Vísir - 23.11.1968, Qupperneq 11

Vísir - 23.11.1968, Qupperneq 11
VlSIR . Laugardagur 23. nóvember 1968. II BORGIN I -i dwj BORGIN yí dLOLíj BORGIN IOGGI blalanafur — Mér er sagt að þú hafir ekki tapað skák í tvö ár, Nonni? — Það er ekki von, Boggi minn, — ég hef ekki teflt í tvö ár!! LÆKNAÞJÓNUSTA SLVS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavlk. 1 Hafn- arfirði 1 síma 51336. NEYÐARTILFELLl: Ef ekki næst l heimilisiækni er tekið ð móti vitjanabeiðnum 1 sima 11510 ð skrifstofutlma. — Eftir kl. 5 slðdegis 1 slma 21230 1 Reyklavík HELGARVARZLA I HAFNARFIRÐI til mánudagsmorguns 25. nóv.: Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8b, sími 50973 og 83149. LÆKNAVAKTDM: Slmi 21230 Opið alla virka daga frá 17-18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABOÐA. Holtsapótek — Laugavegs- apótek. Kvöldvarzla er til ki. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. ki. 9-14 helga daga k' 13-15. Keflav.'kur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA lYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vU, Kópavogi og Hafnarflrði er i StórholL 1 Sfmi 23245. ÚTVARP Laugardagur 23. nóvember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín ''yeinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur. Þáttur I um sjá Bjöms Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. Rætt við Steinar Guðmundsson. 15.00 Fréttir og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Helgi Sæ- mundsson ritstjóri rabbar viö hlustendur. 15.r° Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Alda Friðriksdóttir og Jón Páls- son flytja. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorieifsson mennta skólakennari talar um „nýja“ rikið egypzka. 17.50 Söngvar I léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður stjómar þættinum. 20.00 Arfleifð í tónum. Baldur Pálmason bregður á fóninn hljómplötum nokkurra þekktra tónlistarmanna, er Iétust á síðasta ári. 20.50 Leikrit Leikfélags Akureyr- an „Blákaldur sannleikur“, útvarpsieikur eftir Christi- an Bock. Leikstjóri og þýð- andi: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 24. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Matthías Jónasson prófessor. 11.00 Messa 1 Fríkirkjunni. Prest ur: Séra Þorsteinn Bjöms- son. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Aðdragandi sambandslaga- samninganna 1918. Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari flvtur síðara hádegiser- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: „Vor í Prag“, II. 15.45 Á bókamarkaöinum. — Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um bókakynn- ingu. Kynnir Dóra Ingva- dóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Jónína Jónsdótt ir o„ Sigrún Bjömsdóttir stjóma. 18.05 Stundarkom með spænska sellóleikaranum Pablo Casals. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fljótt, fljótt, sagði fuglinn. Thor Vilhjálmsson rithöf- undur les úr nýju skáld- verki sínu. 19.50 Hljómsveitarmúsík eftir tónskáld mánaðarins, Hall- grím Helgason. 20.10 Bók er bezt vina. Arnbjörn Kristinsson prentsmiðju- stjóri flytur hugleiðingar um bækur, blöð og tímarit. 20.40 Kórsöngur í Akureyrar- kirkju: Kirkjukór staðarins syngur. Söngstj.: Jakob Tryggvason. Einsöngvari Sigurður Svanbergsson. Organleikari: Haukur Guð- laugsson. 21.10 Leikhúspistill. Inga Huld Hákonardóttir talar um sjónleiki og ræðir við leik húsfólk: Brynju Benedikts- dóttur, Gisla Alfreðsson, Guðmund Steinsson og Svein Einarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 23. nóvembér. 16.30 Endurtekið efni. Kossaleit. Áður sýnt 11. marz 1968. Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested. 17.00 Enskukennsla. Leiðbeinandi Heimir Áskelsson. 33. kennslustund endurtekin, 34. kennslustund fmmflutt. 17.40 Iþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Á vetrarkvöldi. Irla, Póló og Bjarki frá Akureyri syngja og leika. lierdís Þorvaldsdóttir les Ijóð. — Atriði úr ballettin- um Les Sylfides: Colin Russel-Jones. ásamt Ingi- björgu Bjömsdóttur, ' iristfnu Bjarnadóttur og ballettflokki úr Þjöðleik- húsinu dansa. — „Á list- sýningu" með Kjartani Raenarssvni og Sigurði Karlssyni. — „Hjönabands sæla“- Soffía Karisdóttir og Sigurður Ólafsson syngja. Kvnnir: Jón Múli Árnason. 21.15 SkemmHháttur Lucy Ball. ísl. texti: Kristmann Eiðs- son. 21.40 Kvonbænir. Mvnd um mis- munandi tilburði manna við aö biðja sér konu. — Dæmi eru sýnd frá Ind- landi íran Sikilev og Kan ada ísl texti: Vigdis Finn bogadóttir. 22.30 Val‘=!>'S’-in Brp-A kvikmynd gerð af Warwick Ward. — Leikstiöri: Harold Frence Aðaihiutverk: Dénnis Price, Giséle Previllé, Patricia Dainton fsl. texti: Þórður örh Sigurðsson. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. nóvember. * JKffl * * * * * *spa Sp'in giidir fyrir sunnudag- inn 24. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þú átt talsvert undir þvl hvemig þér tekst að leysa eitt- hvert skvndilegt vandamál, sem krefst bráðrar úrlausnar. Ekki ósennilegt að þetta veröi á ferðalagi. Nautið. 21 aprfi — 21. mai. Sunnudagurinn getur valdið þér nokkrum vonbrigöum — ein- hver áætlun, sem stenzt ekki, eitthvað sem reyndist allt ann- að en þér var sagt og þú trúð- ir að óreyndu. Tvlburarnir, 22. mal — 2). júni. Þú getur þurft mjög á hug- kvæmni þinni að halda, vegna óvæntra atburða. Ekki er ólík- legt að þú verðir að leggja þig allan fram við að sætta ólík sjónarmið. Krabbinn, 22 júni - 23. júli. Gættu þess vel að gera ekki þeim, sem þú umgengst, gramt i geði með þverlyndi og óbil- gimi, einkum á þetta við, ef þú ert einhvers staðar á ferðalagi. Ljónið 24. júli — 23. ágúst Þú munt verða spurður — og það veröur mikilvægt að þú hugsir svarið vandlega. Ekki er unnt að vita nánara um aðrar aðstæður, eöa um hvað spurt verður. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept. Faröu þér hægt og rólega i dag, láttu aðra um frumkvæðið, þótt þú fylgist með, en láttu ekki á- eggjan þeirra veröa til þess aö þú gangir þar lengra en þér sjálfum líkar. Vogin. 24. sept. — 23 okt. Ef þú beitir dálitlum hyggind- um, geturðu komizt að vissu at- riði í dag, sem betra er fyrir þig að vita en ekki. Þú ættir aö hliðra þér hjá að lenda I mann fagnaöi í kvöld. Drekinn. 74 okt.—22 nóv Þetta getur orðiö þér mjög skemmtilegur sunnudagur — mun ánægjulegri en þú gerðir ráö fyrir, ef þú einungis gætir þess að láta ekki smámuni valda þér gremju. ^ogmaðurinn, 23 nóv -21 des. Vel sæmilegur dagur, en að öll- um .íkindum beztur í ró og næði heima. Þú ættir að skipu- leggja vikuna framundan, svo að þú náir sem beztum árangri og losnir við tafir. Steingeitin. 22. des — 20 ian Þú skalt fara gætilega í dag. Einh hætta, sem þó verður ekki nánara skilgreind virðist yfirvofandi. Gættu þin vei i umferðinni, einkum ef þú stjórn ar ökutæki. tnsberinn. 21 ian — 19 febr Hafðu þig ekki mikíð I frammi, en taktu vel eftir öllu og vertu við þvi búinn aö hlaupa undir bagga, ef þörf gerist. Haltu þig heima þegar kvöldar. Fiskarnir 20 febr — 20 marz Það getur oltiö á ýmsu i dag, en alla vega skaltu gæta þess að ekki verði haft af þér fé, og iáttu ekki telja þig neitt, sem þér er ekki sjálfum að skapi. KALLI FRÆNDI 18.00 Helgistund. Séra Ágúst Sig- urðsson, Vajbnesi. 18.15 Stundin okkar. 1. Framhaldssagan SUður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. 2. Þrír drengir frá Ólafs- fi.öi sýna leikfimi. 3. Snipp oj Tnapp koma í heimsókn. 4. Brúðuleikritið Aula- Báröur eftir Margréti Björnsson. Kynnir: Rannveig Jóhanns- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttif. 20.20 Myndsjá. Innlendar og er- lendar kvikmyndir. Umsjón Ólafur Ragnarsson. 20.50 Konsert fvrir tvö píanó. — Vladimir Askenasy og Dani el Barenboim leika konsert I Es-dúr K. 365, fyrir tvö pianó eftir Mozart. — Dani ' Barenboim stjómar frá pianó'nu ensku kammer- hljómsveitinni, sem aðstoð ar. i upphafi er rætt við e!nl .ikarana ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Afglapinn. Framhaldsleik rit fyrir sjónvarp, byggt á sögu éftir Fyodor Dostoév ský. Fyrst! þátturinn (af fimm) nefnist „Prinsinn snýr aftur“ Aðalhlutverk- in leika David Buck, Adri- enne Corrí Anthony Bate og Patriek fsl. texti S”ia Aðaliteinídóttir. 22.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.