Vísir


Vísir - 17.10.1968, Qupperneq 5

Vísir - 17.10.1968, Qupperneq 5
V1SIR . Fímmtudagur 17. október 1968. „Eins og húsmæður séu hræddar við beinin44 — Ta/oð v/ð /rú Edith Asmundsson, sem gehtr uppskrift að sildarrétti á siðunni i dag ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■•• Cildm streymdi inn með færi ^ bandinu og við borðin voru konumar að pakka niður sfld til frystingar. Það Jai í Is- biminum, sem Kvennasíðan tók frú Edith Ásmundsson tali en hún vinnur eins og svo margar húsmæður við sfldina og spurð- um hana sitt af hverju um henn ar hagi. Edith er þýzkrar ættar en gift ist hingað íslenzkum manni, Emi Ásmundssyni og hefur ver ið búsett hér í 20 ár. Þau hjónin eiga nú sex böm á aldrinum 6 — 16 ára, og þau elztu gæta hinna yngstu, með- an móðirin vinnur úti. „Ég er búin að vinna í ís- brminum í 5 ár, segir Edith, meðan bömin era í skólanum get ég unnið allan daginn. Þeg ar bömin vora yngri var ég með heimilið." „Hvemig er að vinna í sild inni?“ „Það er ægilega skemmtilegt í sfld, það er alltaf tilbreytni í henni og gott að komast að heiman. Þar að auki veröur þaö, sem ég afla mér inn búbót fyr- ir heimilið." „Hvað hefuröu mikið á tím- ann?“ „Ég er núna með rúmar 53 krónur á tímann, sem er taxta kaup eftir tveggja ára starf. Undanfarið hefur verið lítið að gera og vikukaupið hefur ver ið þúsund krónur. I síðustu viku komst það þó upp i tvö þús- und. Þetta er góð viðbót við heimilispeningana. Það var ekki keypt mikið meðan krakkamir vora litlir. Þegar við stofnuð- um heimilið áttum við hvoragt, maðurinn minn og ég, neitt.“ „Notar þú sfld til rnatar?" „Já, ég er nú hrædd um það. Ég bæði sýð og steiki, bý til bollur, salta og bý til hakk. Svo sýð ég hana einnig í heilu lagi‘. „Geturðu kannski gefið okk- ur uppskri'ft að síldarrétti?" „Það er einn réttur, sem borð aður er mikið heima í Þýzka- landi og þar er líka mikið um reykta síld.“ Hér kemur svo rétturinn hennar Edith, sem hún sagðist búa til eftir hendinni og gefur því ekki upp mælieiningar. SÍLD í HLAUPI. 2—3 sildar era soðnar i salt- edikvatni, sem lárberjalauf og piparkom era sett í. Síldin er sett i mót og hlaup útbúið úr matarlími og soðinu hellt yfir. Gæta verður þess að hafa hlaup ið þykkt. Þegar þetta er stífnað er síld arrétturinn borinn fram meö heitum kartöflum og/eða brauði. Edith segir, að góður súr keimur sé af hlaupinu, þegar rétturinn sé borðaöur. í lokin spurðum viö Edith: „Finnst þér ekki aö íslend ingar fari illa með sildina?" „Jú, og þeir borða .llt of lítiö af henni. Það er eins og hús- mæðumar séu hræddar við be'in in eða eitthvað annað. Það er leiðinlegt því að þetta er svo góður og hollur matur.“ FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI IsláíálsIsláláíalaláEilataEIalalaláEaláls B1 B1 E1 B1 B1 B1 B1 Bl ELDHUS- DMmM Bllálálalálálálálálálálálálálá lalálá ífc KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21.718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI Kaupum hreinar léreftstuskur VISIR ■* „Allt um og egg í allt“ HAGSYN HÚSMÓÐIR NOTAR „Allt um egg og egg í allt“ heitir manneldisþáttur Húsfreyj unnar að þessu sinni. Kvenna- sfðunni barst nýjasta eintak timaritsins, sem er 3. tölublað þessa árs. Ýmsan fróðleik er þar að finna. Frú Sigríður Torlacius segir frá ferö nokk- urra íslenzkra kvenna á þing Húsmæðrasambands Norður- landa, sem haldið var í Finn- landi. „Upphlutur — flík og búningur" er efni þattarins Islenzkir þjóðbúningar. Þá er grein um myrkfælni bama, sagt til um val á heimilislíni, og gefin upp munstur á óvenju legum áttblaðarósum. Ýmislegt fleira efni er í blaðinu. SNÆPLAST Fyrirliggjandi HARÐPLAST, plastlagðar SPÓNAPLÖTUR og plastlagt MASONITT SPÓNN H/F \ Skeifan 13. Sími 35780. láláláiálálálálá!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.