Vísir - 20.11.1968, Blaðsíða 3
' V1SIR . Miðvikudagur 20. nóvember 1968.
3
v. ■
Frá gufuveitunni er 10-12 tonnum af gufu veitt inn í verksmiðjuna á klukkustund eftir þess- / /
um leiðslum. Tii vinstri á myndinni er aðal vinnslusalurinn. Þegar botnieðjan er tekin í ifeJssssss:
verksmiðjuna er byrjað á að sýra leðjuna. Hún er síðan síuð og þurrkuð með gufunni.
Hœgra megin í turninum er brennsluofn (hársívalningur), en síðan er kísilgúrinn flokkaður
í turninum eftir stærð og öðrum eiginleikum.
isilgúrinn notaður við fram
leiðslu erlends gæðabjórs
Fullunninn kísilgúrinn fluttur til Húsavíkur til útflutnings
‘JW'orður í Mývatnssveit hefur
nú starfað merkt fyrirtæki
í ár án þess að mikið hafi fariö
fyrir því í fréttum Þetta er
Kísiliðjan, kísilgúrverksmiðjan.
Þetta fyrsta ár verksmiðjunnar
hefur að mestu farið í að koma
verksmiðjunni af stað, ,en nú
hafa flestir byrjunarerfiðleikar
verið yfirstignir. Það var gert
ráð fyrir þvf í upphafi að við
byrjunarerfiöleika yrði aö etja
og verksmiðjan hönnuð með
tilliti til þess, að þvi er Vé-
steinn Guðmundsson, verk-
smiðjustjórinn, tjáði blaðinu i
gær.
Byrjunarerfiðleikamir stafa
af því, að þama hefur ný fram-
leiðsluaðférð við vinnslu kís-
ilgúrs verið tekin I notkun. Kís-
ilgúr er alls staðar framleiddur
úr hráefni sem er tekiö beint
úr þumim jarðlögum, en í Mý-
vatnssveitinni nota þeir botn-
leöju Mývatns sem hráefni.
9—10.000 tn.(ársframleiðslu inn-
an tíðar og við emm nú undir
það búnir að auka framleiðsluna
enn. Nú vitum við hvaða erfið-
leika er við að etja, sem viði
vissum ekki, þegar verksmiöjan
tók til starfa fyrir ári, sagöi
Vésteinn.
Sala kísilgúrsins hefur gengið
vel, enda hefur hann reynzt á-
gætlega. Framleiðslan hefur
beinzt að því að framleiða kísil-
gúr í háum gæðaflokki og hefur
það tekizt fyllilega. Þegar hafa
verið afskipuð um 1300 tonn
af kísilgúmum, en innan tíðar
verður afskipað 500 tonnum til
viðbótar. Kfsilgúrinn er notaður
í alls konar síun. T. d. mun
verul. hluti af honum hr.-a ver-
úð notaður við bjórframleiðslu,
, aðallega í Þýzkalandi, Englandi
og minna í Frakklandi og Dan-
mörku
• Þar sem salan hefur gengið
mjög vel og fullt útlit er fyrir
áframhaldandi góða sölu, er nú
fariö aö ræða um stækkun
verksmiðjunnar.
Myndsjáin birtir nú nokkrar
svipmyndir frá verksmiðjunni
til að bæta nokkuö úr þeim
skorti á sanngjamri pressu, sem
fyrirtækið hefði átt að njóta.
Hinar strjálu fréttir af starf-
seminni stafa án efa að mestu
leyti af þvf, hvar verksmiðjan
er í sveit sett, — langt frá öll-
um ritstjómarskrifstofum.
Botn Mývatns er ; ein stærsta
kísilgúrnáma heims og það
bætist í sífellu við kísilgúr-
magnið, sem sérstakir vatna-
krabbar mynda. Kísilgúrinn er
f 4—5 metra þykku lagi á botn-
inum um allt vatnið, sém er 38
ferkílómetrar. Magnið er ótæm-
andf því að framleiðslan f vatn-
inu er meiri en það, sem úr
botninum er tekið.
Það tók allan fyrravetur og
fram á vor að ná nægilegum
gæðum í framleiðsluna, en í
allt sumar var unnið að því
að ná fullum afköstum miðað
viö núverandi vélakost. Þessir
byrjunarerfiðleikar hafa nú ver-
ið yfirstignir og er reiknað með
að mánaðarframleiðslan fari nú
að nálgast 600 tonn eða um
7000 tonn á ári. \— Við erum
nú að gera frekari endurbætur
á vélakostinum og reiknum við
með að framleiðslan geti kom-
izt upp f það, sem samsvarar
' \ ' i 1
mmm
MYNDSJÁ
Kísilgúrinn er geymdur í tank, þegar hann hefur verið
þurrkaöur.
Sjálfvirkni er kjörorð nútímans. Héðan er vélum verksmiðj
unnar stjórnað.
/
i