leigjum út loftpressui ue víbr. sleðá Vélaleigs Steinrión- Sighvate ,onaj Alfarirekki vif Suðurlands / öraut simi W43b TÆKIFÆRISKAUP Höfum o.yrengif ROTHO rijólbörur, kr 1185—1929, v-þýzk úrvalsvara, einníg úr val af CAR-FA toppgrindum, Þ- á m. tvö földu öurðarbogana vinsælu á alla Oíla Mikiö úrval nýkomiö af HEYCO og DURO bíla- og vélaverkfærum, stökum og 1 sett um, einnig ódýr blöndunaUæki, botnventlar og vatnslásar Strok.árn kr 405. — Málningarvömr. — Allar vörur á gamla veröinu. — Póstsendum INGÞÓR HARALDSSON H/F, Grensásvegi 5, slmi 84845. SántiK (1 BÖLSTRUN TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNÍNGAR FL4ÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUOAVEO 62 - SlMI 10625 HEIMASIMI 63634 Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverði GÍSLI JÓNSSON Akurgerðl 31 Smi 35199. Fjölhæt jarðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. o ÝMISLEGT ÝMiSLEGT V í SIR . Fimmtudagur 17. október 1968. inn sem hún dvaldist á þessum i stað. Það var háfjara, sólskin, en birtan mild og skugginn af fjall- inu grúfði yfir kránni. Klukkan var farin að ganga tólf, þegar hún hélt niður í borðsal inn. Hún tók meö sér stígvél og handtösku Irenu Chase. Merriday sat í hægindastól við arininn. Hann var klæddur yfirhöfn sinni. Hafði lagt hattinn sinn á ferðatöskuna, sjálfur virtist hann sigraöur og dapur, hafa elzt um mörg ár þar sem hann sat með útkulnaðan vind ilinn í munni og starði í gaupnir sér. Hún rétti honum stígvélin og handtöskuna, sagði honum, hvem ig þau hefðu komizt í hennar vörzlu 1 og hann tók við þeim án þess að mæla orð frá vörum. Auk Merridays var Mayerhof eini gesturinn í anddyrinu. Hann sat við skákborðið með hönd und ir kinn og starði á taflmennina. í sömu svifum bar félaga hans, Zam breski að, sem tók sér sæti gegnt honum. „Jæja“, sagði hann. „Hvað nú hershöfðingi?" Hún gekk um opnar dymar út á veröndina, tók sér þar sæti og naut sólskinsins. Tvær manneskjur stóðu frammi á bjargbrúninni, hertogaynjan og Winifred, þar sera .þær störðu út yfir endalausa dimmbláa víðáttu hafsins, og andartaki síðar héldu þær svo af stað heim að kránni. Winifred bar dökk sólgleraugu og reykti sígarettu. Hertogaynjan var klædd pilsi og treyju úr brúnu vað máli, og með lítinn týrólahatt á höfði. Og hún bar sjónauka í bandi um háls sér. Næst sá hún til ferða hr. Bean, sem kom gangandi sunnan stíginn með fram bjargbrúninni. Hann sveiflaöi göngustaf og gekk hratt. Hún kom auga á lítinn, ljósgráan bát úti við Norriarif. sem sigldi hægt norður á bóginn. Þokumóðuna hafði dregið frá sólu og hertogaynjan brá hönd fyrir augu sér til aö hlífa þeim við birtunni, þegar hún gekk þrepin upp að veröndinni. Hún nam staö ar hjá Lauru. „Það kvað hafa drukknað kona úti við Nornarif f nótt", mælti hún. „Hafið þér heyrt það?“ „Já, ég hef frétt það“. „Við höfum verið að svipast.um eftir líkinu", sagði hertogaynjan af Dubois. Winifred benti. „Þetta er bátur frá strandgæzlunni. Þeir eru að leita að líkinu....“ Hr. Bean bar að. Hann brosti ástúðlega. „Góðan dag, allar þið. Nú er vorið sannarlega komið“. „Ó, þér eruð kominn, hr. Bean. Segið mér — þekktuð þér nokkuð j til hennar, konunnar, sem drukkn- aði þarna 1 nótt?‘ Hr. Bean kinkaði kolli. „Já, ég þekkti hana“.. „Hvaö 1 ósköpunum var hún að vilja fram á rifið? Og hvernig stóð á því, að hún var hingað komin?“ Hr. Bean hristi höfuðið. „Það veit ég hins vegar ekki“, sagði hann „Hún hlýtur að hafa verið eitt- hvað geðbiluð. .“ „Þaö er ekki útilokaö“. „Ég stðð úti við gluggann á herberginu mínu“, sagði hertogaynj an, „um það leyti sem fárviðrið náði hámarki sínu. Ég furöaöi mig á öllum þessum Ijósagangi úti fyrir og að lokum gekk ég hingað niður. Þá hitti ég Trölla, holdvotan, sem sagði mér að konan hefði drukkn- að.“ Augu hr. Beans voru skærblá að sjá í sólskininu og kinnamar rauö ar. Hann bar þverbindi og hafði lesið hvítt blóm á göngu sinni og stungið því f hnappagatið á jakka- kraganum. „Ég hef aldrei á ævi minni heyrt eins trylltan söng við Nornarif og einmitt í nótt“, sagði hann við Lauru. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspymudeild. Æfingatafla fyrir veturinn '68 til’69. Þriðjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fL A. Fimmtudaga kl. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. “ — 8.15, meistarafl. Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30 2. fl. Föstudaga kl. 7.50 - 8.40 4. fl. B. Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. A. Föstudaga kl. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. kl. 2.40—3.30 5. fl. C og D. Mætið stundVfslega. — Stjómin. KNATTSPYRNUFÉL. VHíINGUR Handknattleiksdeild Æfingatafla fvrir veturinn ’68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl. karla mánud. kl. 8.40-10.20 1. og 2. fl. karla suimud. bl 1-2.40 3. flokkur karla sunnud. kl. 10.45-12 3. flokkur karla mánud. kl. 7.50-8.40 4. flokkur karla sunnud. fcl. 9.30—10.4' 4. flokkur karla mánud. kl. 7-7.50 Meistara, 1. og 2. fL kvenna: þriðjud. 7.50—9.30 Meistara, 1. og 2. fl. kvenoa: laugard. kl 2.40—3.30 3 fl. kve na þriðjud. kl. 7—7.50 Laugardalshöll: Meistara, 1. og 2. fl. kaite: föstud. Id. 9.20-M Sparið peningana Gerið sjált við bilinn. Fagmaður aðstoðar NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Simi 42530 Hreinn bfll. — vallegur bfll Þvottur, bónun, ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN síml 42530 Rafgeymaþjónusta R. geytnar í alla bfla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN síml 42530 Varahlutir bflinn Platínur, kerti, háspennu- kefli, ljósasamlokur, perur, frostlögi- brem'uvökvi, olfur ofi ofl. NÝjA BILAÞJÓNUSTAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.