Vísir - 23.11.1968, Síða 1

Vísir - 23.11.1968, Síða 1
Jólaösin hafín Jólasala hefur verið lengi á Kiljan Jólaösin er þegar byrjuð í sumum verzlunum og er það óvenjusnemma miðað við önnur ár. Talaði blaðið við verzlunarstjóra nokk- urra verzlana og spurðist fyrir um söluna. eins og fyrri ár, aö sala þeirra hefst strax, þegar þau eru komin fram í búðina. — Fólk vill flýta fyrir sér, sagði verzlunarstjórinn. Hins vegar er jólasala á bókum ekki hafin að ráði, enda verða þær á sama verði og áður. Undan- tekning er bók Kiljans, „Kristni- hald undir Jökli“. — Það sé alltaf eins og jólasala í bókum hans. — Það hefur verið mjög líflegt núna undanfarið, var svarað í Jóla- markaöi Silla og Valda. Fólkið er farið að hugsa miklu fyrr um jóla- innkaupin en áður. Þetta hefur einnig þann kost í för með sér, að íölakostnaðurinn dreifist á lengri tíma og fólk stendur ekki uppi slippt og snautt í desembermánuði. *>á kemur það líka til, að þetta eru allt gömlu vörumar hjá okkur, fólk vill hafa vaðið fyrir neðan sig og er mikið að skoða og finna út þær vörur, sem það vill kaupa. Það er góðs viti, að fólk dreifir innkaup- unum á Iengri tíma. Fyrir jólin get- ur því sézt yfir þær vörur, sem það helzt vildi fá, fær þá einnig verri þjónustu I allri ösinni og ýmislegt er þá uppselt. í Leikfangabúðinni, Laugavegi 11 var því svaraö, að fólk væri tals- vert farið að kaupa til jólanna. Það spyr ekki lengur hvort von sé á nýjum vörum heldur vilji helzt það gamla og einnig séu fremur keyptar ódýrar vörur. Áberandi sala er í jólakortum í Bókaverzlun ísafoldar og er það 1200 fíöskur af vodka í lýsisgeymi Kendiri á togarabryggjunni kom upp um stór- smygl i togaranum Jóni Þorlákssyni Á annað þúsund flösk- ur af áfengi, mest megnis 75% vodka, fundust í gær um borö í togaranum Jóni Þorlákssyni. Áfengið var falið niðri í gömlum lýsis- tönkum í skipinu. Eitthvað af því höfðu skipverjar þó flutt upp í vistarverur sín- ar. — Tveir af áhöfn tog- arans voru handteknir í gærkvöldi og rannsóknar- lögreglan var á höttunum eftir fleiri skipverjum. — Búizt var við að yfirheyrsl- ur stæðu fram á nótt. Ungur piltur, sem var að pukrast með áfengi í bíl á togarabryggj- unni í gærmorgun vakti grun toll- varðanna, sem þá voru búnir að leita nokkuð í skipinu án þess að finna áfengið. — Leitin var þá hert og fundust vodkaflöskurnar, bæði uppi í vistarverum skipverja og svo í lýsisgeyminum, þar sem mestallt magniö var niöurkomið. Áfengisleitin stóð fram eftir degi, en flöskurnar voru allar komnar í Grunur um, að 13 manns hafi veikzt af taugaveikibróður Smitunin talin hafa borizt með mat sjúkra- hússins á Húsavik. — Gangastúlkur gætu verið smitberar Rannsókn er í gangi á upptökum taugaveikibróðurins, sem kominn er upp á Húsavík. Jafnframt því að send eru sýni til rannsóknarstofnana frá því fólki, sem tekið hefur veik- ina beinist rannsóknin að sjúklingi á sjúkrahúsinu, sem var á sjúkrahúsinu á Akureyri, þegar taugaveikibróðirinn gekk þar, og fékk þá veikina. Ilaöið talaði við héraðslækr inn á Húsavík, Gísla Auðuns- son, sem veitti eftirfarandi upp- lýsingar. — Þrettán manrts hafa veikzt; sem við getum grunað um að hafa veikzt af taugaveikibróður en staðfest hafa verið 4 tilfelli. Þar af er einn maöur utan sjúkrahússins, sonur sjúklings- ins, sem liggur hér nú en var á Akureyri, pegar pestin kom upp, og tók þá veikina. Þessi var tal- inn alveg tryggur, þegar hann kom hér inn á sjúkrahúsið. Frá því að hann kom voru sendar frá honum fjórar ræktanir og fundust ekki merki um tauga- veikibróður. Nú hefur verið tek- ið blóðvatnspróf frá sjúklingn- um og ef það reynist jákvætt er hann örugglega smitberinn. Yfirleitt berst smitið með mat eða drykk og þarf ekki annað til en að maður kasti af sér vatni, þvoi sér ekki um hend- urnar, og bakteríur leynast þar á eftir. Þá var Gísli spurður um það með hvaða smitleið sjúkdómur- inn gæti hafa brotizt út. — Ef hlóðvatnsprófið reynist jákvætt er það örugglega þann- ig, að einhver starfsstúlknanna hefur borið smitunina með sér frá sjúklingnum. Það veiktust þama fjórir sjúklingar einn dag- inn mjög mikiö og það er aug- Ijóst, aö smitunin hefur ekki get að borizt nema meö mat, því aö þeir lágu allir sinn á hverri stofu. Sumar gangstúlknanna á sjúkrahúsinu vinna bæði inni á sjúkrastofunum og í eldhús- inu. Mikil hætta er á að smitun- in geti komizt £ ofanálegg, sem ekki er soðið en er geymt. Sýk- illinn vill oft fá sér bólfestu í slíkum matvælum en hins veg- ar er hann viðkvæmur fyrir suðu. Þá sagði Gísli, að samkomulag hefði tekizt um það viö land- lækni, að sendar yröu fyrst pruf ur frá sjúklingunum og út- breiðsla veikinnar könnuð áður en til frekari aðgerða yröi grip- ið. Fylgzt yrði með sjúklingun- um á sjúkrahúsinu og ættingjum þeirra. Hingað til hefur veikin ekki náð lengra en áður var skýrt frá og engin sjúkdóms- merki hafa fundizt í skepnum. Ef niöurstöðum yrði ekki náð með þessum rannsóknaraðferð- um yrði þegið boð landlæknis um að maður yrði sendur á staö- inn til frekari rannsókna. leitirnar fyrir kvöldmat, um 130, Úranus, sem einnig var að koma kassar, eða um 1200 flöskur. — frá Þýzkalandi hafði einnig með- Er hér um að ræöa magn að verð- feröis nokkurt ólöglegt áfengismagn mæti hálf milljón kr. eða meira. En þar mun ekki hafa verið um Jón Þorláksson var að koma frá i stórt smygl að ræða, því að þar Þýzkalandi úr söluferð. Togarinn I fundust aöeins fáeinar flöskur. Mikil viðhöfn á 50 ára afmæli lýðveldisins —• Ný frimerki og mynt gefin út • Undirbúningur stendur nú yfir aö hátíðahöldum vegna hálfrar aldar afmælis fullveldis islendinga 1. desember n. k. Þann dag verður gefin út ný mynt — 50 kr. peningur — og tvö ný frímerki veröa gefin út í tilefni afmælisins. Annað frimerkið verður rautt 4-ra kr. merki og hitt brúnt 50 kr. merki, Á báöum veröur mynd af Jóni Magnússyni, sem var forsæt- isráöherra 1918. 50 króna pening- urinn verður gefinn út i 100.000 upplagi. Eins og venjulega 1. des. verða hátíöahöld í Háskóla íslands, sem stúdentar gangast fyrir, og aðal- ræðumaöur verður herra forseti ís- lands, dr. Kristján Eldjám. Veröur hátíðahöldunum útvarpað. Sérstök samsett dagskrá verður WWWWVWWWS/WWVWWWVWWWWWWWS/VWVW'AA/S^IAAAAft/W Einar Ágústsson lýsir NATO-fundi Félögin Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu efna til sameiginlegs hádegis.undar fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Leik- húskjallaranum á morgun, laugar- dag. Ræðumaður verður Einar Ágústs- son, bankastjóri, varaformaður Framsóknarflokksins. Hann er ný- kominn heim frá Briissel, þar sem hann sat fund Atlantshafsþingsins, en svo nefnast samtök þingmanna í NA'. J-ríkjunum, og mun hann segja fréttir af fundinum og svara fyrirspurnum. Eins og kunnugt er, hafa tals- verðar umræður og blaðaskrif orð- ið hér á landi um þennan fund, og mun menn því fýsa að heyra frá- sögn eins fundarmanna af honum. Þjóðleikhúsl.jallarinn verður opn- aður félagsmönnum og gestum þeirra kl. 12 á hádegi. flutt í útvarpinu um kvöldið í til- efni fullveldisafmælisins. Verða þar viðtöl við nokkra menn, sem enn eru á lífi, sem sátu á þingi eða voru á oddinum í stjómmálum 1918. Einn g verður frásögn af at- höfnum og aðdraganda sambands- laganna. Fyrr um daginn, áður en útvarp- að verður hátíöahöldunum úr há- skólanum, mun dr. Bjami Bene- • diktsson, forsætisráðherra flytja ávarp kl. 1. Stúdentafélag Reykjavíkur hef- ur venjulega efnt til fullveldis- fagnaðar að kvöld 1. des., sem I ár ber upp á sunnudag, en að þessu sinni verður fagnaðurinn að Hótel Sögu á laugardagskvöld. Hefst hann með boröhaldi kl. 19.30 og mun Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari á Akureyri, flytja ræöu,' en um þessar mundir kemur út hjá AB bók eftir hann um árið 1918 og þá sérstaklega um sambands- Iagasamninginn og aðdragandann aö honu’m. Þegar fullveldisdagurinn,. 1. des., rennur upp, flytur dr. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, minni fullveldisins. Blaðið í dag 32 síður 76 siðna bilablað

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.