Vísir - 17.10.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 17.10.1968, Blaðsíða 13
VlSIR . Fimmtudagur 17. október 1968. Fjórlög — Hæstarétti eru aetlaðar 3 millj ótrir, en þá eru ekki talin laun hæstaréttardómara 1,9 millj. Tii lögreglustjóraembættisins f Reykja^fk rerma 6 milljónir króna og aðrar 4 milljónir til byggingar lögregiustöðvar i Revkjavfk. 7.4 imlljónir fara til vinnuhæiisins á Litla-Hrauni, mest laun, og 2,3 milljónir til vhmuhælisins á Kvíabryggju. Er vertrieg hækknn á kostnaði við Litía-Hraun. Landhelgisgæzlan kostar 76 miiljónrr. Er gert ráð fyrir fram- lagi tfl Landheigissjóðs vegna vaxta og afborgana af lántöku f sambandí við smfði hins nýja ’ vanðskips, Ægis. Landhelgis- gssrian mun yfirtaka rekstur vitaskipsins Árvakurs. Hefldar- spamaður hjá Lífndhelgisgæzl- unni og Vitamálastjóm er tal- itm munn nema um 9 mflljón- um. Liðurhm löggæzla1 lækkar um 4 mifljónir og verður 75 nriHjónir króna. — Tfl almanna- vama er varið um 0.9 milljómim og hefur sá Kður á árinu laskkað uffl 3 mfHjónir. Sjúkrahrás. — 134 milij. tfl Landspftalans. Af sjúkrahúsum fær Land- spítalinn langstærstan hlut eða 134 milljónir og hækkar kostnað ur um 7 mflljónrr. Geðveikra- hælið á Kleppi kostar 30 milljón ir, hækkar um 7 mrlljónir. Til Heilsuhælisins á Vífilsstöðum er varið 15 milljónum og 6 millj ónum til fávitahælisins í Kópa- vogi. Blóðbankinn kostar 0.8 milljónir. Byggingarframlög til viðbyggingar og eldhúss Land- spitalans nemur 37 milljónum. Framfærsla fávita er áætluð munu kosta 30 milljónir króna. Af smærri liðum mætti nefna að 6 mflljónir fara tii Hjarta- vemdar og 3,3 miljónir til Krabbameinsfélags íslands. Til fróðleiks má geta þess, að 250 þúsundum er varið til eyðingar meindýra og 124 þúsundum f eftiriit með deyfilýfjum. Kirkja og bindindismál. — 700 þúsund til Hall- grímskirkju. Á fjárlögum er framlag til Þjóðkirkjunnar áætlað 48 millj- ónir króna og til bindindisstarf- semi 3,9 milljónir þar af 0.9 milljónir i byggingarstvrk Templarahallarinnar. Af tiltölu- lega smærri liðum meðal við- fangsefna Þjóðkirkjunnar er 0,7 milljónum varið til Hallgrims- kírkju í Reykjavík og 1,2 millj- ónum til Skálholtsstaðar. 7 milljónir í meðlög. 1490 milljónir króna renna til Tryggingastofnunar rikisins, 135 milljónir til atvinnuleysistrygg ingasjóðs og 210 milljónir til Húsnæðismálastofnunar ríki?- ins. Hækka framlög til hennar um 23 milljónir. Aðrir sjóðir fé- lagsmála hlióta drjúgan skerf Af smáum liðum, sem athyglis- verðir eru, mætti nefna að 7 milljónum er varið til greiðslu meðlaga. Hin títtnefndu nevt- endasamt.ök bera úr býtum 125 þúsund. Herferð gegn hungri fær 150 þúsund krónur. Dagblöð fyrir 2 milljónir. Það kostar líka skilding að innheimta skattana hjá borgur- unum og sjá um. að þeir beiti ekki prettum. Skattstofan i Reykjavík kostar 16.6 milljónir króna og embætti rikisskattstj. 8 mifljónir. Hækkanir kostnaðar rj við skattstofur og rikisskattstj. nema nú 1,5 milljón. Embætti tollstjóra tekur til sín 15,4 milljónir, og tollgæzlan í Reykjavík kostar um 23 millj- ónir króna. Kaup á dagblöðum nema 2 milljónum króna. 29 milljóna styrkur til Skipaútgerðarinnar. Rúmum hálfum milljarði er varið til vegagerðar. Skipaút- gerð rfkisins hefur átt erfitt upp dráttar og hlýtur 29 milljónir á fjárlögum. 25 milljónum er varið til byggingar strandferða skipa. Tfl hafnarmála renna um 82 milljónir og svo ein lág tala: 1.5 milljónir til ferðamála. Og svo blessaðar niðurgreiðslurnar, Niðurgreiðslur á vöruverði eru áætlaðar 570 milljónir rúm- lega hálfur milljarður. — Til gamans má geta- þess, að til vörusýnmga erlendis er varið 150 þúsund krónum. — 2 millj- ónir renna til Þjóðskrárinnar. Tap og gróði ríkisfyrir- tækja. Mönnum leikur hugur á að fylgjast með þeim fyrirtækjum, sem eru í almenningseign, hvort þau sýna tap eða skila hagnaði. Hér að framan hefur verið drep ið á nokkur þeirra, en rétt er að geta um nokkur til viðbótar. Ágóði Happdrættis Háskólans er talinn 20.5 milljónir. Nokkur gróði er af Háskólabíói 1.5 mifli ónir, Búizt er við 4,5 milljóna hagnaði af Fríhöfninni á Kefla- víkurflugvelli og 10.7 millióna hagnaði af sölu varnarliðs- eigna. Áfengis- og tóbaksverzlun rík- isins hefur mikla yfirburði í þessum efnum, sem ekki mun koma neinum á óvart. Hagnað- ur hennar er áætlaður 715 millj- ónir króna! Lyfjaverzluninni er ætlað að bera sig og skila um milljón í hagnað. Af fyrirtækjum, sem skila tapi, má nefna Sementsverk- smiðju ríkisins með 12 milljónir í tapi. Gjöld eru 78.6 milljónir umfram tekjur hjá Pósti og síma. Nokkrum fyrirtækjum er ætl- að að standa nánast jafnt. Má þar fyrst nefna hljóðvarpið, en síðan Landssmiðjuna og Ferða- skrifstofu ríkisins. Loks er Innkaupastofnun ríkisins talin munu standa í jafnvægi. TEKJURNAR. Gjöld af innfluthingi (aðflutn ingsgjöld) eru helzti tekjuliður ,ríkisins, um 2.4 milljarðar. Gjöld af seldum vörum og þjónustu nema 2,2 mflljörðum. Tekju- skatturinn skilar 600 milljónum og persónuskattar 548 milljón- um. Á þessum liðum er um nokkra hækkun að ræða frá síð ustu fjárlögum, en engir nýir skattar hafa komið til sögunnar í þetta sinn. Eins og gjaldahliðin er tekjuhlið fjárlaga mjög f 6- vissu, og mætti gera ráð fyrir hækkunum, er varanlegar efna hagsaðgerðir verða gerðar 1 vet- ur. iI'H.'M’ÍI FELAGSLÍF H.F.U.M. A.D. Fundur í húsi félagsins við Amt- mannsstig í kvöld kl. 8.30. Séra Jóhann Hannesson, prófessor, flyt- ur erindi: Sértrúarflokkar I. Vott- ar Jehóva. — AHir karlmenn vel- komnir. Handknattleiksdeild kv. Ármanni. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í félagsheimilinu við Sig- tún laugardaginn 19. okt. kl. 3 e. h. — Stjórnin. Auglýsið i Vísi BILSKÚR ÓSKAST TIL LEIGU í Vesturbæ eða Miöb. til að geyma í hraðbát. Einnig ósk- ast til leigu geymsla eða aðgangur að geymslu nálægt Mið bæ. Þarf ekki að vera stór. Uppl. f síma 37128 milli kl. 4 og 8 í dag og næstu daga. ATVINNA HALLÓ — HALLÓ! Forstjórar, verkstjórar og aðrir iðnrekendur. Tveir traustir, áreiðanlegir og reglusamir ungir menn óska eftir vinnu nú þegar. Annar hefur bílpróf. Allt kemur til greina. Grípið gæsina meðan hún gefst. — Uppl. í síma 16806. YMISLEGT KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 stmar 13492 og 15581. INNANHÚSSMÍÐI TBÍIMIBIXH >.KyiSTJJR Vanti yður vandað ar innréttingar i hl- býli yðar þá leitið fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Símj 33177 — 36699. LEIGAN s.f. Vinnuvétar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinbarar Vatnsdœlur (rafmagn, benzin ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A - SiMI 23480 700 króna mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað »Visi i vikulokin“ frá upphafi í oai til gerða tnöppu, eiga nú 160 blaðsíðna bók, sem er yfit 700 kr-*— /irði. Hvert viðbótareintak af „Vísl í vikulokin" er 15 króna virSi. — Gætið þess því að missa ekki 'ir tölublrð. Aðeins áskrifendur Visis fá „Vísi i vikulokin". Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan iiátt. Það er þvi mikils virði að vert» áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruö það ekkl þegar! Dagblaðið VÍSIR VISIR ÍVIKULOKIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.