Vísir - 17.10.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1968, Blaðsíða 4
 Gamli rokkarinn Tommy Steele*J ætlar ekki að gera það endaslepptv Þegar fór að halla undan fætiji hjá honum, 1 rokksöngnum dró/ hann sig f hlé. Hann hafði aflaö sér of fjár og þurfi ekki yfir»S neinu að kvarta. Hann lagði pen-I; inga í fyrirtæki og gifti sig síð-jl an. Ekki leið á löngu þar til hanmj hafði innritazt í leikskóla og í> dag er hann ein skærasta stjarn-'I an söngleikjum og fara vin-.J sældir hans stöðugt vaxandi. —J. Hann segir: eftir nokkur ár hætti.J ég að leika í söngleikjum, en þáj» taka kvikmyndimar við. *. Kirk Douglas ásamt syni sínum, Eric. „Fimm þúsund dollarar verða að nægja þér, góöi“. Stattu þig nú sonur kær! Flestir kannast við bandaríska kvikmyndaleikarann Kirk Douglas Ur hinum mörgu kvikmyndum sem hann hefur leikið í. Færri vita, að hann er giftur fallegri konu sem heitir Anne og senni- lega vita ennþá færri að þau eiga tvo syni, sem heita Peter og Eric. Hjónaband þeirra þykir með þeim hamingjusamari í HoIIywood-borg inni og hafa þau veriö gift í 10 ár, sem scnnilega náigast Hollywood met. Þau eiga stórt einbýlishús í kvikmvndaborginni og einnig ann að í Palm Springs. Kirk er talinn eyða miklum hluta ársins heima við, a.m.k. miðað við leikara"' en hann býr meö fjöjskyldu sinni i fimm mánuði á ári. Kirk þykir hafa mikinn persónuleikaogmjög vinsæll meðal þeirra, sem hann þekkja. Fyrir nokkru áttu synir hans báðir afmæli, Peter varð 10 ára en Eric 5 ára. Og hvað átti hann að gefa þeim í afmælisgjöf. Peter gaf hanh 10 þúsund doll- * ara en Eric „aðeins" fimm þús- und. Síöan bað hann þá um að . vera alltaf góðir drengir og bað þá um aö eyða alls ekki pening- unum í neina vitleysu. Þau virðast ekki vera ástfangin! Chi Chi vildi ekki sjá Rússann. Það var allt klappað og klárt og ekki eftir neinu að bíða nema elskendunum. Þeir komu, en ást arævintýrið fór út um þúfur öðru sinni, þrátt fyrir að tvær stórþjóð ir hefðu undirbúið af mikilii kost gæfni, að ástir tækiust með þeim Chi Chi og An An. En |hver eru þau? Jú, litlir og sætir þvotta- bimir, sem sérstæðir eru að kyni í veröldinni, þvi ekki eru aðrir til af sama kyni. Chi Chi litla sem býr í dýra- garði í London og virðist mjög ein mana vildi ekkert hafa með Rúss ann An An að gera. 1 fyrra var það An An sem skapaði vandræð in en nú var það Chi. Reynt var eftir megni að kom þeim til aö elskast, þannig að möguleikar gætu orðið á afkvæmum. Þegar komið var með An An inn í búrið hennar Chi litlu þá lagðist hann strax til svefns, sennilega þreytt ur eftir langt og erfitt ferðalag. Og það var meira en Chi gat lið ' ið. Næsta dag þegar An vaknaði og ætlaði að leita ástar hennar , sneri hún aðeins upp á sig og lagðist til svefns. Hann skyldi sko fá að haga sér eins og ,,bjöm.“ Eftir það var hún með eintóm , leiðindi við Rússann og er hann nú flúinn heim, en ákveðið hefur verið að þau hittist að hálfu ári , liðnu og þá í Moskvu. Og þá má hvorugt bregðast! Innanlands og utan Fátt er íslenzkum blaðales- endum óviðkomandi, að því er virðist. Því það er ekki einungis, að fólk fylgist náið með innlend um tfðindum um okkar eigin vandamál, heldur er náið fylgzt með fréttum utan úr hinum stóra lieimi. Núna eru það auðvitað Öl- ympíu-Ieikarnir sem hæst ber f fréttum, og fylgzt er nákvæm- lega með hinum ótrúlega árangri sem næst í fjöldamörgum í- þróttagreinum. Það er eðlilegt, að Islendingar fylgist náið meö kosningabarátt unni í Bandaríkjunum, bvf segja má, að úrslit forsetakosninganna þar varði allar þjóðir heims. Svo mjög markar þjóðhöfðingi Bandarikjanna ajla stcfmiJBMÉft; málanna til ills eða góðí, íffvon er að allir láti sig varða þá bar áttu sem þar er háð. Flestir reyna að gera sér grein fyrir, hverju eiga má von á ef hver þó flestir mæni með eftirvænt- ingu til vestur og reyni að gera sér grein fyrir, hverju eiga má von. geiminn. Og í þeirri keppni er ekkert sparað, þvi að með þeim fjármunum mundi vera hægt að bráuðfæða þjóðir Biafra og Nig- um sig h'nnáþriggjaforsetaefna kemur til með að sitja forseta- stólinn. Forseti Bandaríkjanna getur með framkomu sinni og ummælum vakið tortryggni ann arra voldugra afla í heimsmál- ím. Og einnig getur hann dreg- ið úr spennu með vizku sinni og valdi. Það er því engin furða, Það eru ekki aðeins á Ólym- píu-leikum, sem ótrúleg afrek eru unnin. Ekki síður er bað ó- triilegt, að hægt skuli vera að skjóta mönnuðu geiinfari út í geiminn með þremur mönnurn innanborðs. Tunglið er takmark, en verður brátt aðeins áfangi i spretthlaupi stórveldanna út í eríu, svo þeim yröi bjaraað frá hungurdauða. En stórþjóðirnar munu vafalaust telja, að heiðri þeirra og sóma sé betur borgið geimferðakapphlaupinu, heldur en björgunersögu hinnar svörtu Afríku. Þannig er atburðarás heimsins í senn furðuleg og öfgakennd sitt á hvað, og þar fáum við lítið að gert, þó við fylgjumst með fréttum frá degi til dags með ákefð og áhuga. Svo vel er fyrir fréttum séð utan úr geimnum, að við fáum bókstaflega „beinar“ sendingar af geimförunum, eins og um -'æri að ræða umræðufund í sjón varpssal. Við fáurn að fylgjast með kvefi fararstjórans í geim- farinu og hálsríg, ef hann hrjáir ferðalangana. Þannig er ekki tal ið að vel fari, nema allir fylgist náið með. En nú ntá senn fara að búast við miklum fréttum af innlend- um vettvangi, því nú er Aiþingi komið saman og mikil verkefni fyrir höndum. Vandamálin blasa alls staöar við og góður vilji mun vart láta á sér standa til að leysa rnálin á farsælan hátt. Þrándur i Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.