Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 2
2 VI S I R . IVilðvikudagur ZO. novem&c, HANDKNATTLEIKSMOT ISLANDS HEFST í LAUGARDAL í KVÖLD • í kvöld hefst Islands- mótið í handknattleik i Laugardalshöllinni, — og bar með kemst verulegur skriður á handknattleikinn okkar, því vart verður hið ömurlega Reykjavíkurmót talið annað en æfingamót, enda hafa á- horfendur sýnt hug sinn til þess með því að koma ekki. íslandsmótið hefur hins veg- ar mun meiri hljómgrunn hjá áhorfendum, enda má búast við snörpum átökum á þeim vettvangi. Ekki' er aö efa að í vetur verða það enn FH og Fram, sem verða í eldlínunni, eða svo benda a.m.k. allar líkur til, — en hins vegar finnst mér spurn ing hvort Valur muni ekki skjót ast með í það „strícj", það þaetti mér ekki ólíklegt. Haukar eru taldið í svipáðri æfingu og oft- ast í byrjun mó. ug þeir eru ekki dæmi, sem gott er að reikna út, en af þeim má búast viö harðri mótspyrnu, ekki sízt fyrir beztu liðin. Eflaust veröur botnbaráttan einnig skemmtileg í deildinni, og mætti se?Ja mér að harhtrs yrði þar engu minni. í 2. deild verður nú keppt norðr.ilands, þar verður sérstak ur riðill, en sigurvegarinn kepp- ir f Reykjavík til úrslita við sigurvegara riðilsins hér. Alls munu 864 keppendur verða með á þessu íslandsmóti sem er hið 30. í rööinni. í kvöld keppa ÍR og Vahir og FH og Fram, sem óneitanlega er stór leikur og áríðandi. Ein hver meiðsli munu vera í lið- unum, m.a. er Ingólfur Ósk- arsson meiddur eftir landsleik- inn og hjá FH er ekki vitað um Öm Hallsteinsson og JÓn Gest Viggósson. Jörgen Petersen kominn aftui frá Kýpur — og beint til HG • I l Tslpridinpahaninn^ var ' Ekki er vitaö hvort hann hefur! en æfingamar byrjuöu strax eftir ’ þegar byrjaö aö leika meö liöinu, heimkomuna. Lögreglan vann Jörgen Petersen kallaður eftir landsleik við ísland í Nýborg fyrir 2 árum. Þá skoraði hann stóran hluta markanna gegn íslenzka liðinu og átti „sök“ á stór- um skelli, sem við hlutum þar í HM. Jörgen Petersen varð nokkru síðar að kveðja Danmörku var kvaddur til skyldustarfa á Kýpur. þar sem hann var hermað- liði Sameinuðu þjóðanna. í vikunni kom Jörgen heim á ný, • Jörgen Petersen aftur á æfingu með félögum sínum í HG. ur Hann er fremstur á myndinni til vinstri, en bak við hann er Palle Nielsen, sem við þekkjum frá heimsókn HG á dögunum til Reykja- og menn frá HG voru þeir fyrstu, víkur, en lengst til hægri er Carsten Lund, aftastur Verner Gaard. sem heilsuðu á flugvellinum. ÍRog KR unnu fyrstu leikina Tvö „fyrirtæki" við Hafnarstræti kepptu í fyrradag i handbolta í nýja íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi, — þetta voru bílstjórar Borg arbílastöðvarinnar og Lögreglan í r.Dykjavík. Ekki er að sökum að spyrja, lög reglan sigraöi eftir haröa viðureign vann með nokkurra marka mun og sýndi góða tilburði að sögn þeirra, sem á horfðu. Vitað er um ýmsa firrpaleiki sem eru í bígerð, t.d. munu starfsmenn Hochtief-Véltækni hyggja á leik við Loftleiðamenn í handknattleik um næstu mánaðamót. I körfubolta • Fyrstu le Reykjavíkurmóts-1 búazt mátti við, enda áttust þama inis í körfuknattleik hófust um helg við heldur ójöfn lið. ina. Úrslit voru á þann veg sem ÍR vann KFR með 71 :55 en 1 I hálfleik var staðan 33 :22. KR-ingar áttu auðvelt meö ÍS (stúdentar) og unnu 61 :33, en i hálfleik var staðan 35: 19 fyrir KR. í 2. flokki vann Ármann ÍR með 29:20 en í hálfleik leiddu Ár- menningar með 16 :12. 3 ja herbergja íbúð — vesturbær Til sölu góð 3ja herbergja íbúð á einum bezta stað í vesturbænum. Fasteignamiðstöðin Símar 14120 og 20424. Heimasímar 83974 og 30008. KAUPIÐNÚNA Tjptctös Svefnherbergishúsgögn Eik og tekk og hvítmatuð «*<sc|c»cjr>o í-> öí! i ry Simi-22900 Laugaveg 26 VELJUM ÍSLENZKT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.