Vísir - 23.11.1968, Síða 3

Vísir - 23.11.1968, Síða 3
T ; Hé « . , fi-íÁ Í ' s^S2 tn, ^Y^S’ I’R . Laugardagur 23. nóvember 1968. FLATIRNAR Jbúöahverfin í Garðahreppn- um -ru ung í tvennum skilningi. 7yrir -’ðnms um 10 árum voru íhúar hreppsins inn- an viö eitt þúsund. en nú eru þeir komnir töluvert á þriðja þúsund og fí'” um 10% á ári, 250—300 manns. En Garða- hrep,.urinn e. einnig ungur í öðrum skilningi. Nuer helming- ur (búanna er 'nnan við 15 ára aldur. Það er því óhætt að segja að það sé kynsælt fójkið í Garðahreppnum. Þó má taka það fram, aö flestir íbúarnir bar eru úr Reykjavík Þeir hafa flutzt þarna suðureftir Omist með barnahópinn ftil að koma ho..., f rój- - umhv.-':i eða að umhverfið hefur haft þessi heppiiegu áhrif. Þaö er r'nkennandi fyrir Garðahreppinn, að þar hafa nær eingöngu verið byggð ein- býlishús. I tveimur vngstu hverfunum, Arnamesinu og á Flötunum fa t. d. eingöngu verið bvggð einbýlishús. í "■'ilfurtúninu, sem var býggt fyrir nokkrum árum eru einnig næstum eimV'ngu einbýlishús. Það eru aðeins gömlu húsin f hrennnnm, sem ekki eru öyggð með tilliti til efnör-iis eins og t.d. á Hraunsholti. Þessi nýiu bverfi í Garða- hretmnum þvkia ' " ; myndar- leg op minna mikið á úthverf! stórborga erlendis, enda dett- ur fæstum útlendingum ann- að i hug én að hverfin í hreppn um sé úthverfi ' ’vkjavíkur. Að mörg leyti má það til sanns vegar færa að hreop- urinn sé akki tengdur höfuð- staðnum sveitarstjórnarlega. Flestir þa 'afa atviqnu í Reykjavík eða nágrannasveitar- félögum. Þetta getur þó þreytzt með tímanu ,i, því aö töluverður iðnaður hefur nú risið í Garða- hrenpnum. 'á benda á sem æmi sápugerðina Frigg, xkipasmíðastöðina Stálvík o. '!. Myndsj;" irtir að þessu sinni loftmynd af Flötum'm. Það kemur varla ram á þessari mynd að r’.atirnar eru enn f uppbyggingu, Þessi mynd er tekin yfir elzta hluta hverfisins, sem byrjað var að byggja upp um 1962. Þó að enn sé verið aö byggja ’rverfið unn. er veru- legur hluti hess fullfrágenginn og hve-r 1 orðið gamalgróið og snyrtilegt. Áætlað e- að þama verði byggr alls 300 einbýlishús. Byggðin á að vera samfelld al- veg ofan frá Hafnarfjarðarveg- inum, sem á að koma rétt neð- an við Vífilsstaði. og niður að sjó, Neðst í bvggðinni, fvrir neðan Hafnarfiarðarveginn sem nú er er nú aö rísa iðnaðar- hverfi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.