Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Miðvikudagur 20. nóvember 1968. Sigríður — / Kuuphölil — -> 1. síöu. um löndum í dag og fer engin sala fram á gjaldeyri og gulli. í París verður kauphöllinni lokaö út vik- una, en í London, Bonn, Brussel, stokkh., Madrid og Haag eru lok- aðar í dag að minnsta kosti. Kaup- höllin í New York er lokuð, en hún ísiand breyiir afstöðu sinni til KlnamálsinsáSÞ Sameinað þing: Rannsókn kjörbréfs Haralds Henrýssonar (Ab). Neðri deild: 1. Vörumerki — stjórnarfrumvarp. 2. Siglingalög — stjómarfrumvarp. 3. Olíuverzlun rikisins — flutnm.: Lúðvík Jósefsson (Ab). 4. Smíði fiskiskipa innanlands — 1. flutnm. Lúðvík Jósefsson (Ab). Efri deild: 1. Fyrirmæli öryggisráðs Samein- ' uðu þjóðanna — stjómarfrv. I 2. Ráðstafanir vegna flutninga sild- ar af fjarlægum miðum — stjórn arfrumvarp. ' 3. Lýðræði í æðri skólum — fyrir- spum: Tómas Karlsson (F). Sátum hjá við atkvæðagreiðs/u um Albaniu- till'óguna. Málamiðlunartillagan felld m MálamiðlunartiUagan um að- ild Alþýðulýðveldisins Kína að Sameinuðu þjóðunum, sem Is Iand var meðflutningsaðili'að í Sameinuðu þjóðunum, var felld við atkvæðagreiðslu á allsherjar- þinginu í gærkvöldi. Þrjátíu lönd greiddu atkvæði með tillögunni, 66 á möti, en 27 sátu hjá. Tillagan gerði ráð fyrir að kann að yrði með hvaöa hætti bæði Al- þýðulýöveldið Kína og Formósa geti veriö aðilar að Sþ. Þessi niður- staða er svipuö og varð fyrir ári, þegar efnislega samhljóða tillaga var borin fram á allsherjarþinginu. »->- 1. síöu. ingar og síðan hefur verið lýst ' eftir manninum, en hann hefur ekki gefið sig fram. Varla hafa margir menn keypt sokkabuxur nr. 3 1 snyrtivöruverzlun Hafnar- fjarðar fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag, svo að maðurinn ætti að vita við hvem er átt. Afgreiöslu- stúlkunni sýpdist maðurinn vera um þrítugt, en gat ekki gefið ná- ' kvæmari lýsingu á manninum. Á meðan hefur ströndin verið leituð í nágrenni Hafnarfjarðar, allt frá Straumsvík og út á Álfta- nes. Um 200 manns, frá Keflavík, Sandgerði, Mosfellssveit, Reykjavík og Hafnarfirði og Kópavogi tóku þátt í leitinni í gær, sem náöi norður á Rjúpnahæð. Einnig var ieitað úr þyrlu Landhelgisgæzlunn- ar og Slysavarnafélagsins, en allt var án árangurs. Ekkert fannst, sem skýrt gæti hvarf Sigrfðar. Ekki verða gerðir út leitarflokkar i dag, en lögreglan heldur áfram rannsókn málsins og heldur áfram leit sinni. í atkvæðagreiðslu um tillögu Alb-s aníu, Cambodíu og fleiri þjóöa, kom J fram nokkuð breytt afstaða íslands » til Kínamálsins á Sþ. Tillagan gerir, ráð fyrir, aö Kína veröi veitt aöild ' að Sþ, en um leið missi Formósa í rétt til setu í Sþ. Þessi tillaga var felld. 44 voru henni fylgjandi, 58 á móti, en 23 sátu hjá, þar á meðal ■ ísland. ísland hefur greitt atkvæði £ á móti þessari tillögu tvö undan-« farin ár. Með þessari atkvæða-® greiðslu íslands nálgumst við nokk- uð afstöðu Norðurlandaþjóðanna, sem hafa greitt þessari tiliögu at- | kvæði undanfarin ár. Orgelfónleikar í Kristskirkju í kvöld Haukur Guðlaugsson orgeileikari á Akranesi heldur tónleika í Krists kirkju, Landakoti í kvöld og leikur þar meðal annars verk eftir Bach og César Frank. Ljósmyndari Vís- ir tók þessa mynd af Hauki, þar sem hann var að æfa sig á orgel kaþólsku kirkjunnr í gær. Aðalfundur Sjálf- sfæðisfélags Kópa- vogs í kvöld Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn f kvöld, miðvikudaginn 20. nóvember í Sjálf stæðishúsinu við Borgarholtsbraut og hefst fundurinn kl. 20.30. Að loknum venjulegum aðal- fundarstörfum ræða bæjarfulltr. Gottfreð Ámason og Sigurður Helgason um bæjarmál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. er það vanalega á miövikudögum. Fundurinn í Basel hefst kl. 15 að fslenzkum tíma. Hann sitja auk aðalbankastjóra Vestur-Evrópu landa, Bandaríkjanna og Japans, fjármáiaráðherrar þessara landa eða staðgenglar. Það var dr. Karl Schiller efna- hagsmálaráöherra Vestur-Þýzka- lands, sem fór fram á að fundur- inn yrði haldinn. Fulltrúadeild franska þjóöþings- ins er búin að samþykkja útgjalda lækkun fjárlaga um tvo milljarða eða í 9,4 milljarða franka úr 11,4. TILBOÐ óskast í vélskóflu (payloader) 12*4 cy, er verður til sýnis næstu daga að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstudaginn 22. nóvember kl. 11 árdegis. Sölunefnd vamárliðseigna. Greiðasemi var i-kki orsök áfengis* flufningaetna i Með einhverjum hætti slæddist sá misskilningur inn í frétt VÍSIS ; í gær, þegar sagt var frá jeppa, ! sem var með 30 til 40 áfengisflösk | ur innanborðs, að ökumaðurinn heföi ætlað að gera kunningja sín- um úti á landi 'þann greiða að senda honum þetta fyrir hátíðirnar. Margir aðilar hafa orðið til þess að benda blaðinu á þessa missögn og segja allir, að það hafi ekki legið nein slík greiðasemi á bak við þessa áfengisflutninga hjá mann- inum. Var sérstök áherzla lögð á það, að hann hefði verið að flytja áfengið á milli húsa hér innanbæj- ar. Hitt væri einnig rangt, að flösk ur hefðu brotnað við áreksturinn, sem jeppinn lenti i. Engin rýrnun hefði orðiö á birgðunum. Skreyfingar — i síðu Verða ýmsir hlutir fengnir til götuskreytinganna frá þessu fyr- irtæki, en þó miklu minna en áformað var eftir því sem Sig- urður Magnússon formaður sam- takanna tjáði blaðinu í morgun, vegna þess, að þessir hlutir hækkuðu það mikið eftir gengis- lækkunina. Mjög jákvætt sam'starf tókst í fyrra með Kaupmannasamtökun um annars vegar og fyrirtækja þeirra, sem staösett eru við Laugaveg, Austurstræti Banka- stræti, Skólavörðustíg og Hafn- arstræti og borgaryfirvöldunum hins vegar um að skreyta nefnd- ar verzlunargötur. Vakti það almenna ánægju og þá hvað ekki sízt yngstu borgar- anna. Samtökin ætla því á næst- unni að setja sig bréflega í sam- band við verzlanir og fyrirtæki, sem staðsett eru við áðurnefnd- ar götur og leita eftir almennri þátttöku þeirra við að bera uppi f járhagslegan kostnað sem þessu ’ er samfara. Það er von samtak- anna að undirtektir veröi góðar en með almennri þátttöku verð- ur kostnaðurinn við götuskreyt- inguna á hveri'a verzlun ekki nema brot af því, sem verða mundi, ef hver og einn ætti að ráða fram úr málinu. WILT0N TEPPIN SEHI ENiAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daníe- Kjartansson . Simi 31283. BELLA — Þakka þér fyrir, hún var of stíf fyrir mig. | KIMS JVIET | Mestu reykingamenn í heimi eru Bandaríkjamenn, en þar voru 4 þúsund sígarettur reyktar af hverri fullorðinni manneskju ár- ið 1966. Á sama tíma í Bretlandi voru 2.700 sígarettur reyktar af fullorðnum á mann. VEÐRIP I DAG Sunnan kaldi smá skúrir. Hiti 5 — 7 stig. TILKYNNINGAR Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Basarinn verður 30. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Vinsam- legast skilið munum í félagsheim iliö að Hallveigarstöðum eða látið vita í síma 14617 og þá verða þeir sóttir. Kvenfélagið Seltjöm Seltjamar- nesi. Félagið hefur basar sunnudag- inn 24. nóv. kl. 2 e.h. í Mýrarhúsa sköla, Félagskonur vinsamlegast skilið munum fyrir föstudags- kvöld. Til Eddu Bergmann Mið- braut 3, Emu Kolbeins Túni, Grétu Björgvinsd. Unnarbraut 11, Guðlaugar Ingólfsd. Barðaströnd Helgu Björnsd. Sæbraut 7, Helgu Hobbs, Lindarbraut 2A, Sigrúnar Gíslad. Unnarbraut 18. Stjórnin. Í.R-ingar — Í.R.-ingar. Aðalfundur skíðadeildar Í.R. vreður haldinn í Tjarnarbúð uppi þriðjudaginn 26. nóv. n.k. kl. 8.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Drengjaúr Gerð Jeam Perret með svartri nælonól tapaðist í sundlauginni £ Laugardal í gær kl. 2 — 5. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 32315.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.