Vísir - 23.11.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 23.11.1968, Blaðsíða 6
‘6 V1 S IR . Laugardagur 23. nóvember 1968. TONABIO f— Listir -Bækur -MermÍngarmáÍ- Þráinn Bertelsson skrifar bókmenntagagnrýni: V j! Álfakroppar og utangarðsmenn \ („Fistful of Dollars") Víðfræg og óvenjuspennandi, ný, itölsk-amerísk mynd í lit- um og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metaö- sókn um allan heim. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. NÝJA BIO 6. vika r HER' [NAMS! Larin smn nm .... ómetanleg heimild .. stór kostlega skemmtileg. ... Mbl. Bönnuð vngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. BÆJARBIO Timi úlfsins 9 Kristmann Guðmundsson: BLÁBRÁ og fleiri sögur. 160 bls. Helgafell 1968. Verð 198,90. „JJann varð snemma óvin- sæll fyrir kjaftinn á sér. Og ekki bætti það fyrir honum, að ungu stúlkumar flykktust um hann, þegar við fómm að stækka og dansa á böllunum. Piltamir hötuðu hann og létu drjúgt um að þeir myndu lumbra á honum við tækifæri. En það fórst fyrir. Aílir vildu komast hjá því ið fá á sig vísu eftir hann, þær vom oft skrambi meinlegar. Og svo var hann öðruvísi en fólk flest. Þótt hann væri sonur hennar Guddu slormeri og Bjama gamla beinahrúgu, þá var hann heimagangur hjá heldra fólki, sýslumanninum, lækn- inum og prestinum. Það hafði gamar af kveðskapnum hans, lét hann þylja fyrir sig og vék honur' ýmsu í staðinn. Fyrir bragðið var hann bezt klæddur af öllum strákunum í þorpinu, þó að hann ynni sjaldan ærlegt handtak. Reyndar gat hann verið dug- legur, ef því var að skipta, og hann var vel að manni, hár og grannur, herðabreiður, með koldökkt hár — og stúlkurnar sögðu að hann hefði hættuleg augu.“ Lýsingar eitthvaö svipaðar bessari eiga við býsna marga karlmenn I sögum Kristmanns Guðmundssonar. Fyrirmennska i útliti, óvinsæ'dir meðal kyn- bræðra, hvöss tunsa og hættuleg augu — einkenna flesta karl- menn. sem Kristmann virðis* hafa samúð með. — Geðugir menn að vísu, en fjarska þreyt- andi, þegar þeir fara í stórhóp- um yfir blaðsíðurnar, hver öðrum líkur. í næstu sögu er það Gretchen, sem er: „. .. dökkhærð, meö hátt enni, frekar lítiö nef og nokkuð þunnar varir en fallega formaðar. Andlitið var ávalt, hörundið gullinfölt. vöxturinn viðjugrannur, en fagur og hreyfingarnar mjúkar." Og ekki er Gretchen kyn- ferðisvera frem en Blábrá: „.. en ég sá þess engin merki að þeir litu á hana sem kyn- veru. Það hvarfiaði ekkj að mér heldur.“ Næsta stúlkan með ávalt andlit er Hildigunnur, sem prestskepnan fíflaði: „Gullin- jarpt hár niður á herðar, ávalt og mjúklega mótað andlit, með litlu nefj og fögrum vörum, augun dimmblá, stór og dreym- in; vöxturinn fínlegur, fasið hljóðlátt og blítt." Þó eru það nokkur lýti á Og rétt eins og þessir harð- soðnu utangarösmenn eiga að- dáun höfundarins óskerta, er það viss tegund kvenfólks, sem hann lætur sig dreyma um: miömjóa, langlærða álfa- kroppa; blábrámar. perlubrárn- ar. Fjessari druumsýn er lýst oft og víða í nýútkomnu smásagnasafni Kristmanns. Blábrá er: „hávaxin, tággrönn og andlitsfríð, svarthærð, með blóðrauðar varir og ávalar kinnar Og augun — ógleyman- legu bláu augun hennar — aldrei hef ég séð neitt eins tærblátt og þau.“ Ennfremur er ekki litið á Blábrá sem kynferðisveru: „Þaö er svo s’u ýtið, að þótt mig væri fyrir löngu farið að langa I stúlkui þr kom mér naumast til hugar að hún væri sköpuð eins og þær.“(!) , BÍ.Ái‘f;A . .... Hildigunni, að hún tr kynferð- isvera, og þjáist af tann- skemmdum á bvriunarstigi, Perlubrá er svo lýst: „Fremur smávaxin. föl og grönn, meö stór augu, sem virtust horfa inn í fagran og fjarlægan draum, og ljósjarpt hár niður á axlir — þaö glóði eins og gull og kopar. Hún var kyrrlát, fasprúð og hæg ...“ Kvendraugur frá Viktoríu- tímabilinu lítur þannig út: „... hálsinn langur, afsleppar axlir, allur líkaminn fjarska fíngerður; ótrúlega grannar hendur, andlitið ávalt og fölt, fegurra en hægt er að lýsa. En augun veröa mér alltaf minnis- stæðust: stór og dimm, full af lifandi myrkri, og þó björt og hlý af ástúð.“ Og ekki saurgar sú viktórl- anska sig á útsláttarsömu kyn- Iífi, heldur laðar til sín brezka sérvitringa og utangarðsmenn til aö spásséra I tunglskini. jgn nóg um þessar mannlýs- ingar Kristmanns. Þrátt fyrir að sömu hlutirnir Komi fyrir aftur og aftur I sögum hans, eru þær samt gæddar vissum töfrum. Frásögnin er einföld og hugmyndimar oft á tíðum snjallar. Ennfremur er það augliðst, að höfundurinn hefur augun hjá sér og skynjar umhverfi ~itt. Hann dýrkar kyrrð, fegurö og hreinleika — og kannski er ekki laust við, að honum standi stuggur af skarkala samtímans og iðandi lífi. Það óprýðir bókina, hversu prófarkir hafa verið hroðvirkn- islega lesnar en nú er eins og prentvillupúkinn vaöj uppi I öllu skrifuðu orði. Þessar smásögur Kristmanns koma ekki á óvart, enda hafa nokkrar þeirra birzt áður. Þær breyta ekkj stöðu höfundar i íslenzkum bókmenntum. Hún er söm og áður — ;Hskil- greinanleg — en óumdeilanlega er hann I hópi fremstu rithöf- unda okkar. ,,i,.W.,.V.V.,.V.V.,.,.ViV.,.V>V.V.V«ViViV«VAW.*.W.VA,|,,,,Wl,,,,,,w,i,||,,*W»V.ViVi,.,.,.V.,.V.W.,.V.l,.V.V.,.V.V.ViV IAUGARASBIO Gulu kettirnir Hörkuspennandi, ný úrvals- mynd I litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. (Vargtimmen) Hin nýja og frábæra sænska verölaunamynd. — Leikstjórn og handrit: INGMAR BERGMAN. Aðalhlutverk: Liv Ulmann Max von Sydow Gertrud Fridh Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. E yðimerkurræningjarnir Hörkuspennandi mynd í litum Sýnd kl. 5. Bönnuö bömum innan 14 ára. ST JORNUBIO jAMLA BIO W1NNER OF 6 ACADEMY AWARDSt MEIROGOtDWNMAYER mtnm ACARLOPONHFROHJCTBN DAVID LEAN'S RLM OF BOBIS PAStERNWS Í uocroR ZHilAGO IN hÉtrocolm^ Sýnd kl. 4 og 8.30. AUSTURBÆJARBIO Hardskeytti ofurstinn ^slenzkur texti SÝnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ Svarta n'óglin (Don't lose vour head) Einstaklega skemmtileg brezk litmynd frá Rank, skopstæling ar af Rauðu akurliljunni. tsienzkur texti. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams Jim Dale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Njósnari á yztu nóf Mjög spennand. ný amerísk kvikmynd i litum og cinema scope. ‘ .ienzkur texti. Frank Sinatra. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. MAÐUR OG KONA I kvöld. Uppselt. YVONNE, sunnudag. MAÐUR OG KONA. þriðjud. Aögöngumiöasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. 41985 Eg er kona II 5. sýningarvika. Ovenju djörf og spennandi. ný dötsk litmynd gerð eftir sam- nefndn sögj Siv Holms. Sýnd kl. 5.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hunangsilmur i kvöld kl. 20. Púntila o" Matti sunnud. kl. 20 Aðgöngumiðasatan opin frá kl. 13.15 tii 20 Sími 1-1200. Leikfélag Kógsavogs Ungfrú éttansjálfur Sýning í Kópavogsbíói í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan er opin frá kl. 4.30. Sími 41985. H AFNARBIO Demantaránið mikla Hörkuspennandi ný litmynd um ný ævintýri lögreglumanns ins lerrj Colton, með George Nader tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Magnús E. Baldvinsson laug.vegi 12 - Siuii 22804 r——1T1 i’mwniiiirr . C3fS3SEST-’fr™í2S-,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.