Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 12
ÝA4ISLEGT YMISLEGT V í SIR . Miðvikudagur 20. nóvember 1968. AU. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA HEKLA ég fann ökuskírteinið í veskinu mínu.‘‘ Conway glotti. „Afbragö Char- les .... þú leikur snilldar vel, en þú mátt þó vara þig á að ýkja ekki. Ofleikur er alltaf haettulegur eins og þú veizt, Ég mundi ráðl-esgja þér að miða við það trúlegasta... Fró Brsnððskálssnimi Lartgholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Brauðtertur, Brnuðskálinn Sínti 37940 Bolholti 6 :z, ssé Bolholti 6 Bolholti 6 Bolhoðti 6 HF Óolholti 6 Bolholti 6 Auglýsið í VÍSI Charles hristi höfuðið. ,,Ég veit veit það, C!. !es, að þér feliur það ekki“. ekki við mig. Jæja, sú tilfinning „Þótt undarlegt kunni aö virðast, er gagnkvæm, eins og þér mun þá er það brot á lögum að svipta vera kunnugt um, Þú veizt ofur- sjálfan sig lífi. Glæpur, hvorki vel hvaða tilfinningar ég bar í meira né minna. Og ef tilraun til brjósti gagnvart Alexandríu — og að fremja slíkan glæp, kostar ann mun alltaf bera. Það er ekkert an mann lífið...“ Hann þagnaði, leyndarmál, Sé þér það á móti smellti fingrum. „Hvemig komstu skapi að ég reki þetta mál, þá úr bílnum i kafi á botni fljótsins?" segðu til og ég er farinn. Ég vil „Ég veit það ekki“. feginn vera laus við að hafa „Og stúlkan... hvemig bjargað- minnstu afskipti af þessu bölvuðu ist hún?“ vandræðamáli. Og mér stendur ná- „Ég sagði þér, að ég vissi þaö kvæmlega á sama hvað um þig ekki“. Charles reis úr sæti sínu veröur". og horfði fast á Conway. „Ég er j „Þið eruð þá tveir um það“, ekki að Ijúga þvi, ég veit þaö ■ sagöi Charles. „Þú og Houghton". j ekki“. ' I „Ég reyni einungis að hjálpa þér Conway roðnaði af reiði. „Ég Alexandríu vegna“. rökurn af oiUuu nvers Kunu. jiurr.i og sprengivinnu < búsgmnnum og ræs um Leigjum út loftpressui og víbr. sleða Vélaietga Steindórs Signvats sonai Alfabrekkt viC Suðurlands braut sbnl V>435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OS VÖNDUÐ VINNA Orval af áklæðum UUCAVEG 42 - SlM110823 HEIMASlMI 83834 BGLSTRUN Svefnbekkit i úrvali á verkstæöisverði GÍSLI Conway var orðinn dreyrrauður í framan, og það sló hatursglampa á augun. Hafði Charles hinn vitað allt þetta? Hataði hann Conway í raun og veru? Treysti hann hon- um? Þrátt fyrir þennan efa, gat Charles ekki '.rizt þeirri hugsun, að ef nokkur væri fær um að skilja þetta mál til hlitar, þá væri þaö þessi Lawrence Conway. „Þú þarft ekki að láta þér bregöa svona", sagði lögfræðingur- inn og lækkaði röddina. „Tilfinn- ingar mínar gagnvart Alexandríu hafa verið öllum kunnar". Hann settist þunglamalega i stólinn aft- ur. „Það sem gerir allt svo erfitt viöfangs er fyrst og fremst það, hvað tildrögin geta verið flókin og mótsagnakennd. Þetta vita kvið- dómendurnir hver fvrir sig, en um leið og þeir em setztir í sæti sín og mynda eina heild, krefjast þeir þess að allt sé annað hvort svart eða hvítt. Frá sjónarmiði laganna er aldrei um nema eina skýringu að ræða.. Og eitt ráð ætla ég að gefa þér, Charles, hvort sem ég flyt málið eða ekki. Veldu sem allra einfaldasta skýringu, og hvik- aðu svo ekki frá heiyni, á hverjum fjandanum sem gengur“. Þrátt fyrir öll þessi rök og gagn- rök, tók Charles sína ákvörðun. „Skýringin er svo einföld, að eng- inn mun leggja trúnað á hana. Jafnvel ekki þú, Conway ... “ „Vittu til...“ „Ég hef verið að reyna að segja þér sannleikann í allt kvöld. Ég man ekki neitt hvað gerðist". Conway hallaði sér aftur á bak í stólnum og lygndi aftur augun- um eins og hann væri að rifja upp allt samtal þeirra. Charles beið átekta. Loks opnaði Conway augun aftur og mælti: „Það er á- hætta, Charles ... mikil áhætta“. Charles varp þungt öndinni. Þetta var ekki annað en það, sem hann hafði mátt gera ráð fýrir. „Þetta er ekki neitt bragð af minni hálfu", sagði hann lágum rómi. Conway varð bersýnilega grip- inn áhuga. „Þetta er mikil áhætta ... en það gæti tekizt, Charles“. „Já, en þetta er sannleikur, fjand inn hafi það.“ Conway lét sem hann heyrði það ekki. Hann reis úr sæti sínu, stakk báðum höndum i buxnavasana og tók að stika fram og aftur um gólfið. „Þess ama eru dæmi í rétt arsögunni. Mörg dæmi, ég verð að kynna mér þau betur, þótt ég læsi eitthvað um þau í lögfræðideild- inni. Ég man 1 sérstaklega eftir einu... það var kona, sem drap manninn sinn með exi og missti minnið. Missti hún það áður en hún framdi verkið, og var þvi ekki meö sjálfri sér og ábyrg gerða sinna, eða á eftir, Mundi ekki neitt ... Það er miki‘1 áhætta, en .. “ Hann nam staðar og sneri sér að Charles. „Kannski, miðað við þær aöstæöur, sem hér eru fyrir hendi ... það er að minnsta kosti eins góð málsvörn og hvað annað ...“ „Ég er ekki að reyna að finna upp neina málsvöm", sagði Charles gripinn vonleysi. „Þú getur kallað það lost eöa hvaö sem þér sýnist — ég man ekki nokkurn skapaðan hlut.“ Conway hvæsti á hann: „Ekki það? Þú manst þó nákvæmlega hvað klukkan var, þegar bíllinn lenti í fljótinu." Charles svaraði honum engu, en tók af sér armbandsúrið og lagði það á borðið fyrir framan hann. Conway skildi hvað hann átti við, leit á úriö, hleypti fyrst brúnum, en svo brosti hann. „Þú ert snjall, Charles.... af- burða snjall." Og hann tók að æða fram og aftur um gólfið, með úr- ið í hendinni. „Guð veit, að okkur getur tekizt að færa fram nægar sannanir fyri rtilfinningalegu álagi, sálrænu fargi, Allir brotna, þegar slíkt álag nær vissu marki... Og svo þessi hræðilegi atburður að auki. Guð einn má vita hve lengi viðkomandi var lokaður inni í bfln um á botni fljótsins ... Hann snar snerist á gólfinu. „Þetta getur bjargað öllu við, maður ...“ Charles hreyfði ekki andmælum. Þess i stað tók hann sér sæti. Eng- inn mundi leggja fullan trúnað á orð hans. : „Þetta keniur'til með að krefjast mikils leiks af þinni hálfu, Char- les“, sagð; Conway ákafur. „Held- urðu að þú lyftir hlutverkinu?" Hvernig gat hann brugðizt við slíkri ákefð og hrifningu? „Ég man ekki nokkurn skapaðan hlut, hvorki varðandi atburðinn sjálfan né úr lífi mínu áður en hann gerð- ist“, heyrði hann sjálfan sig segja. „Þegar ég vaknaði til meövitundar í New York í morgun, vissi ég ekki einu sinni hvað ég hét, þangaö til Verxlunin VALVA ÁJftamýri 1 AUGLÝSIR: Telp. 'ólar, aipur, pils, peys- ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt larðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loilpressur - Sliurdflriiiur Krauar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœöi í tíma-og ókvœðisvðmo Mikii reynsia f sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 & 5 019 0 NORÐUR- OG AUSTURLAND BLAÐ FYRIR VESTFIRÐI ískmlinffut -ísafold • Vestfirðingar. Norðlendingar og ustfirðingar, heima og heiman! Fylgizt með í „ÍSLENDINGI - ÍSAFELD“. • Áskrift kostar aðeins 300 kr.- Áskriftarsíminn er 96-21500. Ea

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.