Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 4. desember 1968.
SETBERG
Freyjugötu 14 • Sími 17667
SETBERG
Frcyjugötu 14 ■ Sími 17667
SETBERG
Frcyjugötu 14 • Sími 17667
SETBERG
SETBERG
Kvennasíða —-
■»>—>• 5. síðu.
barinn: Vermouthfllaska, gin,
olífur, sítróna, allt sett í inn-
kaupanet og auk þess stöng til
að hræra í drykknum og jafn-
vel sjússamælir
Krukka, sem er fyllt með pípu
filter, píputóbak með og pípu-
hreinsarar og pípa, ef þið ætlið
að vera stórtækar.
Nokkrar bækur í vasabókar-
broti bundnar saman með
slaufu.
Handa börnunum: Dúkku-
eða bangsateppi prjónað úr
marglitum femingum, en hver
femingur er 3x4 cm. að stærð.
Hárgreiðsluleikurinn verður
meira spennandi, þegar notuð er
risagreiða. Hægt er að binda
lykkju í annan endann og
hengja greiðuna einnig upp í
bamaherberginu. Hún er til hér
í nokkrum litum og kostar kr.
50.
Það er aldrei nóg til af lit-
blýöntum. Nokkur stykki í
könnu er góð gjöf. Or könn-
SETBERG
r
Óli og Steini
gera garðinn
frægan
TEPPAHREINSUNIN
BOLHOLTI 6
Simor: 35607 - 41235 - 34005
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Volkswagen-bifreiö. Tímar eftir
samkomulagi. Otvega öll gögn varð
andi bílprófið. Nemendur geta byrj
að strax. Ólafur Hannesson. Sími
38484._____________________
Ökukennsla Aðstoða við endur-
nýjun. Otvega ÖH gögn. Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsáon.
Símar 20016 og 38135
Ökukennsla. Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601. Volkswagen-
bifreið.
Kenni á Volkswagen með full-
komnum kennslutækjum. — Karl
Olsen, sími 14869
Ökukennsla. Æfingatlmar, kenni
á Volkswagen 1500. Uppl. i síma
2-3-5-7-9.
Ökukennsla. Otvega öll gögn varð-
anrti bílpróf. Geir P. Þormar Sím-
ar 19896 og 21777. Árni Sigurgeirs
son sími 35413. Ingólfur Ingvars-
son sfmi 40989.
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í
AÐALSTRÆTI 8
Síraar: 15610 • 15099
unni er hægt að drekka gos-
drykkina um jólin......
Lítil ferðataska fyrir bamið
verður c n skemmtilegri ■ ef
pappírsblóm er sett innan á
lokið og taskan fyllt með negra
kossum og öðru lostæti.
Handa ungfrúnni, sem notar
mikið eyrnalokka: Slaufa er bú-
in til úr einum og hálfum metra
af h-vítw —silkibandi. Henni er
haldið saman að ofan með nælu.
Nokkur pör af ódýmm eyrna-
lokkum em fest við slaufuna.
Nokkur stykki af herðatrjám,
sem hafa verið máluð koma öllu
í röð og reglu f klæðaskápnum.
T
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
Anna Heiða
í skóla
er þriðja bókin eft-
ir Rúnu Gísladóttur
kennara og er ætluð
stúlkum 10—14 óra.
STEFÁN JtlLlUSSON
kAki litu
0G
LAPPI
Dagblaðið
VÍSIR
ffifflakajíiékeið
Kóri litli
og Lappi
Þessi fróbæra barna-
bók eftir Stefón Júl-
íusson er ætluð börn-
um 6—10 óra. Bókin
er sett með stóru letri
og er myndskreytt
eftir Halldór Péturs-
son.
700 króna mappa
Þeir áskrifendur Vlsis, sem hafa satnað „Vísi ) vikulokin" frá
upphafi i oat ti) gerða möppu, eiga nú 166 blaðsiðna bók, sem
er yfir 700 krA - /irði.
Hvert viðbótareintak at „ Visi > vikulokin" er 15 króna virði. —
Gætið þess bví að missa ekki ir tölubirö
Aðeins áskrifendur Vísis fá „Visi I vikulokin“ Ekki er hægt
að fá fylgiblaðið á annar nátt. Það er þvi mikils virði að vera
áskrifandi að Vísi.
Gerizt áskrifendur strax, ef þé' eruð það ekki þegar!
er fjórða bók Axcls
Guðmundssonar. Áð-
ur komu „Strokupilt-
urinn", „Kótir pilt-
ar" og „Óli og Steini
í siglingu". — Þessi
bók, er fyrir drengi
9—12 óra.
Smáauglýsingar
þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins
eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag.
Svissnesk úr.
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjórmsta
Hrfeateig 14 (Hornið við Sundlangaveg.)
Shni 83616 Pósthólf 558 - Reyfcjavflc.
Magnús E. Baldvlnsson
taugavcgi 12 ~ Sími 22804
VÍSIR ÍVIKULOKIN
VISIR
OKUKENNSLA
VEFARANN